Vikan


Vikan - 14.12.1972, Blaðsíða 6

Vikan - 14.12.1972, Blaðsíða 6
Sljörnuspáin segir: Beztu fatakaupin gerið þér hjá MÆR. Ávallt fyrirliggjandi mikið úrval af kjólum kápum og samkvæmisfatnaði, allar stærðir. - Hagkvæmir greiðslu- skilmálar. Tökum heim fram að jólum tízkufatnað frá fremstu tízkuhúsum í London. Velklædd kona verzlar í MÆR Lækjargötu 2 Jölagjöf eiginmannsins Pípur margar gerðir Ronson kveikjarar Pípustatiff og ýmislegt ffleira SUÐURLANDSBRAUT 10. SIMI 81529. 20. aprí! 21. marz- Einhver er þér mót- snúinn og reynir að vinna þér mein. En þér tekst að sneiða hjá þeirri gryfju, sem þér var ætlað að falla í. Þú hefur mikla þörf fyrir dálitla tilbreyt- ingu í hversdags- leikanum. Mikil breyting er í vændum hjá þeim, sem fæddir eru í apríl, ef til vill flutn- ingar. Einhver, sem þú umgengst mikið, öfundar þig. Láttu eins og þú takir ekki eftir því, eins og þú hefur gert hingað til. Það verður mikill gestagangur hjá þér í vikunni. Þótt þú sért félagslyndur og hafir gaman af heimsókn- um, verður þér næst- um nóg um. Það er hagstætt fyrir þig að spila í happdrættum um þessar mundir. Krabba- merkið 22. júní— 23. júlí Eitthvað, sem þú hugð- ir vera auðvelt við- fangs, reynist þvert á móti fjarska erfitt. Þú mátt samt ekki láta hugfallast og gefast upp. Framtíð þín er í veði og því til mikils að vinna. Ljóns- merkið 24. júlí- 24. ágúst Reyndu að hætta þeirri áráttu þinni að troða skoðunum þínum upp á aðra. Þú skapar þér óvinsældir með því. Þú ættir að leiða hug- ann að því, að þú hef- ur ástæðu til að vera ánægður og þakklátur fyrir margt. Meyjar- merkið 24. ágúst— 23. sept. i Þú hefur viljandi gert á hluta annarrar per- sónu, sem þú þekkir lítið sem ekkert. Astæðurnar til verkn- aðarins eru býsna flóknar og langsóttar. Reyndu að bæta fyrir brot þitt sem fyrst. Vogar- merkið 24. sept.- 23. okt. Enda þótt þér sé ekki tamt að skopast að sjálfum þér, þá skað- aði ekki, ef þú reyndir það svolítið. Þér er nauðsynlegt að öðlast trúnaðartraust persónu, sem telur þig alltof sjálfumglaðan. Dreka- merkið 24. okt.- 22. nóv. Þessa stundina langar þig víst mest til að stinga af frá öllu sam- an. En f þvf er engin lausn fólgin. Stattu af þér óveðrið. Einhvern tíma hlýtur að lygna, og hver veit nema það komi sólskin. Bogmanns- merkið 23. nóv.— 21. des. Eitthvað fer öðruvísi en þú hafðir fastlega reiknað með. Þú reyn- ir að dylja vonbrigðin gagnvart þeim sem eru þér nákomnastir. En líklega væri réttast að þú segðir þeim allt af létta strax. Stein- geitar- merkið 22. des.— 20. jan. Þú lendir í fjörugum samræðum, og þær beina huga þfnum inn á alveg nýja braut. Þetta verður þér til góða, eykur sjáIfstraust þitt og leysir margt vanda- málið, sem erfiðleik- um olli. Vatnsbera- merkið 21. jan.— 19. feb. Þú stundar starf þitt af stakri prýði um þess- ar mundir og fyrir bragðið ertu miklu ánægðari með sjálfan þlg. Kannski er orsök- in sú, að ákveðin per- sóna er allt í einu orð- in skilningsrfk. ■ • • ‘wsa Fiska- merkið 20. feb. 20. marz Maður, sem þú þarft að vinna mikið með, er farinn að taka sjálfstæðar ákvarðanir og hegða sér öðruvísi en hann hefur gert til þessa. Þér gremst þetta núna, en bfddu þar til honum verður nált á öllu saman. 6 VIKAN 50. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.