Vikan

Tölublað

Vikan - 22.11.1973, Blaðsíða 42

Vikan - 22.11.1973, Blaðsíða 42
Nýjung Svefnstóll með rúmfatageymslu. Málaðir i fallegum litum. Aklæði i stll. Sýnum á heimilis- sýningunni i Laugardalshöll. Þaö varö dálítiö eftir, þegar þeir voru búnir aö gera viö þakiö. GÖTUSTRAKURINN framhald af bls. 9. upp og horföi á gamla manninn ganga meö erfiöismunum yfir gólfið, aö arninum. — Lil. Ó, já, Abel. Ég hefi á- stæöu til að muna... Jesse þagn- aöi. Andrúmsloftiö i stofunni varö skyndilega ónotalegt. — Þú haföir ástæöu til þess? Hvaöa ástæöa var þaö? Þú sást Lil aðeins þetta eina skipti. — Þaö skiptir ekki máli, hve oft ég sá hana, eöa sjaldan, sagöi Jesse og rödd hans varö svo ótrú- lega bliöleg. — Þaö skiptir ekki máli, drengur minn. Og þig sá ég ekki, fyrr en þú varst ellefu ára, eöa um þaö bil. Var þaö ekki svo? — Hún vissi þaö, Charlotte vissi þaö, frú Constam. Hún vissi þaö vel. Hversvegna heföi hún annars hagaö sér svona? Hún hlýtur aö hafa vitað þaö og þaö var gott, ég var ánægöur meö það. Þaö sýndi henni, aö ég var fær um aö eign- ast son, son, sem hefði getaö veriö hennar sonur lika, ef hún heföi veriö viö mig, eins og eiginkona á aö vera... — Hvað vissi hún? Abel réö nú ekki lengur viö röddina, hann hrópaöi þetta upp fyrir sig. Hann þurfti ekkert aö óttast af þessum manni. Hann var sjálfur oröinn fullþroskaöur maöur og ekkert, sem Jesse sagöi gæti komiö i veg fyr.ir aö hann kvæntist Lil. — Hvaö vissi hún? Jesse kinkaöi kolli og sem snöggvast brá fyrir sigurvissu brosi á ásjónu hans. — Auövitaö, drengur minn, auövitaö var þaö aö hún vissi, aö þú ert sonur minn, sonur minn og einnar hór- unnar frá Klukkutorginu! Hún virti þig alltaf mjög vandlega fyr- ir sér, og hún virti mig vandlega fyrir sér... og hún vissi. Hún vissi lika um Lil. — Hvaö vissi hún um Lil? I guös bænum, hvað vissi hún um Lil? — Nú auðvitað, aö hún lfka...! Jesse sagöi þetta, eins og þetta væri alveg augljóst mál. — Hún er lika, eins og þú sjálfur, mitt eigiö afsprengi! — Eitt af þinum... eitt af þin- um... Lil... Abel var ljóst aö orö hans voru óljós, hann heyröi sjálfur rödd sina, eins og úr fjarska, einhvers staöar úr þessu iskalda djúpi, sem honum fannst hann vera aö sökkva I. Og svo heyröi hann eins og bergmál af rödd Jesse: — Hún er systir þin. Abel lokaöi augunum og sá hana fyrir sér, eins og á leiksviöi. Smávaxna, græneygöa og svart- hæröa — og svo ólýsanlega eftir- sóknarverða. Hann reyndi aö bera svipmót þeirra saman, til aö finna eitthvaö, sem gæti hrakiö þessa hræöilegu frétt, en hann gat þaö ekki. Augu hennar voru meö sama lit og augu hans, háriö, svart og hrokkiö... Þaö var ó- mögulegt aö vita... aö vera viss. Hann leit upp og öskraöi. — Þaö getur ekki veriö satt! Þaö getur ekki veriö satt! — Þaö er nú samt satt, drengur minn, samt satt! Og þegar Abel virti fyrir sér þetta kunnuglega andlit, grán- andi rautt háriö og þennan sam- anfallna likama 1 sófahorninu, þá varö honum ljóst, aö hann haföi veriö svikinn á grimmdarlegan hátt. Hann reigði höfuöiö og öskraöi af reiöi og kvöl og ákafri þörf fyr- ir þá hamingju, sem hann haföi næstum höndlaö. Hann réöi .ekki lengur viö sig og þaut til gamla mannsins. Honum var alls ekki ljóst, hvaö hann geröi. Hann heyröi Doro- theu reka upp óp, fyrir aftan sig og hann sá sinar eigin hendur á öxlum gamla mannsins, sem hann hristi i ákafa... Jesse féll fram á viö, þungt og hægt og svo heyröu þau hryglu- kenndan hósta, sem bergmálaði i stofunni, og svo varö alger þögn. Þjónustufólkiö kom hlaupandi, hann heyröi mikiö skvaldur, og fleira fólk kom, en hann ,sat stjarfur i miðjum sófanum og staröi fram fyrir sig, staröi inn i framtiöina, sem ekkert átti i fór- um handa honum, þar var allt i auön..... Dorothea gat samt fengiö hann til aö átta sig um stund. Hún kraup viö hliö hans og sagöi: Ab- el, hlustaðu á mig. Hann er búinn aö vera veikur i margar vikur. Hann var helsjúkur. Viö veröum aö ná i lækni, sem skilur þetta. Hvern eigum viö aö sækja? — Bell. Náiö i Charles Bell,' tautaöi hann. — Bell i Windmiil Street. Hann skilur... svo seig hann aftur inn I þögnina, þessa vonlausu þögn. En allt I kringum hann var ys og þys. Likaminn, skelin, sem einu sinni haföi veriö Jesse Const- am, var borin i burt, aö skipun hávaxna Skotans, sem haföi kom- iöstrax. Blóöiö var þvegiö af gólf- inu og svo heyröi hann raddir, raddir, raddir.M —'Lackland! Lackland! Þetta er taugaáfall, ekkert annaö... Þú veröur aö hrista þetta af þér... Hann deplaöi augunum og sneri sér hægt viö. Hjá honum I sófan- um sat Charles Bell, langir og sterklegir fingur hans héldu var- lega um úlnlið hans og Abel fannst þaö fjarstæöukennt, aö Charles Bell væri meö áhyggjur af slagæö hans og honum lá viö aö hlæja. En hláturinn varö aö ves- ældarlegri grettu. — Svona, drengur minn, ég veit hvernig þér liður, sagöi Bell og leit um öxl. Abel leit upp og sá aö Dorothea stóö þar meö koniaks- glas i hendinni. Hún rétti Bell glasiö og hann bar þaö aö vörum Abels og þegar Abel hóstaöi, rumdi ánægjulega i Bell. — Þetta er betra, drengur minn! Svona, andaðu djúpt.. já svona, aftur, aftur. Súptu aftur á. Fjandinn hafi þaö, asninn þinn, geröu eins og þér er sagt! Já, þetta er gott. Nú fer þér aö liöa svolitiö skár. Og þaö var rétt. Hann fann hvernig hitinn færöist I hendur hans og fætur... um hann allan. Og svo mundi hann hvaö hann hafði gert. Hann andvarpaöi. — Ég drap hann, veiztu þaö ekki, ég drap hann, meö minum eigin höndum. ) Bell stundi þungan og þaö mátti heyra aö hann var bæöi óþolin- móöur og skilningsgóöur. — Lackland, þfetta kemur fyrir alla lækna, einhverntima á ævinni! Þú heföir ekki getaö bjargaö llfi þessa manns. Þessi æöastifla hef- ir ábyggilega búið meö honum siöustu þrjátiu árin, eöa meira, þaö er alveg augljóst. — Þú varöst honum ekki aö bana, þaö máttu alls ekki láta þér detta i hug. Þú veröur aö rifa þennan orm 'úr hjarta þér, þaö skal ég lika reyna aö sjá til aö þú gerir! Þú ert efni i mikinn skurö- lækni, drengur minn, en þú ert ekki búinn aö afplána þau von- brigöi, sem þaö starf hefir oft i för meö sér. Þú heföir aldrei getaö bjargáö lifi hans, þaö er alveg ör- uggt. Hann stóö upp og hristi höfuöiö litillega framan i Dorotheu. — Hann veröur svolitiö utan viö sig i nokkra klukkutima, væna min, sagöi hann bliðlega og virti Abel fyrir sér, en Abel starði sljólega á hann. — Sjáöu til aö hann komist i rúmiö og láttu hann sofa eins og hann getur. Hann verður örugg- lega sjálfum sér likur, þegar hann vaknar, annars er þér vel- komiö aö senda eftir mér, ef þú veröur i vandræöum. Hann sneri sér viö i dyrunum, áöur en hann gekk út og sagöi: — Dauöinn er alltaf dauflegur. gestur, en sá gestur, sem viö get- um ekki umflúiö. En þegar Abel heimtaöi aö lög- reglan yröi sótt, svo hann gæti játaö á sig morö, þá sá Dorothea sér ekki annað fært, en aö senda eftir Charles Bell. Þegar Abel reyndi aö fullvissa hinn reynda lækni um þaö, aö hann væri alveg meö sjálfum sér og aö hann segöi aöeins sannleik- ann, þá stundi Bell þungan og reyndiaöútskýra fyrir honum, aö hann ætti eftir aö kynnast betur öllum þeim hryllingi, sem fylgdi skurölæknisstarfinu, en hann myndi bráðlega komast yfir svo- . leiöis smámuni og finna, aö þetta starf haföi lika margar góöar hliöar og hann ætti eftir aö kynn- ast sigurgleöinni yfir þvi, aö vera fær um aö bjarga mannslifum. Josiah Witney var alveg sama sinnis, þegar Abel ætlaöi aö reyna aö sannfæ.ra hann um glæp sinn. Hann sagöi Abel, aö þetta væru aöeins eölilegar orsakir vegna fráfalls velgeröarmanns hans og herra Witney bauö honum próf- vottorö strax, svo hann þyrfti ekki aö biöa eftir þvi. Abel gat ekki einu sinni sann- fært Lucy um aö hann ætti sök aö dauða herra Constam. Hún sagöi, mjög ákveöin, aö hann væri viti sinu fjær, aö láta sér detta slikt i hug og sagöi honum aö bita á jaxlinn og horfast I augu viö lifiö sjálft. Þaö liöu næstum fjórat vikur, 42 VIKAN 47. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.