Vikan


Vikan - 14.12.1972, Blaðsíða 12

Vikan - 14.12.1972, Blaðsíða 12
Einkabilaumferðin er að kæfa stórborgimar, ekki einungis með útblástursgasinu, sem er ein af meiriháttar mengunarorsökum i heiminum, heldur og vegna þess að hún stiflar alla umferð að borgunum og frá þeim á vissum stundum dags. Umferðarsérfræðingar bollaleggja nú um ráð til að fá fólk til að afleggja einkabila og nota almenningsfarartæki en þar em mörg ljón i veginum . . . ER HÆGT AÐ KOMA EINKABÍLNUM FYRIR KATTARNEF Tvær borgir, Freiburg im Breisgau i Vestur-Þýzkalandi og Morgantown i Vestur-Virginiu, Bandarikjunum, eru inn- gengnar til nýrrar framtiðar, að minnsta kosti hvað viðvikur umferðinni innan- borgar. i framtiðinni á að vera tryggt að umferðar- stiflur komi ekki fyrir þar á götunum, að bilalægin yfirfyllist ekki. að fö?k hálfkafni ekki af útblásturs- dampi og að það komist án verulegra tafa frá útborgum inn i miðja borg. Þessaf fyrirætlanir hljóma nánast sem draumur, en áætlanirnar hafa þegar verið gerðar, eru sem sagt veruleiki. Hvað Freiburg snertir hafa tvö stór- fyrirtæki i Munchen annast gerð þeirra, fyrir Morgantown hringarnir Boeing og Bendix. Á alþjóðlegu umferðarsýningunni ,,Transpo 72”, sem haídin var i Washington i vor, vöktu áætlanirnar um umferðina i þessum tveimur borgum meiri athygli en nokkuð annað. Þeir i F'reiburg byggja sina áætlun ekki hvað sizt á svokölluðum CAT, sjálfstýrðum ,,bil” fram- leiddum af firmunum Messerschmitt-Bölkow- Blohm og Demag. Hjá Bandarikjamönnunum er það PRT, ,,Personal liapid Transit”. Þar er um að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.