Vikan - 21.09.1972, Qupperneq 22
4C
skyldi koma fyrir fyrsta daginn
y6ar hér. En viö erum mjög
þakklát fyrir hjálp yöar. Heföuö
þér ekki veriö, væri hann eflaust
dáinn. Ég reikna meö aö
lögreglan þurfi aö leggja fyrir
okkur margar spurningar, en þaö
veröur aö bföa morguns, sagöi
hann og það var myndugleiki I
rödd hans. Hann leit á mig meö
einkennilegum svip. — Vaknaöi
ekki Claes viö hávaöann?
Ég varö þurr i munninum. —
Þaö litur ekki út fyrir þaö. Hann
hefir ekki komiö niöur.
— Þaö var gott, þaö er ekki hollt
fyrir börn aö vera sjónarvottar aö
slikum atburðum.
Svo sagöi hann okkur öllum aö
fara aftur I rúmiö, hann ætlaöi
sjálfuraö tala við lögregluna. Ég
gekk hægt upp stigann og varö
hugsaö til ásjónunnar á Claes,
þegar hann sagöi: ,,Mér þykir
gaman að lesa um hrollvekjandi
morö og svoleiöis.” Þessi at-
buröur var nógu hrollvekjandi og
hann haföi ekki séö það sem
skeöi. Eöa haföi hann séö þaö?
Gat þaö veriö?
Nú var ekkert ljós i herbergi
hans, ég hikaöi andartak, en svo
drap ég létt á dyrnar hjá honum,
opnaöi svo dyrnar. — Claes?
— Malin? sagöi hann syfjulega.
— Er kominn morgunn?
— Nei. Má ég kveikja?
— Bfddu, ég skal kveikja. Hann
settist upp og kveikti á nátt-
lampanum. Hann var f náttfötum
og hár hans var úfið, en hann
haföi örugglega ekki veriö
sofandi. — Hvaö er að?
— Þaö hefir orðiö slys, Claes.
Ég virti hann vel fyrir mér og
sá ekkert annaö en sakleysi á
litla, föla andlitinu.
— Hverskonar slys?
— Hansson kennari féll niöur
stigann og er alvarlega slasaöur.
— Ekki þó dáinn?
— Hann var á lffi þegar fariö
var burt meö hann. Varstu aö
vona aö hann væri dáinn? var
komiö fram á varir mér, en
hvernig átti ég aö leggja slíka
spurningu fyrir svona ungt barn.
Jafnvel þótt hann heföi viljaö
losna viö kennarann, var ekki þar
meö sagt aö hann óskaöi hann
dauöann. Eöa gæti gert neitt til aö
svipta hann lifi . . .
— Heldurðu aö hann deyi?
Claes var gleraugnalaus og dökk
augun voru stór og svipurinn
óræöur.
— Ég veit þaö ekki, en ég vona
aö hann lifi þetta af.
— Þaö vona ég líka, sagöi hann
lágt.
— Þaö var skrftiö aö þú skyldir
ekki heyra hávaðann, sagöi ég og
settist á rúmstokkinn. — Ég
vaknaði viö hann og ég sá lfka aö
þaö var ljós hjá þér, þegar ég
kom fram.
— Ég var aö lesa þessa bók og
hún er mjög spennandi. Ég heyri
aldrei neitt, þegar ég er aö lesa
eitthvaö spennandi, sagöi hann
snöggt.
— Þú hefir þá ekki séö neitt
heldur. Þú hefir þá ekki séö
hann?
— Jú, fyrr I kvöld. Viltu vera
svo góð aö opna fyrir loft-
ræstinguna. Ég er eitthvaö
skrftinn i höföinu. Ég hefi ofnæmi
fyrir næstum öllu, svo þaö veröur
aö hreinsa loftiö.
Ég geröi þaö sem hann baö um.
— Segöu mér eitt, Claes,
hefiröu aldrei átt neina leik-
félaga?
— Nei. Ekki lengur. Ekki siöan
ég hætti I skólanum. En flestir
drengirnir þar voru svo barna-
legir.
Hann dró yfir sig ábreiöuna.
Ég sá rauöan blett á handlegg
hans, rétt ofan viö úlnliöinn, eins
og einhver heföi gripiö til hans
fyrir stuttu sföan.
— Hvernig hefiröu meitt þig i
handleggnum?
Hann horföi á rauöa blettinn. —
Þetta er eftir magisterinn, hann
greip i mig og hristi mig. Mér
lfkaöi ekki viö hann. Þaö er ágætt
aö hann skuli vera farinn.
Ég átti erfitt meö aö hafa vald á
röddinni. — Hvenær skeöi þetta,
Claes?
— Þaö var i kvöld, rétt eftir
matinn. Hann kom inn til min.
Hann var reiöur viö mig út af
einhverju.
— Hversvegna var hann reiöur
viö þig?
— Iss, hann var alltaf reiöur út
af einhverju. Hann dró
jakkaermina yfir blettinn. —
Góöa nótt, Malin.
Hann slökkti ljósiö og ég fór út
úr herberginu og inn til min. Þaö
var örugglega rétt aö kennarinn
haföi þrifiö til hans. Þaö gat hafa
skeö, meðan ég hlustaöi viö
dymar hjá drengnum. En þaö gat
Hka hafa skeö siöar. Fyrir tæpum
klukkutíma i stiganum, þar sem
kennarinn haföi orðib fyrir
slysinu.
Ég vaknaöi eftir nokkurra tima
svefn, þreytt og áhyggjufull. Ég
haföi aö undanförnu veriö oröin
vön þvi aö hafa áhyggjur, þær
vikurnar, sem ættingjar Heikes
reyndu aö koma á mig sökir.ni af
dauða gamla mannsins og hafa
haft áhrif á hann fyrir andlátið.
Þaö tók mig nokkrar minútur aö
átta mig á þvi aö nú væri ég
áhyggjufull úr af allt öðru.
Ég reyndi að hrista af mér
þennan óhug, meö þvi aö fara i
steypibaö. Þaö er auövelt aö
imynda sér allt mögulegt á nátt-
myrkrinu, sér f lagi, þegar maöur
er I framandi umhverfi, — en nú
var bjartur dagur, dásamlega
fagur og fuglarnir sungu glatt
fyrir utan gluggann, — svo þaö
var ekkert annaö aö gera en aö
hrista þetta af sér.
Claes var, án efa, vandræöa-
barn, en hann var ekki ófreskja
og ég varö styrkari i þeirri trú,
þegar ég hitti hann, nokkrum
minútum siöar. Hann var
klæddur peysu, sem haföi hlaupið
I þvotti og mjög stuttum buxum.
— Þú ert alveg eins og litli
bróöir minn, þegar hann var aö
leika sér i skógarkofanum sinum.
— Attu bræöur þfnir kofa i
skóginum? Þaö má ég ekki.
— Þeir eru nú reyndar vaxnir
upp úr slikum leikjum nú, sagöi
ég. — En þú hefir dásamlegan
trjágarö, til aö leika þér i.
— En ég hefi ofnæmi fyrir
hérumbil öllum blómum. Og llka
fyrir illgresi. En ég hefi ekki
ofnæmi fyrir grasi og ekki trjám,
nema þau séu blómstrandi. Viö
höfum sundlaug. Þykir þér
gaman aö synda?
Ég jánkaöi þvi og svo gengum
viö niöur til morgunveröar.
Feröataska Hanssons var
horfin og herklæöin komin á sinn
staö. Claes var alveg rólegur,
hann leit ekki einu sinni á staöinn,
þar sem viö höföum komið aö
Hansson.
Doktor Renfeldt sat einn við
boröiö yfir kaffibolla. Hann bauö
okkur glaölega góöan dag og
minntist ekkert á Hansson,
meöan Claes var viðstaddur.
Drengurinn gleypti I sig, þaö sem
honum haföi veriö ætlað og flýtti
sér svo i burtu. Þá sagöi afi hans:
— Ég var aö tala viö
sjúkrahússlækninn. Veslings
maöurinn ej- meö brotna
höfuðkúpu, brotinn handlegg og
viöbein. Hann en ennþá
meövitundarlaus, en þeir vona að
hann sþjari sig.
Meðvitundarlaus. Þá hafði
hann ekki getað sagt neitt ennþá.
Hvaö myndi hann segja, þegar
hann fengi ráð og rænu?
— Ég er hræddur um aö við
verðum aö bæta á yöur meiri
störfum, meiri en ætlað var i
fyrstu, systir, hélt hann áfram. —
Það veröur ekki um nám aö ræöa
sem stendur, en ég verö aö biöja
yður aö sinna drengnum eins og
þér getiö. Honum viröist liöa vel i
návist yðar.
Ég held hann sé i mikilli þörf
fyrir leikfélaga. Eru engin börn
hér I nágrenninu, börn, sem hann
gæti leikið sér viö?
—■ Nei. Doktor Renfeldt baröi
létt I boröröndina meö
fingrunum. — Honum kemur ekki
rétt vel saman viö börn, enda á
hann ekki margt sameiginlegt
meö öörum börnum. Og þar sem
hann gengur ekki I skóla, þá er
erfitt aö finna handa honum leik-
félaga, þegar hann hefir ekki
áhuga á þvf sjálfur.
— En hann ætti samt að hafa
einhverja félaga, hvort sem hann
sýnir áhuga á þvf eöa ekki. Hann
verður aö læra aö umgangast sfna
eigin kynslóö og hvernig getur
hann þaö, ef hann hittir aldrei
jafnaldra.
Hann ók sér vandræöalega á
stólnum. — Þetta er að sjálfsögöu
mikiö vandamál . . . Já, frú
Mattson, hvaö er yöur á höndum?
Þaö var Strandberg læknir,
sem var kominn. Hann þáöi kaffi
meö þökkum og settist viö boröiö.
Baltzar Renfeldt yfirgaf okkur og
mér sýndist honum vera léttir aö
þvi.
— Þér stóöuö yður sannarlega
meö ágætum I nótt, sagöi
læknirinn vingjarnlega. —
Hvernig getur svona nokkuö
skeö? Þaö er algerlega óskiljan-
legt. En þaö var nú reyndar ekki
þaö, sem viö þurfum aö ræöa,
heldur Claes.
— Hann hefir vist ofnæmi fyrir
allmörgu.
— Já, þaö er sannarlega ekki
auövelt aö hugsa um mataræöi
hans. Mjólk, egg, sitrusávextir,
tómatar og margt annar er
algerlega forboöiö. Matréiöslu-
konan hefir lista yfir þaö sem
hann má ekki boröa og hún er
mjög samvizkusöm. En stundum
kemur fyrir aö eitthvaö forboöiö
sleppur inn fyrir varir hans og þá
fær hann áfall. Ég er meö
sjúkrakassa og þar er þaö sem
þér þurfiö aö hafa viö hendina i
neyöartilfelli. Ef hann skildi
boröa eitthvaö eitraö, — já allt
sem hann hefir ofnæmi fyrir, er
eitur I þessu tilviki, þá veröiö þér
aö gefa honum sprautu. Hann
hefir oft fengiö þannig áföll aö
þaö má ekki muna mfnútu aö þau
veröi honum aö bana. Einu sinni
22 VIKAN 38. TBL.