Vikan


Vikan - 14.12.1972, Page 12

Vikan - 14.12.1972, Page 12
Einkabilaumferðin er að kæfa stórborgimar, ekki einungis með útblástursgasinu, sem er ein af meiriháttar mengunarorsökum i heiminum, heldur og vegna þess að hún stiflar alla umferð að borgunum og frá þeim á vissum stundum dags. Umferðarsérfræðingar bollaleggja nú um ráð til að fá fólk til að afleggja einkabila og nota almenningsfarartæki en þar em mörg ljón i veginum . . . ER HÆGT AÐ KOMA EINKABÍLNUM FYRIR KATTARNEF Tvær borgir, Freiburg im Breisgau i Vestur-Þýzkalandi og Morgantown i Vestur-Virginiu, Bandarikjunum, eru inn- gengnar til nýrrar framtiðar, að minnsta kosti hvað viðvikur umferðinni innan- borgar. i framtiðinni á að vera tryggt að umferðar- stiflur komi ekki fyrir þar á götunum, að bilalægin yfirfyllist ekki. að fö?k hálfkafni ekki af útblásturs- dampi og að það komist án verulegra tafa frá útborgum inn i miðja borg. Þessaf fyrirætlanir hljóma nánast sem draumur, en áætlanirnar hafa þegar verið gerðar, eru sem sagt veruleiki. Hvað Freiburg snertir hafa tvö stór- fyrirtæki i Munchen annast gerð þeirra, fyrir Morgantown hringarnir Boeing og Bendix. Á alþjóðlegu umferðarsýningunni ,,Transpo 72”, sem haídin var i Washington i vor, vöktu áætlanirnar um umferðina i þessum tveimur borgum meiri athygli en nokkuð annað. Þeir i F'reiburg byggja sina áætlun ekki hvað sizt á svokölluðum CAT, sjálfstýrðum ,,bil” fram- leiddum af firmunum Messerschmitt-Bölkow- Blohm og Demag. Hjá Bandarikjamönnunum er það PRT, ,,Personal liapid Transit”. Þar er um að

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.