Vikan


Vikan - 14.12.1972, Blaðsíða 47

Vikan - 14.12.1972, Blaðsíða 47
KARNABÆR S LAUGAVEGI 20A OG LAUGAVEGI 66 ÍBMr ÞESSI tvö fallegu fatasnið eru árangur stórglæsilegrar hönnunar og nýjustu framleiðsluaðferða. Við höfum gjörbreytt verkstæði okkar. Við höfum aflað okkur nýjustu sérvéla, nýjustu vinnu- hagræðingar og nýjasta og full- komnasta pressukerfis. Við höfum sem sagt breytt öllu nema verðinu, þótt allt hækki og hækki. Kynnið yður verð, snið og gæði. FATAÚRVAL i báðum verzlunum okkar svo og i öllum útsölustöðum okkar út um landið. Sjón er sögu rikari. framhjá hlutaöeigandi hafnar- og tollyfirvöldum. Þar aö auki segir Simpson aö Lusitania hafi veriö látin taka um borð mikiö vöru- magn, sem risaskipiö Queen Margaret hefði upprunalega átt aö taka, og hafi þar á meöal veriö aö minnsta kosti eins mikiö sprengiefni og i hinum eiginlega farmi Lusitaniu sjálfrar. öllum frásögnum um árásina á Lusitaniu ber saman um, aö sprengingarnar hafi oröiö tvær, og mjög stutt á milli þeirra. Schwieger höfuölautinant ýjar strax aö þvi i striösdagbók sinni, aö hugsanlegt sé að púöur hafi orsakað siöari sprenginguna. Og reynslan af kafbátahernaöinum sýnir, aö naumast kom til greina aö skip á stærö viö Lusitaniu sykki á stundarfjóröungi aöeins, ef þaö heföi ekki fengið I sig meira en eitt tundurskeyti. Þaö eru þvi verulegar likur á þvi aö skeytiö frá U-20 hafi ekki aöeins brotizt inn I skipið, heldur náö til einhvers hluta hins stórhættulega og leynilega farms. Af þeim sökum varö sprengingin svo mikil, aö risaskipið sökk á átján minútum aöeins og meirihluti farþega og áhafnar meö því. Afhjúpun téöra staöreynda leiöir óneitanlega nokkuö skugga- lega hluti I ljós. Það er engu likara en skip þetta með nærri tvö þúsund manneskjum innanborös, af hverjum meirihlutinn var grunlausir farþegar, hafi af ráðnum hug veriö látiö fara um hafsvæði, þar sem kafbátahætta var meö mesta móti. Þeir sem sendu skipiö þessa forsendingu voru brezkir stjórnmálamenn, diplómatar og herforingjar. Enda eru Simpson og fleiri á þvi, aö hér hafi verið spilaður pólitiskur póker og ekki sparað aö leggja undir. Sé þetta rétt, sem margt bendir til, er ekki meö ólikindum þótt grunurinn beinist að einum manni öörum fremur, þáverandi yfirflotamálaráðherra Breta, sem daginn sem umræddur harmleikur átti sér staö var staddur f Paris i leynilegum erindagerðum. Hann bjó þar á Ritz-hóteli undir nafninu Spencer. Betur er hann hinsvegar þekktur sem Winston Churchill. Hafi hér veriö um aö ræöa út- smogiö brezkt samsæri til gö koma Bandarikjunum i striöiö, þá lánaðist þaö, en að visu ekki þá þegar. Þaö var ekki fyrr en voriö 1917, aö Bandarikin fóru 1 striöiö meö Bretlandi. Og sá atburöur, sem framar öllu ööru kom banda- riskum almenningi i striösham, var árásin á Lusitaniu, sem þá var almennt álitiö aö heföi verið striösglæpur af grófara tagi. JÓLAMATURINN Framhald af bls. 30. Sveppasúpa 250 gr, sveppir 35 gr, smjör 1 tsk, sitrónusafi 50 gr, smjör 3 msk, hveiti 1 1/2 ltr, kjötsoö 2 eggjarauður 1 dl, rjómi salt, pipar, sitrónusafi, hvitvin, paprika. Sveppirnir hreinsaöir og settir i sigti svo vatniö renni af þeim, áöur en þeir eru skornir i sneiöar. Smjöriö brætt i potti og sveppirnir settir út f. Sftrónusafinn settur úti, en hann gerirþaðaðverkum að sveppirnir haldast ljósir. 2 dl. af soöi hellt á og sveppirnir látnir sjóða f 10 minútur. Siöan er þvi sem eftir er hellt yfir. Smjör og hveiti hrært saman og smjörbollan sett úti. Látiö sjóöa 110 minútur. A meöan eru eggjarauöurnar þeyttar meö rjómanum og nökkrum desilitrum af sjóöandi súpunni hrært úti, en siöan er allri súpunni hellt saman við og eftir þetta má súpan ekki sjóöa. Bragöiö súpuna til með kryddi og vini. Súkkulaöiábætir 3 bl, matarlim 50 gr, súkkulaði 3 msk, sterkt kaffi 25 gr, makkarónukökur 3 msk, sultaö appelsinuhýöi 2 egg 2 msk sykur 1 dl, rjómi Matarlimiö sett i bleyti i kalt vatn. Súkkulaöiö brætt i heitu kaffinu. Makkarónurnar muldar og appelsinuhýöiö saxaö smátt. Eggjarauöurnar þeyttar meö sykrinum og bráöna súkkulaðiö sett i. Matarlfmið kreist upp úr vatninu og brætt i vatnsbaði. Eggjahviturnar og rjóminn hvoru tveggja þeytt vel. Þegar matarlimiö ylvolgt er þaö sett út i eggjarauöurnar og þegar þaö fer aö þykkna eru makkarónurnar og appelsinu- hýöiö sett saman viö, hviturnar og rjóminn. Þegar búöingurinn fer aÖ stifna er hann settur i skál og skreyttur meö þeyttum rjóma og makkarónukökum. Jaröarberjaábætir 250 gr, jarðarber, frosin eöa niöursoðin 3 msk, sykur 2 msk, maraschinolikjör eöa kirch 3 dl, rjómi Séu jarðarberin frosin eru þau látin þiðna. Sykur og vin blandað saman og berin látin liggja i þessu i 2 tima I kæliskáp. Siöan 50. TBL. VIKAN 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.