Vikan


Vikan - 14.12.1972, Blaðsíða 14

Vikan - 14.12.1972, Blaðsíða 14
Fjölgun einkabila i Vestur—Þýzkalandi siöasta áratug og áætluö fjölgun til 1985. 1985 19,5MilL ræða fjarstýrðan, bilstjóralausan smástrætisvagn með átta sætum og sjö mega standa. Bæði kerfin eiga ýmislegt sameiginlegt. Far- þeginnlætur,,sjálfsstjórn” farartækisins vita hvert hann ætlar, dyrnar lokast, .og klefinn fer á hreyfingu. Hann fer beint þangað, sem óskað er, án þess að stanza nokkursstaðar á leiðinni. Bandariskir umferðarsérfræðingar hafa mjög haft á orði, að árið sem nú er að liða muni marka upphaf nýs timabils i umferðarmálum. Á téðri sýningu i Washington voru nærri hundrað ný farar- tæki, sem á enskunni eru kölluð „people-movers”. Sum voru þegar sköpuð i fullri stærð, sem gestir gátuprófað, önnur aðeins i smærri módelum. Og að minnsta kosti eins margar hugmyndir eru á döfinni. Bandariski stóriðnaðurinn hefur greinilega uppgötvað, að núorðið borgi sig að helga þessu verkefni tima, starfskrafta og peninga, þvi að nú er' sagt að farið sé að verja i þetta ekki minna fjár- magni en i Apolló-förin, sem alltaf annað veifið er verið að angra karlinn i tunglinu með. Ekki verður sagt að þessar áætlanir og fram- kvæmdir til breytinga á umferð séu út i bláinn, þvi að bilaumferðin er þegar komin langt með að kæfa velflestar stærri borgir heimsins. 1 velferðar- rikjunum að minnsta kosti á svo að segja hver meðallaunþegi bil, sem hann fer á i vinnuna á morgnana, og svo auðvitað aftur heim i honum á Frctmhald á bls. 44. ER HÆGT AÐ KOMA EINKABÍLNUM FYRIR KATTARNEF ^ ■ 1 w 1 fl 14 VIKAN 50. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.