Vikan - 21.09.1972, Síða 44
VATNSBERA
MEBKIB
21. JAN.-
19. FEB.
Þú þarft að taka alvar-
lega ákvörðun, sem
skiptir þig miklu, og
skalt varast að gera
það ekki í neinum
flýtu. Leitaðu ráða hjá
þeim, sem stendur
þér næst og skilur þig
bezt.
ÞÉR SPflRIÐ ST0RFÉ
MEÐ PVÍ flö KflUPfl IGNIS
FRYSTIRISTUR
HAGKVÆMAR — VANDADAR — ORUGGAR
145 LTR — 190 LTR. — 285 LIB. 385 LTR. — 470 LTR. — 570 LTR
UMBOÐSMENN UM LAND ALLT.
RAFIÐJAN VESTURGÖTU II SÍMI I929A
RAFTORG V/AUSTURVÖLI SÍMI 26660
Þú hefur sýnt óþolin-
mæði í samskiptum við
ákveðna persónu.
Sýndu henni meira
■umburðarlyndi. Per-
sónutöfrar þínir eru
miklir, en þú getur
ekki leyft þér allt
þeirra vegna.
Þú missir stjórn á skapi
þínu um næstu helgi
og það veldur miklum
sárindum og leiðind-
um. Þú verður að
reyna að bæta fyrir
þetta og stilla skap
þitt betur eftirleiðis.
Nýir vinir koma til sög-
unnar í lífi þínu í þess-
ari viku. Þú hefur við-
haft virðingarverða
sparsemi að undan-
förnu og getur því
leyft þér ofurlitla til-
breytingu á næstunni.
VOGAB
MKRKIÐ
24. 8EPT,-
23. OKT.
DREKA-
MKRKIÐ
24. OKT.-
22. NÓV.
bogmanns-
Minningar, sem þú
hélzt að væru fyrir
löngu gleymdar og
grafnar, skjóta allt í
einu upp kollinum á
ný. Þú sérð liðna at-
burði í spánnýju Ijósi
og hefur gagn af því.
Félagslyndi þitt er
mikið, og þú verður
að reyna að svala því
og varast of mikla ein-
angrun. Þú átt kost á
nýju starfi og skalt
hugleiða þann mögu-
leika vel, áður en þú
hafnar honum.
23. NÓV.-
21. DES.
Þetta verður góð vika
hvað einkalífinu við-
kemur. Þú varst að
byrja að örvænta í
þeim efnum, en
skyndilega kviknar
eldur af gamalli glóð.
Njóttu hans vel-
8TEIN-
GEITAR-
MERKIS
22. DES.—
20. JAN.
Mörgum finnst þú allt-
of þurr á manninn í
seinni tíð og ekki sýna
jafn mikla vinsemd
og áður. Reyndu að
gleyma atviki, sem þú
telur að hafi sært þitt
mikla og viðkvæma
stolt.
FISKA-
MEBKIÐ
20. FEB.—
20. MARZ
Það reynir talsvert
mikið á taugar þínar í
þessari viku. Nú ríður
því á, að þú sýnir
styrkleika og látir ekki
bugast. ^Mikil breyting
til hins betra verður á
lífi þínu innan skamms.
RRÚTS-
MERKIÐ
21. MARZ-
20. APRÍI.
Reyndu að leysa
vandamál þín upp á
eigin spýtur. Það er
hættulegt að trúa of
mörgum fyrir leyndar-
málum sínum. Vinir
þínir eru ekki allir jafn
orðheldnir og þú
hyggur.
KRABBA-
MKRKIÐ
22. JÚNÍ-
23. JÚLÍ
NAUTS-
MERKIÐ
11. APRÍI,-
21. MAÍ
Þú hefur átt erfiða
daga að undanförnu
og ættir að reyna að
taka þér ofurlitla hvíld.
Ef taugaspenna þín er
orðin of mikil, skaltu
leita á náðir ástarinn-
ar. Hún læknar allt.
LJÓN8-
MERKIÐ
24. JÚLÍ—
24. ÁGÚSl
TVÍBURA
MERKIB
22. MAÍ—
21. JÚNÍ
Þú hefur hugsað mik-
ið um erfitt vandamál
að undanförnu og
reynt að beita skyn-
seminni. En í þessu til-
viki skaltu láta tilfinn-
ingarnar ráða. Þær
leiða þig ekki í ógöng-
ur í þetta sinn.
MEYJAR-
MERKIÐ
24. ÁGÚST-
23. SEPT.
Elómnaskáll Míchelsen
Hveragerði
Pottablóm - afskorin blóm
gjafavörur
grænmeti - sælgæti — öl og ís.
Blómaskáli
Paul Míchelsem
HVERAGERÐI
FRYSTIKISTUR
PRYSTIKISTUR
44 VIK4N 38.TBL.