Vikan


Vikan - 14.12.1972, Blaðsíða 28

Vikan - 14.12.1972, Blaðsíða 28
„ÞETTA ER BYRJUNIN Á ÞVÍ AÐ GAMALL DRAUMUR RÆTIST" Rætt við Þorgeir Þorgeirsson, kvikmyncla- höfund, um heimildamynd hans um sjóróður, sem sjónvarpið sýndi nýlega. Texti: I)agur Þorleifsson Varla verður annað sagt en kvikmyndalistin eigi fremur erfitt uppdráttar hérlendis, og eru ýmsar skoðanir uppi um hvað valdi. Beinu áhugaleysi hæfra manna verðut þó varla um kennt, þvi að á undanförnum árum hafa margir Islendingar lagt stund á kvikmyndalist og raunar gert hluti, sem gefa ótvi- rætt i skyn að hér sé enginn hörgull á dugandi mönnum i þessari listgrein. Einn af okkar kunnustu kvikmyndahöfundum er Þorgeir Þorgeirsson, sem að visu mun ekki siður kunnur sem Ijóð skáld, þýðándi og ekki sizt sem hlutlægur og óvæginn gagn- rýnandi. Þorgeir hefur nú nýverið gert kvikmynd um sjó- róður, og hafði Vikan við hann smáspjall af þvi tilefni. — Eiginlega er þetta byrjunin á þvi að gamall draumur rætist, sagði Þorgeir. — Ég er af sjómannsfólki kominn i báðar ættir, og frá þvi fyrst að ég fór að hugsa um kvíkmyndir hefur mig alltaf langað til að gera langa heimildámynd — svona tveggja þriggja klukkustunda verk — um sjómennsku og sjómannslif. En þetta er afskaplega mikið og dýrt viðfangsefni og enginn vegur að fá i það fjármagn eins og nú er háttað þessum málum. í fyrrahaust komst þessi hug- mynd þó eitthvað nær jörðinni Dorgeir Porgeirsson, þegar mér datt i hug að rétt eins mætti vinna þetta i áföngum sem 1 hver um sig væri að nokkru leyti sjálfstætt verk. Þá hugmynd bar ( ég undir þá einu aðila sem til greina koma sem kostnaðar- aðilar i þessu sambandi, það er að segja sjávarútvegs- ráðuneytið. Hugmyndinni var vinsamlega tekið og rikissjóður og fiskimálasjóður tóku höndum saman um að f jármagna þennan fyrsta þátt i tilraunaskyni. Þetta er semsé hugsað, frá minni hendi, sem fyrsta mynd i átta til tiu mynda seriu um sjómanns- lifið. Hvort tilrauninni verður svo fram haldið er undir öðrum en mér komið. — Er mikið um gerð hlið- stæðra kvikmynda erlendis? — Ekki veit ég betur en viðast hvar, ef ekki alls staðar, sé lögð á það megináherzla að gera slikar eða svipaðar myndir um alla helztu atvinnuvegi hverrar þjóðar. Annars vegar er slikt dokúmentasjón, geymsla á vinnubrögðum eins og þau hafa verið á hverjum tima, og i öðru lagi er þetta kynning á atvinnu- vegunum bæði innávið og útávið. 1 þriðja lagi gæti slikt verið tilraun til að vera manneskja — lita á bjástrið sem annað og meira en debet og kredit dálka i bókhaldi — og halda uppi við- leitni til einhvers lags skáldskapartúlkunar á þvi sem > manneskjan er aö fást við dagsdaglega. Þannig er nú heimildaskáldskapurinn — 4 dokumentarisminn — til kominn. Kvunndagsljóðagerð á filmu. — Hvaða þátt sjómernskunnar myndirðu taka fyrii i næstu mynd, ef af gerð hennar yrði? 28 VIKAN 50. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.