Vikan


Vikan - 14.12.1972, Qupperneq 14

Vikan - 14.12.1972, Qupperneq 14
Fjölgun einkabila i Vestur—Þýzkalandi siöasta áratug og áætluö fjölgun til 1985. 1985 19,5MilL ræða fjarstýrðan, bilstjóralausan smástrætisvagn með átta sætum og sjö mega standa. Bæði kerfin eiga ýmislegt sameiginlegt. Far- þeginnlætur,,sjálfsstjórn” farartækisins vita hvert hann ætlar, dyrnar lokast, .og klefinn fer á hreyfingu. Hann fer beint þangað, sem óskað er, án þess að stanza nokkursstaðar á leiðinni. Bandariskir umferðarsérfræðingar hafa mjög haft á orði, að árið sem nú er að liða muni marka upphaf nýs timabils i umferðarmálum. Á téðri sýningu i Washington voru nærri hundrað ný farar- tæki, sem á enskunni eru kölluð „people-movers”. Sum voru þegar sköpuð i fullri stærð, sem gestir gátuprófað, önnur aðeins i smærri módelum. Og að minnsta kosti eins margar hugmyndir eru á döfinni. Bandariski stóriðnaðurinn hefur greinilega uppgötvað, að núorðið borgi sig að helga þessu verkefni tima, starfskrafta og peninga, þvi að nú er' sagt að farið sé að verja i þetta ekki minna fjár- magni en i Apolló-förin, sem alltaf annað veifið er verið að angra karlinn i tunglinu með. Ekki verður sagt að þessar áætlanir og fram- kvæmdir til breytinga á umferð séu út i bláinn, þvi að bilaumferðin er þegar komin langt með að kæfa velflestar stærri borgir heimsins. 1 velferðar- rikjunum að minnsta kosti á svo að segja hver meðallaunþegi bil, sem hann fer á i vinnuna á morgnana, og svo auðvitað aftur heim i honum á Frctmhald á bls. 44. ER HÆGT AÐ KOMA EINKABÍLNUM FYRIR KATTARNEF ^ ■ 1 w 1 fl 14 VIKAN 50. TBL.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.