Vikan

Tölublað

Vikan - 22.11.1973, Blaðsíða 8

Vikan - 22.11.1973, Blaðsíða 8
GOTUSTRAKU Lil hló framan í hann. Henni fannst bónorð hans vera blátt áfram hlægilegt. Á þessu augnabliki hataði hann hana, hataði hana eins og aðeins er hægt að hata þá manneskju, sem maður hefir elskað ofar öliu... Abel kom til hennar I skóla- stofunni, þar sem hun var farin aft sitja öllum stundum, eftir lát móöur sinnar. Hún heföi ekki getaö gefiö skýringu á þvi, hvers vegna hún haföi svo einkenni- legan unaö af þvi, aö sitja i þessu leiöinlega herbergi. Kannski fannst henni sem hún hyrfi á ein- hvern hátt inn I fortiöina, eöa á einhvern hátt vörn viö óttanum, sem nagaöi sál hennar dag og nótt. I þessu herbergi haföi hún fyrst kynnzt Abel og i þessu her- bergi haföi ást hennar á honum vaxiö og þróazt. En óttinn var á næsta leiti. Siöan Abel kom aftur heim frá Kent, einn, en samt ekki gefiö gefiö neina skýringu, fann hún stööugt fyrir þessum nagandi ótta. Þvi aö hann var lika mikiö breyttur. Hann talaöi nú viö hana, eins og hann væri henni ókunnur, alls ekki likur þeim Abel, sem hún þekkti svo vel og elskaöi af öllu hjarta. Hann var jafnvel kulda- legur og smámunalega háttvis. Hún haföi jafnvel velt þvi fyrir sér, aö tala viö Jesse, fá hann til aö láta Abel ákveöa brúökaups- dag þeirra, en hún hvarf samt frá þeirri hugmynd, aö minnsta kosti um skeiö. Jesse var nú eiginlega alltaf mjög drukkinn, drakk alltaf meira og meira, en boröaöi minna. Þaö heföi engum dottiö i hug, aö I raun og veru haföi hann elskaö Charlotte og hann saknaöi hennar ákaft, þrátt fyrir allt. Þegar Abel kom inn i skólastof- una siödegis, sá Dorothea á svip hans, aö ótti hennar haföi ekki veriö ástæöulaus. Hún var eitthvaö svo lítil og raynamædd, aö þaö hvarflaöi aö Abel, hvort hún elskaöi hann svona mikiö, eins heitt og hann elskaöi Lil. en hann hvarf frá þeirri hugmynd. Honum fannst þaö aldrei geta komiö til greina, svo hann bjó sig undir aö hefja máls. Hann sagöist vona aö hún skildi hann. Þaö var aö sjálfsögpu vinátta þeirra, sem haföi komiö þessari trúlofun af staö, þegar þaö var þeim báöum hagkvæmt. En nú, þegar móöir hennar væri látin og hann kominn svo langt á námsbraut sinni, var ástæöan fyrir trúlofun þeirra eiginlega úr sögunni, haföi engan tilgang framar. Hann sagöist vera viss um, aö hún væri lika sárfegin, aö vera leyst frá þessu loforöi sinu, vera nú oröin frjáls. Rödd hans varö æ hærri og ákafari, þvl lengra sem leiö á ræöu hans og þaö var eins og hann æsti sig upp 1 þaö, ao hann færi hér meö þann eina rétta sannleika. Hann sagöist vera viss um, aö ekki liöi á löngu, þar til hún hitti einhvern ungan mánn, sem myndi gera hana hamingjusama til æviloka, sem væri henni miklu veröugri, en hann sjálfur, mann, sem væri af góöu fólki kominn og heföi sams konar uppeldi og hún sjálf. Þaö væri þannig meö hann sjálfan, aö hann elskaöi alltaf þessa stúlku, sem var af likum rótum runnin og hann sjálfur og heföi alizt upp viö göturæsin, munaöarleysingi, eins og hann sjálfur. Hann var aö lokum búinn aö stama þessu öllu út úr sér, en hún sat grafkyrr og haföi ekki af honum augun. En svo var eins og honum væri allt I einu ljóst, aö kannski væru tilfinningar hennar ekki eins yfirboröskenndar og hann haföi ætlaö. — Þér þótti aldrei raunverulga vænt um mig, eöa er þaö svo, Dorothea? Ekki boriö til min raunverul. ást? Ég veit aö þetta veröur þér til góös, þegar þú ferö aö átta þig... Hann gekk til hennar, beygöi sig yfir hana og kyssti hana létt á kinnina. — Þú munt sjá, aö þetta er okkur báöum fyrir beztu. — Heföir þú. sagt mér aö leita aö öörum unnusta, af svona mik- illi umhyggju, ef þú heföir ekki fundiö hana aftur? sagöi hún og rödd hennar var einkennilega hrjúf. Hann mundi ekki til þess, aö hann heföi heyrt þessi blæ- brigöi í rödd hennar áöur. Og þá, þegar raunveruleg merking oröa hennar varö honum ljós, varö honum um leiö ljóst, aö hún sá I gegnum hann. Hann roönaöi ó- þægilega og var ekki fær um aö horfa beint i augu hennar, svo skömmustulegur var hann. — Hefir þú talaö um þetta viö pabba Constam? spuröi hún. — Nei... Honum leiö mjög ó- Eftir Claire Rainer notálega. — Nei, mér fannst rétt aö tala viö þig fyrst. — Ég vil siöur aö þú talir um þetta viö hann... ekki ennþá, aö minnsta kosti. Honum liöur ekki vel nú sem stendur, sagöi hún. Abel kinkaöi kolli og flýtti sér út úr skólastofunni og hann fannn innilega til smánar yfir sinu eigin framferöi. Hann gekk um gólf I græna her- berginu og reyndi aö finna tilfinn- ingum sinum einhvern ramma. Hann óskaöi þess innilega, aö hann væri búinn aö koma lifi slnu i fastari skoröur. Hann elskaöi Lil af öllu hjarta og hann óskaöi þess nú, aö hann heföi ekki komiö henni i samband viö leikhúsiö. Þaö eina, sem hann þráöi, var aö kvænast henni og veita henni þaö heimili,sem henni væri sæmandi. Hann haföi nú lokiö námstima sinum og I siöustu viku, fyrstu vikuna I janúar, áriö 1811, haföi Astley Cooper, hinn frægi skurö- læknir, yfirlæknir Guys sjúkra- hússins, boöiö honum stööu aö- stoöarlæknis hjá sér. Hann tók samt þá ákvöröun, aö hafna þessu góöa boöi. • Hann langaöi ekki til aö veröa I skugga Ástley Coopers alla ævi og honum var ljóst, aö ekki var rúm fyrir fleiri en einn snilling á Guys sjúkrahúsinu. Svo var þaö lika á hinn bóginn, herra Witney var farinn aö þreytast og hann haföi mikla þörf fyrir aöstoö hans. Svo var, aö i dýpstu fylgsnum huga hans, var einhver hálf óljós þrá, einhver nagandi ormur. Hann haföi séö hvaöa þjónustu fólkiö frá Southwork fékk á Guys sjúkrahúsinu og vissi lika, aö ekki var þaö betra á St. Thomas. Fólk- iö úr skuggahverfunum var sann- arlega olnbogabörn á sjúkrahús- unum. Oft varö honum hugsaö til þeirra þúsunda, sem uröu aö eyöa allri ævinni i þröngum götum og skúmaskotum stórborganna. Hann hugsaöi æ oftar um þaö, aö þaö væri veröugt lifsstarf, aö komaupp sjúkrahúsi handa fólk- inu I London, sem hann haföi svó mikla samúö meö. — Þvi ekki þaö? sagöi hann oft viö sjálfan sig, þegar hann lá andvaka á nóttunni og þaö var alltaf þráin eftir Lil, sem hélt fyrir honum vöku. — Já, þvi ekki þaö? En eins og á stóö, var þetta aö- eins fjarlægur draumur og aö sjálfsögöu gat hann ekki lagt þaö á Lil, aö snúa sér aö þvi verkefni, sem taka myndi allan hans tima. Honum fannst eiginlega ekki aö hann heföi leyfi til aö binda hana, eins og á stóö fyrir honum um þetta leyti, hann átti mörg erfiö ár framundan. Svo var þaö einu sinni i leikhús- inu, tjaldiö var falliö eftir siöasta þátt fyrir nokkru og Abel sá alla leikarana, aö Lil undanskilinni fara, honum og einum gesti til viöbótar. Hann var, satt aö segja, ekki mjög hrifinn af þeirri aödáun, sem Sir Richard Crale lét I ljós, en hann var einn af vinum Lil úr hópi heföarmanna. Þaö var ekk- ert feröasniö á honum og Abel var oröinn þreyttur á mælgi hans og daöri. Reiöin sauö I honum, ekki siöur en sú ofsalega þrá, sem stundum greip hann, svo aö hann var aö þvi kominn aö missa stjórn á sjálfum sér. —,Ég myndi taka þvl meö þökk- um, ef þér vilduö fara nú, hrökk út úr honum og hann varö sjálfur undrandi yfir þvi, hve hávær hann var. Þau sneru sér bæöi viö og störöu á hann. Crale lyfti brún- um yfir þessu hlægilega ein- glyrni, sem hann skildi aldrei viö sig og augu Lil skutu gneistum. — Mér þykir þú taka upp I þig, Abel! sagöi hún snöggt. — Hvers vegna ættu vinir minir aö hlýöa boöum þinum? Faröu bara heim til þin ef þér leiöist. Þú munt ekki græöa á þvi, aö skeyta skapi þinu á mér, sagöi hann hvatlega og hún virti hann fyrir sér meö tvlræöu brosi. Crale sagöi og þaö drafaöi i yfirstéttar- rödd hans: — A ég aö fleygja þessari beinagrind á dyr, dýrlega drottn- ing drauma minna? Eigum viö aö sleppa lúsunum út I göturæsiö, þangaö sem þær eiga heima? Allt tilgangsleysiö, þráin eftir henni og hans eigin hegöun gagn- vart Dorotheu, náöi nú tökum á Abel. Hann naut þess aö finna sina eigin krafta og likamlega yf- irburöi yfir aöalsmanninum og fann eingöngu til gleöi, þegar hann þreif i axlir lávaröarins og setti hann fram fyrir dyrnar. Þar kallaöi hann i dyravörö, sem kom hlaupandi. — Komdu þessum náunga út, sagöi hann i skipandi tón, sneri sér svo viö, gekk inn I herbergiö og lokaöi á eftir sér. — ó, Abel, Abel! Þú ert öllum fremri, sagöiLil og .flaug upp um 8. Hluti - sögulok 8 VIKAN 47. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.