Vikan


Vikan - 14.12.1972, Blaðsíða 45

Vikan - 14.12.1972, Blaðsíða 45
Straujárn, gufustraujárn, brauðrístar, brauðgrill, djúpsteikingarpottar, fondue-pottar, hárþurrkur, hárliðunarjárn og kaffivélar. Heildsölubirgðir: ^iaUdór ‘QiríkáóonJ; <S°- Ármúla 1 A, sími 86-114 fræöilegu áhrifum, sem bilnum eru tengd. En setjum nú svo að menn fáist almennt til að afleggja einkabila og nota strætisvagna og önnur farartæki hins opinbera i staðinn. Þá er bara að i þvi felist nokkur lausn. Eins og er, eru slik farar- tæki þegar yfirfull, á þeim stundum dags er umferðin er mest, svo að á það virðist svo sannarlega ekki miklu bætandi. Vegna umferðartruflananna eiga farartæki hins opinbera einnig i miklum erfiðleikum með að halda áætlun. Til þess að fá almenning til að nota farartæki hins opinbera, og til þess að það sé yfirleitt hægt ef almenningurinn fengist til þess, þá þarf ekki aöeins viðtæka samvinnu og þátt- töku margra aðila, heldur og gifurlegt starf og of fjár. Þvi að þrátt fyrir allar tæknilegar fram- farir er nú svo komið, að það er öliu erfiðara að flytja þrjú hundruð púsund manns þriggja kilómetra veg en þrjá menn þrjú hundruð þúsund kilómetra veg til tunglsins. Eitt af þvi, sem á döfinni er til bóta, er sérstakt upplýsingakerfi, sem visar ökumanni, er leitar að auöu stæði, á það, ef það kynni aö finnast einhversstaðar i borginni. Þessu kerfi var i fyrra komið á i Aachen og hefur gefið góða raun. Er taliö vel hugsanlegt að prófa það i stærri borgum. Eitt þeirra nýju farartækja, sem bandariskir cérfræðingar i framtiðarumferð sýndu á sýningunni i Washington i vor, var strætisvagn, sem getur ekið hvort sem er á sporum fyrir vagna eða utan þeirra. Fyrir- hugað er að þessi vagn fari á hverjum morgni um ibúðar- hverfið, pikki þar upp farþega og renni sér siðan á þar til ætluðu spori til borgarinnar. Þá eru lika að koma til sögunnar litlir strætisvagnar, sem ekki þarf að biða eftir á ákveðnum bið- stöðvum. Sá sem vill fara með, hringir á miðstöðina, sem svo aftur hefur samband við vagninn með senditæki, hann fer svo heim að húsdyrum mannsins, sem hringt hefur, og tekur hann upp, rétt eins og hver annar leigubill. Þetta hetur verið prófað i Haddonfield, útborg frá Filadelfiu i Bandaríkjunum, að sögn með ekki slæmum árangri. En lausnir eins og þessar duga skammt i risaborgum eða á stórum þéttbýlissvæðum, sem hundruð þúsunda fara i vinnuna á morgnana og heim aftur á kvöldin. Dr. Pampel, umferðar- sérfræðingur i Hamborg, bregður upp eftirfarandi mynd: „Þarna koma fimm hundruð manneskjur út úr neðanjarðarlestinni, og á næstu tveimur minútum verðum viö að vera búnir aö koma þeim inn I strætisvagna og af stað. Hálfri annarri minútu síðar kemur sem sé næsta lest, sem spýr úr sér öðrum fimm hundruð manneskjum. Undir slikum kringumstæðum er litið að gera með biðskýli. A næstu tiu- fimmtán árum verða hrað- lestirnar aðalvandamálið i um- ferðinni i borgum eins og Hamborg og Munchen. En þær verða að taka við hinni auknu umferð. Ég kem ekki auga á neitt, sem getur leyst þær af hólmi.” Þótt Hamborgarar - eða „die Hanseater”, eins og þeir kalla sig oft sjálfir ennþá upp á gamla móðinn - séu litið hrifnir af um- ferðinni hjá sér, eru þeir að annarra dómi til hreinnar fyrir- myndar i þeim efnum. Ein meginástæðan til þess er að allar stofnanir, sem annast umferðina i borginni, hafa verið sameinaðar undir eina stjórn. Aður rak borgin til dæmis sitt eigið brautanet og rikið annað. Með þvi að stjórna öllu saman, hraðlestum, strætis- vögnpm og fljótabátum frá einni miðstöð, tókst að gera umferðina greiðari, ódýrari og á allan hátt hagkvæmari, með þeim árangri að fólk stórjók notkun sina á þessum farartækjum hins opin- bera. HEILDVERZLUN PÉTURS PÉTURSSONAR Suðurgötu 14 - Sími: 210 20 É ) 1 SKARTGRIPIR UWUWrrWUrWl 1 . JÚLAGJÚFIN í ÁR Modelskartgripur er £jöf sem ekki gleymist. - SIGMAjK 06 PfllMI Hverfisgötu 16a.' Sími 21355 50. TBL. VIKAN 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.