Vikan - 21.09.1972, Side 20
© ©
Spennandi framhaldssaga eftirW.D. Roberts. Annar hluti.
Það er auðvelt að imynda sér
allt mögulegt i næturmyrkrinu,
sér i lagi þegar maður er i ókunnu
umhverfi, en ég gat ekki
einu sinni hrist af mér ónotatilfinninguna
i dagsbirtunni. Það var
eitthvað óhugnanlegt við andrúmsloftið
á herragarðinum ....
Ég sat um stund fyrir framan
sjónvarpiö meö ungfrú Dickman,
en þetta var endurtekning á
dagskrá, svo ég haföi engan
áhuga, stóö upp eftir hálftima og
bauö góöa nótt.
— Eruö þér aö fara strax?
spuröi hún. — Þaö kemur kvik-
mynd bráöum.
— Ég held ég veröi aö halla
mér, þetta hefir veriö erilsamur
dagur.
Hún kinkaöi kolli og ég skildi
hana eftir viö kvikmyndina slna.
Ég var nokkuö undrandi yfir vali
Renfeldts á, einkaritara. Ég gat
ekki skiliö hvernig maöur meö
svo háþróaö feguröarskyn gæti
þolaö svona óvenjulega leiöin-
legan einkaritara. Var þaö
kannske vegna þess aö hann vildi
ekki stofna til vandræöa á
heimilinu, meö tilliti til sonar
sins?
Ég sá aö þaö var ljós hjá Claes
og var aö þvf komin aö drepa á
dyr, þegar ég heyröi raddirnar.
— Litla skepnan þín, nú er ég
sannarlega búinn aö fá nóg af
þessu. baö var rödd kennarans.
— Viltu skila þessu undir eins!
— Ég skila því þegar
magisterinn fer, svaraöi skær
rödd drengsins. — Ég vil ekki
hafa yöur lengur hérna.
Ég hikaöi, ég var hjúkrunar-
kona drengsins, ekki kennslu-
kona. Ég var ekki hér til aö ala
hann upp. En svo var llka óhugur
i mér aö skilja hann eftir einan
meö manni, sem haföi hótaö aö
misþyrma honum.
Ég fer þegar hentar mér,
sagöi Hansson reiöilega. — Og
þaö veröur ekki fyrr en I haust.
Rödd drengsins var mjög lág og
þaö var rétt svo aö ég gat greint
oröin: — Ef ég væri i sporum
magistersins, þá myndi ég hypja
mig sem fyrst.
— Hvaö áttu viö meö því?
— Magisterinn veit llklega þaö
sem sagt er um mig? Aö þaö sé
hættulegt aö vera á móti mér.
Þaö kemur alltaf eitthvaö fyrir
þá, sem mér eru mótfallnir. Og
mér er illa viö yöur.
Þaö varö dauöaþögn inni i
herberginu. Þetta voru auövitaö
kjánalegar hótanir barns, en
samt fannst mér hárin risa á
höföi mér.
— Þaö kemur nú eitthvað fyrir
þig bráölega, ef þú ferö ekki að
gæta þin, sagöi Hansson. — Þú
hefir tekiö hlut sem ég á og ég vil
fá hann aftur.
— Ekki fyrr en þér fariö.
— Viö skulum sjá. Afi þinn
umber margt, en hann umber þaö
aldrei aö þú stelir.
— Afi fréttir þaö ekki, sagöi
Claes, meö svo mikilli sann-
færingu I röddinni, aö mér fannst
aftur hárin risa.
— Jæja, ekki þaö? Hann er
reyndar á fótum ennþá, ég er aö
hugsa um aö fara strax á hans
fund.
— Þá segi ég honum lika sann-
leikann um magisterinn sjálfan.
— Þú getur ekki sagt honum
neitt misjafnt um mig.
— Jú, ég get sagt honum aö
magisterinn sé kynvilltur.
Drottinn minn, hugsaöi ég, þaö
sem þessi drengur hefir lesiö. Ég
varö aö athuga þetta nánar . . .
— Þaö er svíviröileg lygi!
hrópaði Hansson, en ég heyröi á
rödd hans, aö hann varð
skelkaöur.
— Ég skal segja honum aö
magisterinn hafi reynt að
gera ... já, eitthvaö skrltiö viö
mig, sagöi skæra barnsröddin.
Kæft óp Hansson var eins og
hnifsstunga I opið sár og ég skalf.
frá hvirfli til ilja.
— Litla ófreskja, ég gæti myrt
þíg
Þaö var þykkt teppi á gólfinu,
svo ég heyrði ekki fótatak, en svo
var hurðin rifin upp á gátt. Ef
Hansson heföi ekki verið blin-
daður af reiöi, þá hefði hann séð
sektarsvipinn á mér. En hann
þaut framhjá mér eftir löngum
ganginum.
Claes stóö á miöju gólfi og þaö
voru engin svipbrigði á andliti
hans. Hann var aðeins tólf ára,
þaö gat ekki verið rétt sem mér
haföiheyrzt. En það var rétt. Þaö
var rétt, hann hafbi sagt þetta viö
kennara sinn.
— Gjörðu svo vel, komdu inn,
sagöi hann hæversklega. — Ég er
búinn aö lesa bókina, hún var
stórfin. Má ég svo ekki fá
„Moröiö i bakdyrastiganum”
léöa?
Ég hikaöi andartak. Aiti ég
ekki aö tala viö hann, reyna aö fá
hann til aö skilja hve illa hann
heföi hagaö sér, aö láta sér detta i
hug aö segja annað eins við
manninn, þar sem það gat heldur
ekki veriö rétt. En þá varö ég að
viöurkenna fyrir honum aö ég
heföi legið á hleri.
Ef ég ætlaöi að laöa drenginn aö
mér, þá var fyrsta skilyröiö aö
vinna trúnaö hans. Þaö væri
vonlaust, ef hann kæmist aö þvi
aö ég haföi hleraö.
— Já, þú mátt fá hana. Ég hefi
ekki lesib hana, en ég held aö hún
sé æöi spennandi.
Hann var mjög ákafur og kom
meö mér inn á herbergið mitt. Nú
var hann aftur oröinn eins og hver
annar drengur. Ég fann bókina og
hann ljómaði I framan. þegar ég
rétti honum hana.
— En skemmtilegt að þú skulir
hafa gaman aö spennandi bókum.
Veiztu hvaö — ég held okkur eigi
eftir aö koma ljómandi vel
saman.
Þegar hann var farinn, settist
ég viö snyrtiboröiö og staröi á
s4álfa mig i speglinum. Jú, þaö
gat skeö aö okkur kæmi vel
saman. En ef sú yrði nú ekki
raunin, — ef Claes tæki þá á-
kvöröun að losna við mig? Myndi
hann þá fara til afa sins og ásaka
mig um aö hafa reynt mök viö
hann? Ég varð gripin bjálfalegri
þörf til að hlægja, þótt ég væri alls
ekki fær um það. Og þótt hann
heföi ekki hugmynd um hvaö
hann var að segja, þá hafbi hann
aö minnsta kosti oröaforöa til aö
gera umhyggjusaman afa dauö-
skelkaðan og óöan af bræði.
Vesalings Hansson. Mér var
ekkert um hann gefiö og ég
vonaöi innilega að hann yröi sva
hygginn að axla sitt skinn. Ég
þorði varla aö hugsa um þaö, sem
Claes gæti fundiö upp á, ef hann
yröi kyrr.
Nokkrum klukkutimum siöar
vaknaöi ég viö hræðilegan
hávaöa, sem hljómaöi I höfðinu á
mér, þegar ég settist 'upp og
þreifaöi eftir rofanum á nátt-
boröslampanum. Klukkuna
vantaöi fimm minútur I tvö. Ég
stakk fótunum i inniskóna, fór i
slopp og flýtti mér til dyranna.
Þaö var ekki alveg dimmt i
ganginum, liklega var látiö loga á
einhverju af veggljósunum á
nóttunni., sennilega vegna
drengsins og ég leit á dyrnar á
herbergi hans. Ég sá ljósrák
undir hurðinni, hann var þá ekki
e.inþá búir:n aö slökkva hjá sér.
Ég heyröi raddir og gekk áfram
aö stigapallinum og þegar ég var
næstum komin alla leið, kom
öskrið, sem rauf þögnina.
Ég snarstanzaöi og hélt niðri i
mér andanum, svo tók ég á sprett
og flýtti mér fram aö stiganum.
Þá sá ég strax hvaö haföi skeö.
Herklæðin, sem höföu staöið i
innskoti viö stigann, höföu oltiö
um koll. Þau lágu þvert yfir
stigann og hjálmurinn hafbi oltiö
alla leiö niöur. En þaö voru ekki
eingöngu herklæöin, sem lágu I
stiganum, þar var lika feröa-
taskasemhaföi opnazt og innihald
hennar lá úti um allt. Ég gægöist
yfir handriðib.
Frú Mattson var niðri i for-
salnum og var aö reyna að róa
stúlkuna, sem haföi öskraö. Ég
hallaði mér lengra fram og þá sá
ég hvaö haföi komiö stúlkunni til
aö öskra. Hansson lá á marmara-
gólfinu með andlitiö niðri I blóö-
polli. Ég man ekki hvernig ég
komst niöur stigann, en fáum
sekúndum slðar lá ég á hnjánum
viö hlið mannsins, sem var alveg
hreyfingarlaus, tók á slagæðinni
og fann daufan æðaslátt.
Þaö er bezt að vekja doktorinn,
20 VIKAN 38. TBL.