Vikan


Vikan - 19.10.1972, Blaðsíða 41

Vikan - 19.10.1972, Blaðsíða 41
markar á papplrinn ætla ég aö lesa þær hugsanir, sem hafa vaknaö hjá henni viö þestur þessa kafla, og svo getiö þér aögætt á eftir, hvort þaö hefur veriö rétt. t þessu opnuöust dyrnar og ungfrú Partington kom inn. Dr. Priestley gat varla stillt sig um aö reka upp undrunaröp, þegar hann sá hana. Allur glæsileiki hennar frá kvöldinu áöur var horfinn. Nú var hún föl og tærö, meö hrukkur i andliti, sem óvandvirknisleg málning geröi fremur aö undirstrika en hylja. Framkoma hennar öll var máttleysisleg og þreytulég. Hún rétt aöeins svaraöi kveöju dr. Priestleys, en gekk hægt aö stólnum, lét sig falla i hann og andvarpaði af þreytu. Svipurinn á Partington varð snöggvast áhyggjufullur, svo aö nálgaðist skelfingu. — Ertu ekki vel hress? spuröi hann lágt. — Viö getum frestað tilrauninni þangaö til á morgun, ef þú vilt. — Nei, ég er fullhress, svaraöi hún. — Við skulum bara flýta okkur, svo aö ég geti komizt aftur i rúmið. Partington gekk nú aö boröinu og tók þar hlut, sem liktist einna mest hjálmi, og setti hann á höfuö hennar. — 1 þessum hjálmi er virspóla, sagði hann til skýringar, — sem innir af hendi likt hlutverk og loftnet I útvarpstæki, þaö er að segja þaö gripur hugar- bylgjurnar. Hún er, eins og þér sjáiö, i sambandi viö aöaláhaldiö, sem er afar sterkur magnari, sem hreifir galvanmæli meö speglum i. — Jæja, ef þú ert tilbúin. skulum við byrja. — Ég er tilbúin, sagoi ungfrú Partington. Bróöir hennar slökkti nú ljósin svo aö niöamyrkur varð i salnum. Dr. Priestley, sem stóö rétt hjá stólnum, gat ekkert hljóð heyrt, Það var rétt eins og þau væru algjörlega einangruð frá umheiminum. Ekkert lifsmark sást neinsstaðar nema litli ljósgeislinn, sem titraöi i slfellu, fyrst hægt og hægt, en siöan fór hraöinn sivaxandi þangaö til siöast hamaðist hann fram og aftur yfir svo sem sex-átta þumlunga breitt svæöi á skerm- inum. I um þaö bil tiu minútur hélt þetta áfram, án þess aö nokkurt orö væri sagt, en þá rauf stúlkan þögnina, og rödd hennar var einkennilega sterk: — Þetta er nóg, Charles, sagöi hún. Ég held ég geti ekki hugsað mikiö lengur I bili. Charles Partington kveikti ljósin og tók hjálminn af höföi stúlkunnar. — Ég held þetta hafi tekizt ágætlega, sagöi hann og honum var sýnilega mikiö niöri fyrir. — Viltu biöa hérna augnablik, meöan viö dr. Priestley athugum blaðiö. Viö skulum vera fljótir. Hann losaöi nú valtann með pappirnum á og fór inn i næsta herbergi og dr. Priestley á eftir. Þar sléttaöi hann pappirsblaöiö út og rannsakaði það vandlega. Ljósiö haföi markaö á blaöiö likt og langa röö af WWWWW, en stafirnir voru mjög óreglulegir og fáir jafnlangir, og á flestum þeirra voru ýmsir smákrókar og ójöfnur, og á nokkru af stafa- rööinni sá dr. Priestley, aö þessa ójöfnur voru að vissu leyti reglulegar, en annars breyttust þær alla vega, eftir þvi sem leið á stafaröðina. — Þessi röð er mynd af hugsanabylgjum, sagði Par- tington. — Þér sjáiö að stafaröðin er sjálfri sér lik, tiltölulega langa kafla, en svo breytist hún i annaö form, sem einnig er sjálfu sér samkvæmt, svo eða svo lengi. 1 stórum dráttum tekið, má sjá þarna fjórar greinilegar myndir, sem koma hver á eftir annarri. Nú get ég lesið úr þessum myndum. Við skulum fyrst taka þá, sem fremst er i rööinni. Hann opnaöi skúffu og tók upp blaöahrúgu, og dr. Priestleu sá, aö þetta voru samskonar blöö og þaö, sem fyrir framan þá lá, en klippt i lengjur og hver lengja var meö innbyröis samskonar bylgjum. Þegar hann bar þær saman, sá hann, að þessar bylgjur voru eins og þær, sem Partington haföi bent á. — Þessar myndir voru teknar frá mönnum, sem voru fyrst og fremst þreyttir, þegar tilraunin var gerð, hélt Partington áfram. Þér munuð sjá, aö lögun bylgjunnar er hér um bil alveg eins I hverju einstöku tilfelli, og svarar til fyrsta hlutans af þeirri mynd, sem viö vorum að taka. áöan. En svo breytist lögun bylgjunnarsmámsaman. Hérhef ég samskonar bylgjur. Hann dró upp annan blaöabunka, og Priestley sá, aö þar voru samskonar bylgjur og framhaldiö á nýju myndinni. — t þessu tilviki voru hlutaöeigendur i sterku eftirvæntingar-ástandi, útskýrði Partington. — Þeirvissu alltaf, aö eitthvað, sem þeir óskuöu eftir, var i þann veginn aö rætast. Þá tökum viö þriöju bylgjulögunina. Hún ber vott um ótta, sem verður aö skelfingu, eins og þér sjáið hérna, þar sem bylgjurnar breikka. Ef þér viljið taka mig trúanlegan i bili getum viö sannfærzt um þaö seinna. Og loksins þýöir siöasta bylgju- lögunin mikinn létti. — Nú má ganga út frá þvi, að hugsanagangur systur minnar, þegar hún haföi lesiö þennan kafla, veriö eitthvaö þessu likur: Fyrst tiltölulega langur timi, þar sem þreytan var yfirgnæfandi, en þaö getur auövitaö stafaö af ástandi hennar áöur en hún fór að einbeita huganum aö kaflanum. Siöan nokkur stund, þar sem eftirvæntingin var helzta tilfin- ningin. Þar á eftir kemur svo hræðslan, sem eykst og veröur aö skelfingu, og stendur tiltölulega skamma stund, og breytist loks i létti. Eigum við aö spyrja hana, hver þessi kafli hafi veriö, sem hún las? Þeir fóru nú inn I hitt herbergib, þar sem ungfrú Partington hálflá á stólnum og virtist helzt vera I móki. — Jæja, segöu okkur nú, hvaö þaö var, sem þú varst að lesa, sagði Partington með ákafa. — Ég tók bara fyrstu bókina, sem fyrir mér varö, sagöi hún. Hún var vist um Indland. 1 kaflanum, sem ég las, er höfundurinn að segja frá tígrisdýraveiöum i fenja- skóginum og segir frá þvi þegar einusinni hann og vinur hans lágu I leyni fyrir tigrisdýri. Þeir biöu alla nóttina og voru aö þvi komnir aö hætta viö allt saman, þegar þeir heyrðu eitthvert þrusk. Þar reyndist tigrisdýriö verá á feröinni og höfundurinn hleypti af byssunni sinni, en hitti ekki. Dýriö sá hann, og hann örvænti 42. TBL. VIKAN 41

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.