Vikan


Vikan - 14.12.1972, Blaðsíða 42

Vikan - 14.12.1972, Blaðsíða 42
Skuggagil Ég sá nú, hvernig stórir runnar höföu veriö klipptir og geröar úr þeim óhugnanlegar myndir, sem köstuöu frá sér draugalecum skuggum, Mjóu, dauöu eikurnar, sem höföu veriö látnar standa þarna, minntu mest á gálgatrén, svo hávaxnir og þéttir, aö þeir lokuöu alla dagshirtu úti. Þarna var ekkert nema dimman og ógnandi skuggar, sem virtust nálgast mig og hræddu mig svo, aö ég fékk ákafan hjartslátt. En nú varö bara ekki aftur snúiö. Ég sagöi höstuglega viö sjálfa mig, aö ég væri aö haga mér eins og krakki, og aö þetta heföi einusinni veriö heimiliö mitt og yröi sennilega aftur um árabil, frá I dag aö telja. Hliöiö og allt, sem innan þess var, var eign fööur mihs. Ég var komin heim. Hvaö skyldi ég eiginlega þurfa aö óttast hérna? Ég held, aö ef ég heföi átt þess nokkurn kost aö komast aftur til borgarinnar núna, þá heföi ég snúiö viö og lagt á flótta. En ég var neydd til aö halda áfram. Aftur og aftur sannfæröi ég sjálfa mig um, aö ekkert væri aö óttast, en samt losnaði ég ekki viö þessa hræðslu. « Ég gekk á enda beina kaflann af löngu brautinni, og braut heilann um, hvort ég mundi nokkurntima sjá húsiö. Én i myrkrinu, sem fór sifellt-i vöxt, sá ég ekki annaö en meiri braut, og há og grönn grenitré fram meö henni, en framhjá þeim gat ég ekkert séö þar eö þau stóöu svo þétt. Nú gekk ég hægar. Mér fannst eins og ég væri innilokuö i öllum þessum trjám, en einbeittni min aö halda áfram, eyddi þó þessum óhugnaöi aö nokkru, enda þótt hún gæti ekki eytt þessari þögn. Hér virtist ekkert vera lifand1 Þetta var eins og aö gan^a yfir grafreit og alltaf dimmdi eftir þvi sem mér miöaöi áfram. Ég vissi, aö ég gekk upp eftir ofurlitlum halla og mér datt I hug, aö hæöin fram undan drægi nokkuö úr þessari litlu kvöld- birtu, sem eftir var. Eftir nokkrar minútur var ég i vandræöum meö aö rata, en þá skeöi þaö, eins og eitthvert undur, aö sólin skein yfir brekkubrúnina og lýsti mér niöur hinumegin 'og bauö mig velkomna. Meöan ég horföi á hana, varö birtan dökkrauö og siöan ljósrauð og svo blönduöust allir þessir litir saman og dofnuöu siöan og grámi nætur- •húmsins kom i staöinn. Ég tók aö greikka sporiö meö þaö efst I huganum, aö ekki mundi mig langa til aö vera hérna úti að ganga, fyrst og 'fremst vegna þess að ég mundi aldrei læra aö rata. En eftir fimm minútur voru trén aö baki og brautin hélt áfram niöur eftir dálitilli brekku, en milli gras- flata, sem voru snyrtilega slegnar og meö einstaka runnum, sem voru klipptir út I fáránlegar skrlpamyndir. ' En svo gekk ég fyrir slöasta horniö og þá sá ég kastalann fram undan mér I allri sinni stærö. Þetta var stórkostleg granithöli og um leiö óhugnanleg, þvi aö siöustu sólargeislárnir kveiktu eld á rúöunum, sem voru rauðar sem blóö. Húsiö stóö frammi á klettabrún á árbakkanum, hrikalegur kastali. Þetta virtist einhverntima hafa veriö stórt einstakt, þrilyft hús, og inngangurinn meö þremur bogum. .Neöstu gluggarnir voru iika meö bogum og náöu tvær hæöir. Ég haföi kynnt mér ofur- litiö húsageröarlist, nóg til þess aö sjá, aö stillinn var eins og á itölsku palaccio. Ég taldi sextán reykháfa, en þaö þýddi sama sem sextán eldstæöi og hve mörg herbergi, mátti hamingjan vita. Ég gat lika séö, aö aö minnsta kosti tvisvar haföi veriö bætt viö upprunalegu bygginguna. Þegar ég stóö þarna og virti fyrir mér þetta minnismerki auðs ogheföar. datt mér Ellen Randeil I hug, og ný þótti mér vænna um hana en nokkru sinni áður. Arf- leifðin , sem hún haföi gefiö mér, varö ekki metin I aurum og krónum. Inni I þessu húsi voru foreldrar minir og þetta var heimiliö mitt, eij samt langaöi mig ekkert til aö byrja nýtt lif hér. Ég var hrædd viö húsiö. Þessi tilfinning, sem áöur haföi gripiö mig, settist nú aö mér aftur. Mér datt I hug, aö ef eitthvaö óvenjulegt geröist nú, skyldi ég hlaupa leiöar minnar og aldrei koma aftur, þvi aö gráu skuggarnir dökknuöu og lengdust og tóku á sig fáránlegar myndir og þeir virtust hreifast eins og einhverjar ófreskjur, sem nálgUöust faægt og hægt, reiöubúnar aö hremma mig. Ég hopaöi nokkur skref og ef ugla heföi vælt eöa kanfna allt i einu komiö hlaupandi, heföi ég snúiö viö og lagt á flótta. Taugarnar I mér voru svo spenntar, áö mér fannst ég geta þreifað á þeim og mig langaöi mest til aö æpa á hjálp. Ég vildi hafá einhvern viö hliö mér, eiri- hvern, sem gæti ekki aöeins huggaö mig heldur og gefiö mér hugrekki til aö halda áfram. Aldrei á ævinni haföi ég veriö svona óttaslegin og altekin skelfingu. Þessi einkennilegi ótti, sem ég haföi fundiö til þegar ég kom inn fyrir hliöiö, fannst mér nú eins og stlga upp úr jöröinni. alskapaöur og skella sér fram fyrir mig eins og murveggur. Eg komsl ekki lengra. Fæturnir á mér voru eins og negldir .niöur, og innra meö mér var einhver óstjórnleg löngun til aö snúa viö og taka til fótanna - komast burt frá þessum staö, þvi aö mér fannst þaö engu spá mér til handa nema dauöa og dimmu. Og ekki einusinni hin knýjandi ástæða til feröar minnar - að létta á samvizku mömmu - gat slævt þennan ótta. Mér fannst eins og eitthvaö væri þarna - úti á lóöinni eöa innan þessa fráhrindandi húss - sem vildi ekki láta mig halda áfram - og leggöi viö dauöarefsingu. Eitthvað . . . .hræöilegt og skuggalegt og samt óskiljanlegt, ógnaöi mér. Ekki einasta vitinu I mér, heldur og lifi minu . . . .nema ég sneri viö og tæki til fótanna. Ég gekk nokkur skref áfram og velti þvi fyrir mér, hvort þessara tveggja - vitsins eöa lifsins - mundi fyrr bila og reka mig á flótta. Ég stirönaöi upp, ekki af hræöslu heldur af einbeittni, þvi aö hér var ég I erindagjöröum, sem varöaöi kannski lif móöur minnar. Þvi aö ef ég brygöist henni og hún næöi sér eftir upp- skuröinn, mundi hún ef til vill tærast upp af sektarkennd. Ég varö aö hætta aö haga mér eins og hræddur krakki og halda áfram. Ég haföi gefiö henni mitt æruorö. Þessar hugsanir eyddu hjá mér þessari óskiljanlegu löngun til aö 42 VIKAN 50. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.