Vikan


Vikan - 21.09.1972, Side 23

Vikan - 21.09.1972, Side 23
þurfti að aka honum i dauöans ofboöi á sjúkrahús, eftir að hann haföi veriö stunginn af geitungi og i annaö sinn var þaö einhver læknisauli, sem gaf honum penicillinsprautu, án þess aö ganga úr skugga um aö hann hefir ofnæmi fyrir þvi. Ef eitt- 'hvað slikt kemur fyrir, þá veröiö þér aö hafa epinefrin viö hendina. Gefiö honum fyrst 1,0 ml i vööva og siöan 0,1 ml I æð aöra hverja minútu, þar til kastið er liðiö hjá. Svo veröiö þér, aö sjálfsögöu, aö hafa samband við mig strax og unnt er. Viö ræddum fram og aftur um sjúkdóm drengsins. Þaö var komiö fram á varirnar á mér aö spyrja hvort hann áliti Claes andlega heilbrigt barn, en ég gai ekki fengið mig til þess. Svo var kallaö i lækninn I simann og ég var búin aö missa af tækifærinu Nokkru siöar tók Claes fingraför min. Hann geröi þaö mjög faglega og ég lét hann gera þaö sem hann vildi. — Hvar hefir þú lært þetta'' spurði ég. — Ég sá þaö einu sinni I sjón varpinu i skólanum. — I Matthíasarskólanum0 Kunnir þú vel viö þig þar? — Þaö var ekki sem verst Claes tók litlafingur minn, þrýsti honum á plötuna og siöan á pappirinn. — Þetta á aö vera skóli fyrir greinda nemendur, en þeir voru yfirleitt undir meöalgreind. allur hópurinn. Láttu mig fá vinstri þumalfingur. — Fórstu úr skólanum vegna þess aö þér versnaöi andar- teppan. — Ja — já, aö sjálfsögöu var maturinn vandamál. Þaö varö aö láta mig hafa sérstakan mat, en afi greiddi riflega fyrir þaö. Nei, þeir báöu afa aö taka mig úr skólanum, vegna þess aö ég væri vandræöabarn. Þa'ö var greinilegur ánægju- hljómur i rödd hans, þegar hann sagöi frá þessu. Ég sá eftir aö hafa fariö aö nefna þetta, en þaö var eins og aö vera meö holu I tönn, maður getur ekki látiö vera aö þreyfa eftir henni með tungunni. — En þaö er svo langt siöan, þú getur varla hafa verið mikiö vandamál um tiu ára aldur. í staö þess aö svara, tók hann fram dós meö einhverju hvitu klistri. — Blekið fer meö þessu, blddu, ég skal ná I papplrs- þurrkur. Hann kom fljótt aftur, leit á fingraförin og virtist mjög ánægöur. Þeir sögöu aö ég væri óbetranlegur. Oröið hljómaði einkennilega i munni tólf ára drengs, ég gat ekki gert mér I hugarlund aö Kjell bróöir minn notaöi sllk orö, aö minnsta kosti ekki á þeim aldri. Framhald á hls. 28. Hvorki þér né Ajax þurfið sjálfvirka þvottavél til að fá gegnhreinan, hvítan þvott því Ajax er sjálft sjálfvirkt Ajax er blandað efnakljúfum og því óháð orku þvottavéla Með Ajax - efnakljúfum verður Þvotturinn gegnhreinn og blæfallegur. Ajax er gætt sjálfvirkri Þvottaorku og hreinsimætti, sem óhreinindin fá ekki staðizt. Ajax er kjörefnið í stórÞvottinn - gerir hverja flik leiftrandi hvíta. Ajax er lika tilvalið í fínni Þvotta, t. d. orlon og nælon, sem gulna Þá ekki. Ajax er rétta efnið, ef leggja Þarf í bleyti, og við forÞvott. Notið Þá Ajax og horfið á óhreinindin hverfa. 38. TBL. VIKAN 23

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.