Vikan

Tölublað

Vikan - 22.11.1973, Blaðsíða 38

Vikan - 22.11.1973, Blaðsíða 38
Lykillinn að nýjum heimi Þér lærió nýtt tungumál á 60 tímu LINGUAPHONE Tungumálanámskeiö á hljómplötum eóa segulböndum til heimanáms: ENSKA, ÞÝZKA, FRANSKA. SPANSKA, PORTUGALSKA, ITALSKA, DANSKA, SÆNSKA. NORSKA, FINNSKA. RÚSSNESKA, GRlSKA, JAPANSKA o. fl. A-fborgunarskilmálar Hljódfœrahús Reyhjauihur Laugoucgi 96 simh I 36 56 eiga þeir samt eftir aö finna okk- ur. Nú sagöi Bocage gamla eitt- hvaö viö söfnuðinn, hvöss i bragði, og vöröurinn dró Celeste aö fótum hennar. En fæturnir á konunni voru gjörsamlega afl- vana og hún hékk máttlaus i fang- inu á veröinum, meö höfuöiö hangandi niöur i bringu. Gamla nornin muldraöi eitthvaö og sló Celeste yfir þvert andlitiö meö hrosshárssvipu, sem hékk við annan úlnliö hennar, Vörðurinn lét hana falla til jaröar, dró hana siðan aftur fyrir stói nornarinnar og tók sér loks stööu i mann- hringnum. Macrimmon leiö fjandalega meöan á þessu stóö. Bocage gamla settist aftur I stólinn sinn og eftir bendingu frá henni hófu trumburnar aftur daufa barsmíö. Svitinn rann niöur I augu Mac- rimmons, svo aö hann sveið i þau. Hann dró djúpt að sér andann. — Enn vita þau ekki af okkur hérna. Karlarnir og konurnar I ytri hringnum vögguöu sér I lendun- um hægt og hægt og skuggarnir af þeim sáust á hreyfingu á jöröinni og á stofnum og greinum trjánna I kring. Gamla nornin tók aö syngja eitthvaö, skrækum og skjálfandi rómi, en ytri mann- hringurinn tók undir.* En 'meöan þau tvö horföu á þetta, þagnaöi nornin og nú hófu kyndilberarnir nýjan söng kring um likbörur Soubirails. Einn i senn lögðu þeir kyndla sina á jöröina. Söngurinn steig, hátt og mjóróma, ef þeir hnöppuöust kring um virkiö. Visan var á ein- hverri golfrönsku og Macrimmon gat rétt greint oröin: Hér er dautt lik, stirönaö eins og staur, svart eins og svartasta nótt. fivaö á aö gera, mamma? Segöu þaö börnunum þinum! Vísuparturinn var endurtekinn þrisvar og alltaf þrengdist hring- urinn um likbörurnar. Macrimmon herti takið á hand- ltegg stúlkunnar og hvislaöi ákaft: Viö veröum aö tvistra þessu áöur en of langt er komiö. Flýttu þér eins og þú getur og stjakaöu flek- anum i land, þvi aö nú hlýtur lög- reglan að vera komin yfir skarö- iö, en kemst ekki hingaö nema hafa flekann. Þú veröur aö flýta þér, þetta getur staöiö á einni sekúndu. Heldúröu, að þú treystir þér til þess? — En hvaö ætlar þú aö gera? — Hef enga minnstu hugmynd um það, laug hann. — Ég get ekki yfirgefiö þig, Ian. Macrimmon sagöi hvasst: — Þaö þarf nú engin tvö til þess aö horfa á þetta skátamót. Af staö meö þig! Hún laut fram og kyssti hann fast — og á sama augnabliki var hún horfin. Stundarkorn heyröi hann fótatak hennar fjarlægjast, en svo beindist öll athygli hans aö þvi, sem fram fór i rjóörinu. „Hvað á aö gera, mamma?” vældi söngfólkiö aftur og enn. • „Hvaö gera?” Gamla nornin stóö upp, óhugn- anlega há meö allt höfuöskrautiö sitt. öskriö 1 henni klauf djúpu þögnina, þegar dýrkendurnir lutu höföi frammi fyrir henni. — Lyft- ið! stundi Bocage gamla, — lyftiö honum i nafni Skratta baróns. Söngurinn gall samstundis viö meö auknum hraða og allur hópurinn dansaöi, en ytri hringurinn stökk og hoppaöi, inn- an um blossana frá bálinu, og endurtók siöan visuna sina. Slðan heyröist ákafur trumbu- sláttur og óp: — Lyftið, lyftiö, — lyftiö þeim báöum! Hinir sex gengu samstundis aö börunum, hver ipeö útteygöan visifingur, hófu Soubirail hátt á loft. Hann var þarna gjörsamlega stirönaö- ur I hvitri tunglsbirtunni og hvildi einungis á fingurbroddum mann- anna sex. Hægt og hægt báru þeir hann aö fuglahæröunni meö pipu- hattinn — mynd Skratta baróns, verndara grafreitanna, en Bo- “cage gamla hneggjaöi og hossaö- ist af kæti. Hávaöinn var likastur stormhvin i eyrum Macrimmons, En þá var hann allt I einu risinn upp og þaut inn i dansandi þvöguna. Einn geitarhausinn ætlaöi aö stööva hann. Macrimmon veitti honum eitt heljarhögg undir hökuna og hann féll til jarðar og náöi ekki andanum. Macrimmon stökk yfir hann. Nú stóö hann beint fyrir aftan skrækjandi galdranornina, um leiö og likami Soubirails hall- aöist aö henni. Skelfingin skein út úr svip tveggja fremstu burðarmann- anna. Macrimmon greip fanta- taki um hálsinn á Bocage gömlu GI5SUR GULLRASS tFTlR- BILL KAVANAGH e. FRANK FLETCUER Þaö var trúleg saga: Ég verö ekki lengiaöfinnahinn: Haha: Þarnaerhann. Sá skal fá að kenna á þvi. 38 VIKAN 47. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.