Vikan


Vikan - 14.12.1972, Blaðsíða 50

Vikan - 14.12.1972, Blaðsíða 50
allt fyrir eyraó... ' \ u n W Verzlunin GELLIR selur v-þýzkar úrvalsvörur frá ITT SCHAUP-LORENZ. Kynnist tæknilega fullkominni framleiðslu. Ferðaviðtæki, segul- bönd, STEREO-hljómtæki og sjónvörp. Það borgar sig að kaupa það vandaða. Veitum heiðruðum viðskiptavinum okkar full- komna varahluta- og viðgerðaþjónustu. Verzlunin Garöastræti 11 sími 20080 þokaöi sér til hliöar. Strax og viö vorum komin inn, ýtti hr. Devois mér inn i birtuna af ljósakrónunni. Frú Voorn lokaöi dyrunum og sneri sér aö mér. Hún greip andann á lofti og sagöi: - Guö minn almáttugur! - Þarna sjáiö þér, sagöi hr. Devois og sneri sér aö mér. - Jafnvel hin óhagganlega frú Voorn komst úr jafnvægi viö aö sjá yöur. Þér eruö lifandi ef- tirmynd móöur yöar. Þaö sá ég strax viö birtuna af einni eld- spýtu. - Þaö er hún! sagöi frú Voorn og sýndi af sér mestu undrun, sem hún haföi líklega sýnt á allri ævinni. - Já, þaö held ég lika, sagöi hr. Devois. - Hvernig finnst yöur aö viö ættum aö fara meö þetta? - Ég . . . .veitekki, svaraöi hún. - Ég . . . .veit ekki. - Þá sting ég uppá aö tala fyrst viö hr. Burgess. - Já, liklega. Hann er i vinnu- stofunni sinni. Frúin er uppi i ibúöinni sinni, aö hvila sig. Ég skal segja henni frá þessu. — Nei, geriö þaö ekki, sagöi hr. Devois. Viö skulum láta rikis- stjórann ákveöa hvort viö segjum henni þaö strax eöa ekki. En ég held þaö væri hyggilegra, aö þér fylgduö henni niöur, og gætiö þess aö hún komi ekki fyrr en kallaö veröur á hana. Frú Voorn kinkaöi kolli, enda þótt hún væri ekkert hrifin af aö láta segja sér fyrir verkum. Ég ætla aö fara upp til frú Burgess og vera hjá henni þangaö til kallaö veröur á okkur. Framhald í nœsta blaði. ÞETTA ER BYRJUNIN Framhald af bls. 29. kaupa syningarrétt á þessari mynd og i'leiri myndum frá mér raunar. Bióin sýna náttúrlega ekkert sem ekki er sannanlega frá útlöndum. Hins vegar væri gaman ef félög eða vinnuhópar hefðu áhuga á þvi að skoða svona mynd og ræða við höfundinn á eftir. Slikar sýningar fara nú viða i vöxt og þykja skemmtun sumum — auk þess að vera sérlega gagnlegar fyrir höfundana. — Missir myndin ekki mikils i islenzka sjónvarpinu þar eð hún er i litum? — Já, þar er hún náttúrlega svarthvit og eiginlega allt önnur mynd. Þegar unnið er með lit þá er hugsað út frá lit. Rauði liturinn er t.a.m. ákveðinn grundvöllur i þessari mynd og þeir hlutir sem sagðir eru bein- linis með litnum þeir tapast. En kannske vinnst þá lika eitthvað annað i staðinn, að formið virki sterkar. — Hvernig gerðirðu þessa mynd? — Ég gerði hana syndsamlega mikið einn. Þó var ég svo heppinn að fá með mér Guðmund Jónsson i hljóð- upptökurnar. Hann vann áður hjá útvarpinu en var á lausum kjala, þó undarlegt megi virðast, þvi hann er með alfærustu mönnum á sinu sviði. En myndatöku, klippingu og úr- vinnslu annaðist ég einn. Kosturinn við að vinna svona mikið einn er sá, að maður þarf ekki að útskýra hugmyndir sinar fyrir öðrum og fá þær útfærðar. Þetta er timasparnaður og maður er kóngur i sinu riki meðan á myndatökunni stendur. ókostir fylgja þessu lika, yfirsýn getur tapast, maður glatast i verki sinu. En það eru margar ástæður til þess að ég vildi vera einn við myndatökuna. Mest af myndinni er tekið um borð i skipi með sex manna áhöfn. Það gat orðið truflandi fyrir áhöfnina að hafa þriggja manna hóp eins og tiðkanlegt er. Svo ég vildi heldur vera lengur yfir þessu og einn við verkefnið, til að trufla sem minnst lifið um borð — þvi keppikeflið var jú trúverðug mynd. Þarna erum við raunar komnir inn á eitt megin- vandamálið i sambandi við gerð svokallaðra heimildamynda. Sama vandamálið og visinda- mennirnir þekkja svo vel. Að rannsakandinn, eða i þessu tilviki myndatökumaðurinn, fari ekki að hafa áhrif til breytinga á það sem hann er að rannsaka. — Fórstu marga róðra? — Ekki man ég hvað þeir urðu margir i allt, en ég var við- loðandi i Sandgerði vel á annan mánuð. Það náttúrlega úr róðrardagar. En það fór nokkur timi i þetta. Þó fór ennú meiri timi i að finna réttu áhöfnina þar sem hver manngerð ætti sinn fulltrúa — að fá breidd i persónugalleriið, semsé. — Fórstu viða i þeirri leit? — Nokkuð viða. Þær athuganir byrjuðu undireins um áramót. Ég fór austur á Hornafjörð — þar væri gaman að gera mynd — og til Vestmannaeyja, til Grindavikur, Keflavikur og viðar en setti mig svo loks niður þarna i Sandgerði — á þeim ágæta bát Freyju frá Garði sem einu sinni hét Viðir II og landaði þá meiri sild en önnur skip jafn- stór og stærri. — Hver var ætlun þin með þessari mynd, nánar til tekið? — Höfundur heimildamyndar á um tvennt að velja. Annað- hvort að sýna manninn sjálfan og andrúmsloftið kringum hann, eða þá að snúa sér að þvi að skil- greina vinnubrögðin. Velji maður þá leið að lýsa vinnu- brögðum i smáatriðum er hætt við að sá þáttur verði svo yfir- gnæfandi og langdreginn að enginn fylgist með þvi nema sér- fræðingar um viðkomandi vinnubrögð. Sé maður á hinn bóginn að snúa sér til annarra en sérfræðinga með frásögnina, vilji maður reyna að miðla fólki almennt einhverju af tilveru vinnandi stéttar i kvikmynd þá held ég að hin leiðin sé betri, brjóta alveg viljandi upp vinnu- prósessinn svo handtökin komi ekki i smáatriðum i réttri röð heldur verði bara sem bak- grunnur lýsingarinnar. Þá er hægt að einbeita lýsingunni að manneskjunni og kjörum hennar og finna — ef heppnin er með — einhver skáldskapargildi i sam- bandi manns og umhverfis. — Hvað viltu segja um við- horfið gagnvart kvikmyndagerð hér á landi yfirleitt? — Tölum ekki um það. dþ. 50 VIKAN 50. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.