Vikan

Tölublað

Vikan - 22.11.1973, Blaðsíða 48

Vikan - 22.11.1973, Blaðsíða 48
EINNI & DINNI Égerbuina&vera! ÉggetV 'r( Þú þarftað_Tl ekki meir. Ég hef ekki / ( SLAPPAAFlð) sveiö i andlitiö af sólinni. Hún heyrði raddir fyrir aftan sig. Hún reyndi að lita um öxl, en þá svim- aði hana svo mikið, að hún varð að gripa um hnén, til að geta haldið höföinu. Tveir menn komu hlaupandi til hennar, annar ljós- hærður, hinn dökkhærður. Báðir voru gegnblautir af svita. Þeir voru svo stórir og þeir komu æð- andi til hennar.... Hún var of máttlaus, til að leggja á flótta. Svo hné hún hægt út af, með and- litið niður i sandinn. Sterkar hendur sneru henni á bakið og þá skein brennandi sólin framan i hana aftur. — Laurel? — Nú skiljið þér vonandi, að hún þarfnast læknis? — Það kemur yður ekki við, herra McBride! Henni tókst að koma auga á þriðju persónuna, litinn dreng. Hann var óttasleginn og rétti höndina i átt til hennar. Hvað vildi hann? Hún ætti kannski að reyna að hugga hann, en hend- urnar lyftu henni snöggt upp og báru hapa i burtu. Hún horfði, furðu lostin, á blóð- iö i munnvikum hans. — Hefir eitthvað komið fyrir? spurði hún. Hann horfði á hana, undrandi á svipinn og hélt svo áfram með hana. Frh. i næsta blaði.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.