Vikan

Eksemplar

Vikan - 22.11.1973, Side 9

Vikan - 22.11.1973, Side 9
RINN hálsinn á honum. — Ég tilbiö þig! Þaö veröur komiö út um alla borgina á morgun aö þú hafir næstum þvi gengiö af honum dauöum mín vegna, og ég elska þig. Ég elska þig, ég elska þig! Og hún kyssti hann á munninn, heit- um, nautnalegum kossi. Þá fyrst leit hann beint á hana. — Þú segir þetta sí og æ! sagöi hann, — en ef ég ætla aö ná af þér tali, þá ertu alltaf upptekineöa þú segist vera þreytt eftir æflngar, eöa eitthvaö jafn trúlegt. En i kvöld er mér nóg boöiö, heyriröu þaö? Viö veröum aö ganga frá okkar málum nú og hér! Ég hefi margsinnis sagt þér þetta og þú veizt, aö þaö eina sem ég þrái, er aö þú veröir konan min. Hann ætlaöi aö grlpa hana I faöm sér, en hún sneri sér i örm- um hans, en þá náöi reiöin á hon- um tökum, svo hann reiddi hnef- ann. En svo varö hann skelfingu lostinn og sleppti takinu á henni og þau horföu hvort á annaö I al- gjörri þögn Svo brosti hún, lymskulegu brosi. — Ef þú ert svona ofsafeng- inn af þrá til mln, þá verö ég lik- lega aö láta aö oröum þinum, ég á vlst ekki annarra kosta vöí. En faröu ekki út I öfgar, Abel. Hann trúöi varla oröum henn- ar, — var ekki viss um hug henn- ar og hann stóö I fyrstu grafkyrr og virti hana fyrir sér, áöur en hann þreif hana I faöm sér og kyssti hana. Hún svaraöi kossum hans áköf, en aöeins örstutta stund. Honum varö hugsaö til hvilu hennar, sem varl næsta herbergi, en skaut þeirri hugsun frá sér. Hún átti aö veröa konan hans. Eiginkona hans. Ekki leikfang, sem hægt væri aö leika sér aö, — sem hún sjálf reyndi aö æsa upp til af- brýöissemi, heldur ljúf eiginkona. Hann skrifaöi Dorotheu nokkr- ar linur, áöur en hann gekk til svefns um kvöldiö. Hann baö hana aö reyna aö sjá til þess, aö Jesse drýkki ekki of mikiö þennan dag, þaö væri árlöandi mál, sem hann þyrfti aö ræöa viö hann um kvöldiö og þaö væri ákjósanlegt, aö hann væri þá nokkurn veginn allsgáöur. Hann sat þarna, fölur og órak- aöur, samanfallinn I sófahorfni og samvizkan beit Abel illilega, hann fann nú sárt til þess, hve upptekinn hann haföi veriö und- anfariö af eigin málefnum, alveg slöan Charlotte lézt. Hann minntist Jesse, eins og hann haföi áöur veriö, svo hlaöinn orku og lífsþorsta og alltaf svo mannlegur. Hann minntist þess, þegar hann hitti hann I fyrsta sinn, I öngstrætinu, þegar hann hlustaöi á gortiö i litla drengnum. Hann mundi lika hve skilnings- rlkur hann haföi ætiö veriö, þegar Abel lagöi fyrir hann vandamál sin og hann fann, aö augu hans fylltust tárum, þegar hann gekk til gamla mannsins I sófahorninu. Jesse leit á þreklega höndina, sem greip um hönd hans og horföi svo á andlitiö, sem laut yfir hann, og snöggvast brá fyrir gamla svipnum. Svipur hans lýsti á- nægju og stolti. — Ég var sann- spár þegar ég hitti þig, drengur minn. Ég sé aö ég hefi oröiö til þess, aö gera mann úr þér. Er þaö ekki rétt? — Já, herra, þaö voru þín verk, sagöi Abel. — Jesse Constam stendur alltaf viö orö sln. Hann leit undan og Abel sá gleöina dvina af ásjóna hans. — Ég þarf aö tala viö þig um árlöandi mál, sagöi Abel. — Jæja, jæja, láttu mig heyra. Jesse var aftur búinn aö ná sér og barnsleg gleði ljómaöi af honum. Svo sagöi Abel hressilega: — Ég ætla aö fara aÖ kvænast. Dorothea veit þaö, ég er búinn aö segja henni, aö ég losi hana undan heiti sinu. Ég hefi hugsaö mér aöra konu. Ég held hún sé ánægö meö þá ráöstöfun. Jesse leit á hann, skilnings- vana. — Þú hefir séö þá stúlku áöur, þú manst sjálfsagt eftir stúlk- unni, sem kom hingaö kvöldtima, fyrir tiu árum. Stúlkan, sem ég heimsótti á laun, fyrir svo mörg- um árum, æ, fjandinn hafi þaö. Þú manst ábyggilega eftir Lil. — Lil? Jesse lét brýrnar síga. — Lil, sagöi hann aftur og kinkaði kolli. — Hún var fallegt barn, já, hún var fallegt barn. Hún var fallegt barn, með svart hár og græn augu. Er þaö hún? — Já, herra. Abel kingdi munn- vatninu. — Hún var send til Kent og þar fann ég hana, nú fyrir skömmu og ég kom meö hana hingað til London. Þá stóö Jesse skyndilega upp, einkennilega æstur. Abel stóö líka Framhald á bls. 42 47. TBL. VIKAN 9

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.