Vikan

Tölublað

Vikan - 22.11.1973, Blaðsíða 47

Vikan - 22.11.1973, Blaðsíða 47
Eftir stundarkorn voru þau komin lit á veginn til Florence. Þaö var jafnvel ekki laust viö svolitinn svala i gegnum opna bil- gluggana. — Ertu ástfangin af manninum þinum? Hann var alvarlegur á svip. Þaö gat veriö, aö hann væri ekki eins blátt áfram og hún hélt. Hún hugsaöi sig vel um, til aö geta gefiö honum nokkurn veginn rétt svar. — Ég held ekki, Harley. — Ég þekki hann ekki neitt. Stundum hata ég hann og stundum er ég dauöhrædd viö hann. Hún roön- aöi, þegar hún hugsaöi til undan- farinnar nætur. — Ja, ég hefi svo sem ekki ástæöu til aö halda upp á nokkurn úr fjölskyldunni þeirri. Hann sveigöi bflnum nokkuö harkalega inn á hliöarveg og stöðvaði hann rétt viö gaddavirsgiröingu. — Jæja, nú erum við komin, Bambi. Vegurinn, sem reyndar var ekki annað en hjólför, lá I hlykkj- um milli hárra kaktusa og lávax- inna trjáa.... — Harley, ég held aö ég vilji ekki.... — Hvaö? Nú, þegar þú ert komin hingað, þá veröur ekki aft- ur snúiö. Hann opnaöi blldyrnar. — Svona, komdu nú. Þegar hún hreyföi sig ekki, greip hann I handlegginn á henni og kippti henni út úr bflnum. Jimmy staulaöist á eftir. — Ég heföi aldrei átt að koma hingaö aftur. — Þú ert nú sú einkennilegasta kvenpersóna,sem ég hefi kynnst! Hann yppti öxlum og brosiöhvarf af ásjónu hans. — Ég held ég fari nú að skilja hvers vegna maöur- inn þinn hefir orðið haröhentur. Hann ýtti henni á undan sér, kringum bilinn og að uppþornaöa lækjarfarveginum. Þá sá hún ekki aðalveginn lengur. — Varaöu þig! hrópaði Harley til Jimmys, en þaö var of seint. Hann kom grátandi til þeirra meö fullt af katusnálum f fætinum. — Hamingjan sanna, hvaö hefi ég nú komiö mér I? tautaöi Harley og fór aö hreinsa fótinn á drengnum. Jimmy hágrét og Laurel settist á hækjur sér og tók hann I faðminn til aö hugga hann. Andlit hennar nam viö höfuö Harrys og þau horföust I augu. En þau þögnuöu skyndilega, þvi aö nú heyröu þau i bilmótir. — BIll, mamma, sagöi Jimmy og hætti aö gráta. — Blár bill. — Ö, nei! Harley skyggöi fyrir augun meö hendinni og leit út á veginn bak viö hana. Hún sneri sér viö og sá gljáandi bllinn stöövast fyrir aftan vörubflinn. Þaö er óþarfi aö hafa áhyggjur Guöjón minn, þaö er til NOG af rækjusamlokum frammi i eld- húsi. JSi HÚSIÐ VERZLIÐ ÞAR SEM ÚRVALIÐ ER MESTOG KJÖRIN BEZT Jli HUSIÐ “ VÖRUVAL Á 5 HÆÐUM | n Eitt stærsta úrval landsins af hverskonar j§ húsgögnum og innan stokksmunum. | Hagstæð kjör og greiðsluskilmálar. 3 Verið velkomin og verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt. C9 co co co —I c? 2 y L. B X C< 0) 5 co : Q Q Q ° a n n C3 t=i □ □ E1 d o ri — a a 1Q _p D □ ° ° p a fn m nDrjDDnDD Q □ m tn m m n t i ■ •- . a □ □ m r~J □ □ cj rr^rrn—fTT‘1 L-J LZJ I-» L. J EZjl, if ir ir co lón Loftsson h.f j | Hringbraut 121 sími 10 600 gj Jli HÚSIÐ VERZLIÐ ÞAR SEM URVALIÐ ER MEST OG KJÖRIN BEZTJI5 HÚSIÐ Jimmy þaut af staö, en Laurel og Harley sátu kyrr á hækjum sér, þegar Michael steig út úr bflnum og skellti á eftir sér hurð- inni. Hann haföi sólina i bakiö og skugginn af honum var risastór. Harley stóð hægt upp. — Sjáum til, hvað er þetta? Deveraux! Jimmy hélt dauöahaldi um fót- legg fööur slns. Michael ýföi háriö á kolli sonar slns, en þaö mátti sjá bak viö sólgleraugun, aö hann haföi ekki augun af Harley. Án þess aö segja nokkurt orö, tók hann sólgleraugun af sér og lagöi þau á bilþakiö. Andartak leit hann hvasst og kuldalega á Laur- el, sem ennþá sat I sömu stell- ingu. — Þú vildir ekki aka meö mig hingaö, svo ég baö Harley um aö gera þaö.... Michael ýtti Jimmy til hennar, gekk nær Harley og fyrr en varði rak hann hnefana af heljarafli i hökuna á Harley. — Michael, góði Michael.... Hún hörfaöi nokkur skref aftur á bak meö Jimmy. Harley reis upp á olnbogann, hristi höfuöiö og Laurel hrökk viö, þegar hún sá augnaráðið, sem hann sendi Michael. Nú var strlðnislega brosiö horfið, hann var allt ööru vlsi en áöur, illsku- legur og tillitslaus.... Hann nýtur þessa.flautgegnumhuga hennar. Harley var ótrúlega fljótur aö koma sér á fætur, beygði sig und- an næsta höggi og rauk á Michael, með höfuðið niöur viö bringu. Og þá flaug Michael eftir sandinum. — Pabbi! Laurel reyndi að hafa hemil á Jimmy, sem sparkaði og hljóöaöi, lagöi höndina yfir augu hans. Hún staröi á mennina tvo, sem ultu hvor um annan þveran og reyndu að koma höggunum á sem bezta staði. Harley var kraftalegri en Michael grennri og liöugri.... þeir ultu niöur eftir farveginum.... Michael þreifaði eftir kverkum Harleys.... hún fann ópið myndast I hálsinum... Hún sat I lltilli dæld, miíli lág- vaxinna trjáa og raunar Ein- kennilega draugalegir kaktusar hölluöust yfir runnana og hana 47. TBL. VIKAN 47

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.