Vikan

Tölublað

Vikan - 22.11.1973, Blaðsíða 3

Vikan - 22.11.1973, Blaðsíða 3
SAMBANDIÐ MILLI MANNSOG HUNDS „íslenzkir hundar tengjast manninum ákaflega sterkum böndum og eru tilfinninganæmir gagnvart honum. Þeir eru mjög glaölyndir, og þó fylgja þeir skapi eigandans. Þeir eru glettnir og gamansamir, ef eigandinn er I þannig skapi, og þeir eru rólegir, ef húsbóndi þeirra er rólegur. Grimmd þekkist ekki i hreinræktuðum, Islenzkum hundi”. Þetta er brot úr viötali viö Sigrlöi Pétursdóttur, sem leggur rækt viö islenzka hundinh og hlaut verölaun á fyrstu hunda- sýningunni hér á landi slöastliöiö sumar. SPENNAN ER ÞAÐ SEM GILDIR ,,Ég skrifa aldrei um kynllf. Konur gera ekki annaö en stööva atburöarásina. Þær hindra mig I aö auka spennuna I bókinni. Og spennan er þaö eina, sem ég sækist eftir aö ná fram. Svo mega gagnrýnendur segja hvaö sem þeir vilja”. Þetta er haft eftir met- söluhöfundinum fræga, Alistair MacLean. 1 fyrra var saga hans „Bjarnarey” önnur I rööinni á Is- lenzka sölulistanum, næst „Guösgjafaþulunni” eftir Laxness. Þaö er grein um Alistair MacLean á bls. 10. ÞEGAR TEXTINN GLEYMIST „Stundum hefur þaö komiö fyrir mig, aö ég hef steingleymt textanum. Yfirleitt hef ég getaö fleytt mér einhvern veginn meö þvi aö tralla bara lagiö og syngja einhverja vitleysu. Þetta gerir ekki svo mik- iö til, ef textinn er enskur. Þá segi ég bara I Love you og Oh my darling, og enginn viröist taka eftir þvl, aö neitt sé athugavert viö þaö”. Þetta Segir Hjördls Geirsdóttir dægurlagasöngkona meöal ann- ars I viötali á bls. 28. var sá Marion og Símon sitja sorgina, sem var svo augljós. n hún vissi, vera voru greinilega að fá drykk fyrir matinn. Hún vonaöi, ab enginn sæi sem j m Hún víssi, að Mia varð sjálf að berjast þeirri baráttu, sem. hún átti framundan. En að minnsta kosti var hún Jkomin skugganum, þegar hún yfir grasflötina, en hennar kom auga á u andaði léttar. Hún haföi verið gagntekin af einhverjum ó- skiljanlegum ótta, eftir aö hún heim, og að sjálfsögðu átti hún margar erfiðar stundir fyrir höndum. En hún hafði þó stað- ið af sér fyrsta höggið.../’ Þetta er kafii úr fyrsta hluta nýrrar framhaldssögu, sem hefst i næsta blaði. Sögunni um götustrákinn lýkur í þessu hlaði, en hún hefur notið mik- særðan svípinn á Miu, hana tii þess eins að taka hana ig reyna að milda illa vinsælda, Við vonum, að vinsæl. /IKAN Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Gylfi Gröndal. Blaðamenn: Matt- \ildur Edwald, Kristín Halldórsdóttir og Trausti Ólafsson. Útlitsteikning. ^orbergur Kristinsson. Auglýsingastjórar* Sigríður Þorvaldsdóttir og iigríður Olafsdóttir. Ritstjórn, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing, Síðu- núla 12. Símar: 35320— 35323. Póst hólf 533. Verð í lausasölu kr. 100.00. ^skriftarverð er 1000.00 kr. fyrir 13 tölublöð ársf jórðungslega eða 1950.00 kr. yrir 26 tölublöð hálfsárslega. Áskriftarverðið greiðist fyrirfram. Gjalddag- ir eru: nóvember, febrúar, mai og ágúst. Vikan 47. TBL. 35. ÁRG. 22 NOVEMBER 1973 BLS. GREINAR 6 Haiti, grein um eyjuna fögru í Karabíska hafinu 10 Konur draga úr spennunni, sagt frá Alistair MacLean, höfundi hinna ótalmörgu metsölubóka SoGUR: 12 Myndir í eldinum, smásaga eftir John Salt 8 Götustrákurinn, framhaldssaga, 8. hluti og sögulok 16 Hver er Laurel? framhaldssaga, 9. hluti VIÐToL: 24 „Grimmd þekkist ekki í hrein- ræktuðum, íslenzkum hundi”, rætt við Sigríði Pétursdóttur 28 „Þá segi ég bara I Love you og Oh my Darling", rætt við Hjördísi Geirsdóttur, dægurlagasöngkonu ÝMISLEGT: 20 Jólagetraun Vikunnar, þriðji hluti 22 Bindislaus, tízkuþáttur Evu Vilhelmsdóttur 26 Eplakökur í Eldhúsi Vikunnar 32 3M — músík með meiru 18 i fullri alvöru: Skæðasti sjúkdóm- urinn 14 Úr dagbók læknis 47. TBL. VIKAN 3

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.