Vikan

Tölublað

Vikan - 22.11.1973, Blaðsíða 21

Vikan - 22.11.1973, Blaðsíða 21
y GETRAUNAlSEDlLL Hlutirnir, seni jólasveina- strákurinn týndi, eru: Nafn Heimilisfang í Jólagetraun Vikunnar eru 500 vinningar: ara- grúi skemmtilegra leikfanga, bæði fyrir drengi og telpur. Að þessu sinni völdum við úr þeim leikföngum, sem heildverzlun Ingvars Helga- sonar, Sogamýri6, flytur inn. Vinningarnir eru bæði stórir og smáir: Bilabrautir, mjög marg- ar tegundir af brúðum bæði stórum og smáum, mekkanó, Dinky-bilar, bilamódel og flugvéla- módel og siðast en ekki sizt Ævintýramaðurinn (Action Man), sem nýtur mikilla vinsælda er- lendis um þessar mundir. Siðasti hluti getraun- arinnar birtist i jólablaðinu, sem kemur út 6. desember. Skilafrestur er til 18. desember. Vinningar verða afhentir fyrir jól og sendir i pósti þeim, sem búa utan Reykjavikur. ATHUGIÐ: Getraunin er i fimm blöðum. Þegar öll blöðin fimm eru komin — ekki fyrr — sendið þið lausnirnar til VIKUNNAR. PÓSTHÓLF 533, REYKJAVIK, og merkið umslagið með ,,Jóla- getraun S”, ef sendandi er stúlka, en „Jólaget- raun D”, ef sendandi er drengur. Athugið, að lausnirnar verða þvi aðeins teknar til greina, að þær séu skrifaðar á getraunaseðilinn i blað- inu sjálfu. — Haldið öllum seðlunum saman, þar til keppninni lýkur. Ertu að byggja? Viltu breyta? <7 Þarftu að bæta? Iilavrr GRENSASVEG118,22,24 SÍMAR: 32266-30280-30480 47. TBL. VIKAN 21

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.