Vikan - 21.09.1972, Page 15
VÖGGU STAÐ
Með þvl að bera
barnið á þennan hátt
hefur Erika Hoffmann
báðar hendur
lausar til starfs
og innkaupa.
Móðir i Kongó
ineð barn sitt á bakinu
Yfir þvi hefur
hún sólhlif,
ofna úr stráum.
Sagt er að
fyrir þroska barnanna
sé ntjög heppilegt að
bera þau á þennan hátt.
mestu á mjaðmagrind móður- Þannig kynntust litltj
innar. stúlkurnar til skiptis — Erika
Erika Hoffmann segir að á gat að sjálfsögðu ekki borið
þennan hátt geti konur hæglega nema aðra þeirra i einu — heim-
borið jafnvel tveggja ára börn i inum þaðan sem þær sátu i dúk
allt að fimm klukkustundum, án framan á kviði móður sinnar.
þess að þreytast að ráði. Á Erika segir: „I þessum dúk
þennan hátt eða svipaðan bera getur maður tekið barnið með
konur Eskimóa, Indiána og sérhvertsem maður fer. Þaðer
Asiumanna börn sin með sér ólikt skemmtilegra fyrir litla
daginn út og inn. Og stöðugt fólkið en þegar það liggur i vögg-
fjölgar þeim Vesturlanda- unni sinni og sér ekkert annað en
konum, er fara að dæmi þeirra. hvitt herbergisloftið. Og þegar
Eftir að Lundúnabúar höfðu annað barnið fer að breka, þarf
horft á heimsókn Nixons til ég ekki að hætta við það sem ég
Peking i sjónvarpinu, varð það er að gera, heldur bind ég
allt i einu faraldur þar i borg að hljóðabelginn litla á mig og held
bera börn i dúk, eins og kin- áfram að elda eða ryksuga.”
verska kvenfólkið hafði sést
gera. Og dr. Wolfgang Haber-
land, þjóðfræðingur i Hamborg, „Gildi þessarar aðferðar,”
hefur skýrt svo frá að konur segir prófessor Hellbrugge, „er
margra starfsbræðra hans, sem ekki einungis sálfræðilegs eðlis.
lifað hafi meðal „frumstæðra” í dúknum sitja börnin i stellingu,
þjóða, hafi tekið upp eftir þeim sem á vel við beinabygginguna.
að bera börn sin á þennan hátt. Fru Hoffmann fékk tækifæri til
Erika Hoffmann fékk hug- að reyna það á Tinu litlu, sem
myndina af myndum frá Kongó. þjáðist af þesskonar mjaðmalið-
Hún var þá barnshafandi, og hlaupi sem algengt er hjá ungum
fæddi i fylling timans tvibura, börnum. Til þess að lækna þetta
stúlkur sem skirðar voru Tina og hefur stundum þurft að hafa
Lisa. Þegar þær voru tólf vikna börnin i gipsi langtimum saman.
| gamlar og farnar að geta haldið Setan i dúknum framan á
höfði, batt mamma þeirra þær móðurinni gerði Tinu litlu hins- tþessariseriu
| framan á sig með dúk og spáss- vegar svo gott, að hún gat lært 8ýnir E^®n"ofhf^af""
eraði svo út um borg og bý eins að ganga um leið og tvibura- ,V8rn,JöþviIö
og bóndakona I Sierra Madre. systir hennar. binda barnið á sig.