Vikan - 22.11.1973, Blaðsíða 33
VINSÆLD AKOSNIN G
Akveðið hefur verið, að efna til
vinsældakosningar á vegum
þáttarins. Fyrirkomulag
keppninnar verður á þann veg, að
þær hljómsveitir, sem áhuga hafa
á að taka þátt i keppninni, til-
kynna þátttöku sina til þáttarins.
t blaðinu, sem kemur út 6. desem-
ber, sem er 49. tbl og jafnframt
jólablaðið, verður listi yfir hljóm-
sveitirnar og meðlimi þeirra,
ásamt kosningaseðli. Kosið
verður um:
1. Beztu og vinsælustu hljóm-
sveitina (lita verður svo á, að vin-
sælasta hljómsveitin sé einnig
bezt)
10 ár verið viðriðinn tónlist og tón
listarmál hérlendis, þó ejcki sé
þar beint um sinfóniuna að ræða.
Einar hefur, ásamt Jónasi
Jónssyni, gefið út eina L.P. plötu
og fjórar litlar plötur. Tónlistin á
öllum þessum plötum hefur verið
frumsamin af Einari Vilberg.
beim félögum var og boðið til
Japan i söngvakeppni á vegum
tónlistardeildar Yamaha. A
meðan dvöíinni stóð i Japan, léku
þeir félagar og sungu inn á eina
litla plötu, sem enn hefur ekki
verið gefin út hérlendis. Lögin á
plötunni eru að sjálfsögðu eftir
Einar Vilberg, en kostnaður allur
við upptökuna var greiddur af
Yamaha.
Sú ákvörðun forráðamanna
Tónlistarskólans að taka
umsókn Einars i skólann,
ekki til greina. vekur
nokkra furðu. A þvi leikur ekki
nokkur vafi, að einhvern tima
hafa verið teknir minni hæfileika
menn i skólann en Einar, svo
hvers vegna ekki hann.? Og
Einar var með álit sitt á Tón-
listarskólanum á hreinu. ,,Tón-
listarskólinn”, sagði hann,,, hann
er bara uppeldisstöð fyrir sin-
fóniuna”.
2. Bezta lagasmiðinn
Bezta lag ársins (útgefið á hljóm-
plötu, litilli eða stórri)
4. Bezta söngvarann
5. Beztu söngkonuna
Viðameiri er ekki hægt að hafa
kosninguna að þessu sinni.
Kosningaseðillinn verður aðeins
birtur i jólablaðinu, en upplag
þess er helmingi meira en venja
er til. Frestur til að skila seðium
er til áramóta.
Dregið verður úr þeim seðlum,
sem berast þættinum. Kjósandi
setur bára eitt nafn við hvert
atriði, þ.e. tilnefnir bara einn,
sem bezta söngvarann, aðeins
eina hljómsveit, sem beztu
hljómsveitina o.s.frv. Þegar
úrslit eru fengin verður safnað
saman þeim seðlum, sem hafa
þau fimm nöfn, sem hlutu fyrsta
sæti. Þ.e. safnað saman
kosningaseðlum frá kjósendum,
sem kosið hafa þá hljómsveit, lag
og einstaklinga, sem hlutu fyrsta
sæti. Úr þeim seðlum verður
dregið eitt nafn og hlýtur sá eða
sú verðlaun, sem eru allar
islenzkar rokk og popphljóm-
plötur, sem út hafa komið á árinu
1973. Úr hinum seðlunum verða
dregin önnur og þriðju verðlaun.
og eru þau einnig hljómplötur.
John
Miles
Capricorn
og Júdas
Þegar þessar linur eru ritaðar,
standa fyrir dyrum miðnætur-
hljómleikar i Austurbæjarbiói
með ofangreindum listamönnum.
John Miles er gjörsamlega
óþekktur hérlendis, en á að þvi
bezt er vitað, vaxandi fylgi að
fagna i heimalandi sinu,
Englandi. Er nú að sögn, aðeins
beðið eftir þvi að hanrt slái i gegn
með einhverju góðu lagi.
Micky Most er maður nefndur
og kallast i Englandi producer
eða framleiðandi. Hann hefur
„pródúserað” marga fræga
kappa m.a Herman Hermits og
Animals. Hann hefur nú augastað
á John Miles og hefur væntanlega
komið hingað upp til að fylgjast
með framvindu mála. En ekki
skal ég skrifa meira um það, sem
ekki er enn orðið að veruleika.
Nánar verður greint frá hljóm-
leikunum i næsta þætti.
GEORDIE
Can you do it
Can you do it
Do it like you did last night
Can you do it
Can you do it
Do it like you did last night
Oh oh sure felt right
Oh oh sure felt right
Can you hold me, can you hold me
Hold me like you did last night
Can you love me, can you love me
Love me ’cause it sure felt right
Oh oh sure felt right
Oh oh sure felt right
So come on come on come on come on
Keep moving
Come on come on come on come on
Keep grooving
Can you hold me
Can you liold me
Hold me like you did last night
Can you squeeze me
Can you tease me
Oh yeh sure felt nice
Oh oh sure felt right
Oh oh sure felt right
So come on come on come on come on
Keep moving
Come on come on come on come on
Keep grooving
Can you do it
Can you do it
Do it like you did last night
Can you do it, can you do it
Do it like you did last night
Oh oh sure felt right
Oh oh sure felt right
Oh last night
Yeh you did it last night
Elton John, Rod Stewart og
David Cassidy, stórstirni hins
enska poppheims, hafa bundist
vinaböndum, að þvi að fregnir
herma af meginlandinu. Elton og
David hittust nú i sumar, þegar
þeir voru á ferðalagi i Kaliforniu.
Siðan þá hafa þeir verið góðir
vinir og Rod var tekinn i hópinn
nú fyrir skemmstu. Myndirnar,
sem hér fylgja, voru teknar þegar
blaðamönnum var boðið i heim-
sókn á sveitasetur Eltons i Surrey
á Suður-Englandi.
Roy Wood heldur sinu striki i
músikinni og ekki vantar múnder
inguna þegar hann kemur fram á
sviði. Hann sagði i viðtali fyrir
stuttu, þar sem hann var spurður
um sitt af hverju, að hljómsveitin
Move, sem hann var einn höfuð-
paurinn i, tilheyri fortiðinni. Það,
sem hann sé að gera i dag, sé það
sem mestu máli skipti. Þegar
hann var spurður um hvern hann
teldi vera konung rokksins, sagði
hann að sá héti Elvis Presley.
Hann væri sá eini, sem taíist gæti
konungur rokksins og sá eini, sem
hefði skapað sinn feril sjálfur.
Myndin hér með, synir Roy i svið-
staujinu. Já, og einu má ekki
gleyma. Hann hefur hlotið viður-
nefni 1 bransanum. Hver man
ekki eftir forsiðunni á nýjustu L.P
plötunni hans, Wizzard? Þaðan er
það vist komið, hann hefur verið
kallaður „Eldabuska djöfulsins”.
John Lord höfuðpaur Deep
Purple, hefur tekist á hendur
hljómleikaferðalag'með Sinfóniu-
hljómsveit Luxemborgar. Ferð-
inni er heitið til, Köln og Munchen
og verkið, sem flytja skal er eftir
John Lord og heitir Gemini
svitan.
David Cassidy:
47. TBL. VIKAN 33