Vikan - 21.09.1972, Blaðsíða 14
BURÐARDUKURI
Þegar Erika Hoffmann, þrjátiu
og fimm ára þýzk móðir, tók upp
á þvi að bera barn sitt að hætti
Indiánakvenna, kölluðu ná-
grannakonurnar til hennar
gagnrýnar athugasemdir. Það
var fyrir ári. Erika á heima i
Massenbachhausen, tvö þúsund
manna bæ i Sváfalandi, og nú
hafa nágrannakonurnar tekið
upp á þvi að bera börnin sin á
sama hátt og hún. Og prófessor
Victor Probst, frægur kven-
læknir i Tubingen, fullyrðir að
það sé mjög heilnæmt fyrir
börnin að móðirin beri þau i dúk
framan eða aftan á sér, meðan
þau eru litil. Það veiti þeim
„hreiðurhlýju,” og öryggis-
kennd, sem stafi af þessu nána
sambandi við likama móður-
innar. Og Theodor Hellbrugge,'
prófessor og barnalæknir, bætir
við: „Barn sem borið er er
mikiu betur sett en barn i vagni.
Fyrstu mánuðina, sem það lifir,
er þróun likamans og þroskun
heilans að mestu leyti komin
undir þeim áhrifum, sem barnið
verður fyrir af þvi sem það sér,
eða gegnum snertingu við húð-
ina.”
Aðferðin, sem hér um ræðir, er
sem hér segir: Móðirin ber
barnið i dúk, sem hún bindur um
öxl sér með tveimur hnútum.
Þungi barnsins hvilir þá að
14 VIKAN 38. TBL.
■