Vikan


Vikan - 14.12.1972, Blaðsíða 37

Vikan - 14.12.1972, Blaðsíða 37
Smári Kristjánsson. enda hljómsveitarinnar, fór í skóla og svoleiðis, en byrjaði aftur ‘68 og var fram á haust, hætti aftur og kom endanlega inn aftur ‘71. „Ég byrjaði sem gítarleikari, en dútlaði síðan dálítið á orgel. En ég er nú aðallega með rafmagnspíanóið, auk þess sem ég gríp öðru hvoru í gítarinn.“ Guðmundur hefur lokið fyrsta bekk í söng- kennaradeild Tónlistarskólans og hyggur á frekara nám. Hann er annar aðalsöngvari hljóm- sveitarinnar. Það fer ekki á milli mála, að það gefur hljómsveitinni meiri fyllingu að hafa bæði orgel og rafmagnspíanó. Skil- yrði þess þó, að aukahljóðfæri komi vel út í einni hljómsveit, er að grunnhljóðfærin og leik- ur á þau sé í góðu lagi. Grunn- hljóðfæri eru bassi og tromm- ur. Smári Kristjánsson spilar á bassann. Hann byrjaði með Mánum ‘67 og hefur verið óslitið síðan. A,ðspurður um, hvort honum fyndist mikill munur á að spila með Gunn- ari Jökli á trommunum, kvað hann já við. Það heyrist líka greinilega, að taktur hljóm- sveitarinnar er orðinn miklu fastari og ákveðnari en áður var. Gunnar Jökull tók við trommunum fyrir rúmum tveimur mánuðum af Ragnari Sigurjónssyni, sem er nú með hljómsveitinni Brimkló. Gunn- ar hefur lengi verið þekktur sem einn okkar bezti trommu- leikari, og án efa á hann eftir að hafa áhrif á hljómsveitina til hins betra. Nú þegar allir meðlimir hljómsveitarinnar hafa verið kynntir til leiks, er ekki úr vegi að reyna að fræðast um eitt- hvað varðandi hljómsveitina sjálfa. Hún hefur látið þrjár plötur frá sér fara, tvær litlar og eina L.P. plötu. Þeir eru ánægðastir með útkomuna á L.P. plötunni og er það ekki að undra. Þó mun pressunin á þeirri plötu hafa verið sl,æm, en upptakan mun hafa tekizt þokkalega. Þeir höfðu þá að vísu takmarkaðan tíma (alltaf sama sagan), auk þess sem — „við vorum algjörir sveita- menn í þessu öllu saman“. En gerðar plötur eru liðin tíð og því ekki ástæða til að fjölyrða um þær frekar. Ef til vill fá- um við plötu frá þeim á ári komanda. „Við reynum að hafa kraft- mikla og góða músík á dans- leikjum, músík sem fólkið get- ur skemmt sér við, því dans- hljómsveit er jú til þess að skemmta fólki á dansleikjum. Við gætum eðlilega verið með Framhald á bls. 51. Mánar. TaliS frá vinstri: Gunnar Jökull, Smári, Ólafur (Labbi), Björn, Gúðmundur. edvard sverrisson 3m músik með meiru 50. TBl. .VIKAN 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.