Vikan

Tölublað

Vikan - 22.11.1973, Blaðsíða 40

Vikan - 22.11.1973, Blaðsíða 40
Reynið LIMMITS súkkulaði- og megrunarkex strax i dag. Fæst nú aftur i öllum apótekum. Heildsölubirgðir: G. Ólafsson hf. Suðurlandsbraut 30. haldi hundunum fallegum. Hára- mannalæknar. I mörgum tilfell- far þeirra verður fallegra og um væri hægt að bjarga lifi verð- hreinasta vitleysa er, aö hrátt mætra skepna með því að veita kjöt geri þá grimma, eílegar setji þeim þá umönnun, sem á þarf að I þá orma eins og sumir halda halda. Sem betur fer virðist nú fram. Náttúrlega getur það hafa vera að rofa til i þessum málum, verið rétt hér á árum áður og þá með dýraspitalanum sem Mark var rétt að forðast hrátt kjöt, en Watson gaf okkur. Mark Watson nú er þess ekki lengur þörf, sem er einstakur maður og hann er betur fer. Þegar hvolparnir eru svo mikill Islandsvinur að ég ef- orðnir um það bil fimm vikna ast um að nokkrum þyki eins gamlir, hættir tikin að mjölka vænt um Island og islenzku þjóð- þeim og þá þurfa þeir að fá meiri ina og honum. mat. Ég gef þeim nokkurs konar — Er ekki sjúkrahúsið, sem fóöurblöndu, sem er blönduð úr bökuðum mjöltegundúm auk hennar fá þeir ýmiss konar fisk og kjöt. — Hvaða álit hefur þú á banni viö hundahaldi i þéttbýli? — Á þvi máli eru .svo margar hliðar, að i rauninni er ekki hægt að vera með þvi eða móti. Það fylgja þvi miklar kvaðir að hafa hund i þéttbýli og sá sem ætlar sér það, verður að vera ólatur. Þar fyrir skil ég afskaplega vel að reykvlskir hundaeigendur skuli berjast fyrir þvi að fá að hafa sina hunda. Og ég er fylgjandi þvi að það góða fólk, sem ég hef kynnzt i Reykjavik og hefur hunda, fái að halda þeim. En ég hef lika heyrt um fólk, sem kannski ætti ekki að hafa hunda, þó að ég hafi verið svo heppin að kynnast þvi ekki af eigin raun. — Hvað hefurðu að segja um læknisaðstoð við dýr? — Súaðstaða, sem dýralæknum er búin til að sinna starfi sinu, er viðast hvar fyrir neðan allar hell- ur. Einu sinni þurfti að fram- kvæma keisaraskurð á einni tik- inni minni og aðgerðin var gerð á dlvani i ibúð dýralæknisinS. Að er ég bezt veit hefur sama gilt um alla aðra staði á landinu. Eigend- urnir verða að sjá um eftirmeð- ferðina, sem getur verið næstum eins vandasöm og aðgerðin sjálf, og fæstir hafa næga þekkingu eða aðstöðu til þess að hjúkra skepnu á þann hátt, sem þarf. Þetta tiðk- ast hvergi i heiminum nema hér. Dýralæknar þurfa að hafa aðgang að sjúkrahúsi á sama hátt og nann gat, einKum miöaö viö aö hjúkra minni dýrum? — Jú, húsið sjálft er miðað við það, en meö tiltölulega litlum aukaútbúnaði mætti noia flest tækin, sem fylgja sjúkrahúsinu, við aðgerðir á stærri dýrum. Ef byggt væri hús til að taka á móti stærri dýrum, værum við miklu betur sett, þvi að þá ættum við að minnsta kosti eitt nokkuð full- komið sjúkrahús. Fólk setur það ekki fyrir sig að ferðast nokkra vegalengd með dýrin sin, ef það getur fengið læknishjálp handa þeim. Þetta á ekkert Siður við um bændur en aðra, þvi að við höfum lika tilfinningu fyrir okkar skepn- um, þó að við þurfum að lifa af þeim. t aprilmánuði árið 1969 var Hundaræktunarfélag tslands stofnað. Sigriður er ritari þess félagsskapar og þvi tilhlýðilegt að vikja nokkuð að félaginu og starf- semi þess. — Félagið er ætlað áhugafólki sem vill viðhalda Islenzka hund- inum og vinna að hreinræktun annarra tegunda. Félaginu er ætlað að geta gefið fólki leiðbein- ingar varðandi ræktun hunda eða eins og segir i lögum félagsins: ,,Tilgangur félagsins er að rækta hundakyn, sem beri svipmót Is- lenzka hundsins, að veita vernd þeim hundum, sem enn er að finna hér á landi og bera islenzk einkenni, að stuðla að bættri með- ferð, aðbúð og ögun hunda hér á landi, og sérrækta önnur hunda- kyn,'sem hér hafa náð fótfestu. Tilgangi sinum hyggst félagið ná Krahba- merkib Hrúts merkib 21. marz — 20. april Varaðu þig á ágengum manni, sem er á hnot- skóm eftir vissri eign þinni. Þér heppnast þvi miður ekki að vera ráðgjafi, eins og þú hefur hugsað þér, þvi skalt þú geyma hæfi- leikana þar til siðar. Vertu hrsss og kátur, það hefur ótrúlega mikið að segja. Nauts- merkið 21. aprtl — 21. mal Ariöandi og að- kallandi mál, sem hafa dregist á langinn, krefjast nú skjótrar afgreiðslu. Reyndu að fá aðstoð vina þinna við lausn tiltekinna verkefna, þvi þá gætirðu notið lifsins i rikum mæli á laugar- dag, ef þú þiggur heimboð, Tvtbura- merkið 22. mal — 21. júni Þú verður þátttakandi i allvlðtækum gleð- skap. Kynni þin af fólki þar munu fiafa talsvert að segja þegar til lengdar læt- ur. Þaö er nauðsynlegt fyrir þig að hugsá skýrt og rökrétt og láta ekki hugarór^ eða sjálfsblekkingu trufla þig- 22. júni — 23. júlf Þú ferö með sigur af hólmi i baráttu þinni fyrir ákveðnu máli. Gæfan brosir viö þeim, sem fæddir eru undir þessu merki, og þó einkum og sér i lagi þeim, sem fæddir eru fyrir mánaðamót og mun þeim bjóðast margháttuð tækifæri. I fjármálum er samt best aö fara varlega Ljóns ’ merkið 24. júlf — 24. ágúst Gleymdu ekki að rækja skyldur þinar við bágstadda per- sónu, þótt byrlega blási fyrir þér, þvi hún setur alit traust sitt á þig. Einkalif þitt verður i besta gengi, ef þú lætur ekki tor- lryggni og afbrýði- semi eitra líf þitt. Helgin verður eftir- minnileg, Meyjar merkið 24. ágúst — 23. sept. Þú stendur nú á tima- mótum og erfiðar ákvarðanir fram undan. Annars vegar er hið venjulega og á margan hátt þægilega lif, sem þó fullnægir ekki þrá þinni, og hinS' vegar áhættusamt lif sem gefur meira i aðra hönd, meiri gleði og pieiri sorgir. Notaðu timann vel! 40 VIKAN 47. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.