Vikan

Eksemplar

Vikan - 22.11.1973, Side 26

Vikan - 22.11.1973, Side 26
POMONUPÆ 6 epli flysjuð og kjarnahúsið tekið úr. Skerið siðan i sneiðar. Setjið i lögum i smurt eldfast form ásamt 1/2 — 1 dl. af sykri, nokkrum matskeiðum af rúsinum og dálitlum kanel. Ctbúið 1 skammt af vanillu- kremi (fæst í pókkum) og notið helmingi minni vökva en upp- skriftin segir til um, og smyrjið þvi yfir eplin. útbúið pædeig úr 100 gr. af smjöliki eða smjöri, 3 dl. af hveiti 1/2 tsk. af lyftiduftj og 2 msk. af vatni. Hnoðið saman og geymið á köldum TOSKAEPLI Flysjið 4 lltil epli og stingið kjarnahúsin úr. Sjóðið þau næstum meyr með dálitlu af sykri og dálitlum sitrónusafa. Látið renna vel af þeim. Siðan eru þau sett i smurt eldfast form. Blandið þvi næst saman i stað. Fletjið siðan út I kringl- óttan hleif, sem settur er yfir eplin og kremið i fatinu. Pikkið og penslið með samanslegnu eggi og bakið við 225 gráður I 35-40 minútur. Berið fram heitt, með þeyttum rjóma ef vill.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.