Vikan

Tölublað

Vikan - 27.11.1975, Blaðsíða 3

Vikan - 27.11.1975, Blaðsíða 3
SÚKKULAÐIKAKA MEÐ KÓKOSKREMI. 125 gr. smjör eða smjörlíki 4 dl. sykur 100 gr. súkkulaði 2 dl. súrmjólk 2 egg 1 tsk. vanillusykur 2 tsk. lyftiduft 5 1/2 dl. hveiti Kókoskrem: 3/4 dl. mjólk 1 1 /2 dl. kókosmjöl 50 gr. smjör 1 dl. flórsykur 1 iltil eggjarauða Hrærið smjör og sykur ljóst og létt, blandið bráðnu súkkulaðinu saman við og síðan eggjarauðunum, sem fyrst eru hrærðar út I mjóikinni. Blandið því næst hveiti, lyftidufti og vanillusykri saraaih og hrærið saman við. Að síðustu er svo stlf- þeyttum eggjahvítunum blandað var- lega saman við. Bakið við 185° í ca. 1 klst. Sjóðið mjólkina í krem- ið og hellið yfir kókosmjölið. Látið kólna. Þeytið saman smjör og sykur, hrærið eggjarauðuna saman við og síðan kókosblönduna. Breiðið krem- ið yfir kökuna og ,,toppið” það með gaffli. KRÓKANKAKA. 2 egg 2 dl. sykur 2 3/4 dl. hveiti 2 tsk. lyftiduft 50 gr. smjör eða smjörlíki 1 di. mjólk Krókan: 1 dl. möndlur og 1 Krem: 1 3/4 dl. flórsykur 2 msk. bráðið smjör 1 tsk. kaffiduft 2 msk. sjóðandi vatn 1 /2 di. kakó 1 tsk. vanillusykur. Þeytið egg og sykur vel. Bræðið smjörið og setjið mjólkina saman við til skiptis við hveitið blandað lyftiduftinu. Blandið saman við muidu krókani, en skiljið eftir nægilega mikið til að strá yfir kök- una. Setjið í smurt brauðmylsnu- dl. sykur stráð form og bakið við 185 °í ca. 3/4 kslt. Hrærið kremið og breið- ið á kökuna. Stráið yfir muldu krókani. Krókanið er búið til þannig að sykurinn er settur á heita pönnu og saxaðar möndlurnar settar saman við. Ládð brúnast og síðan mulið niður, þegar orðið er kalt. ÁVAXTAKAKA. 150 gr. smjör eða smjörllki 2 dl. sykur 2 egg 1 /2 dl. mjólk 5 d. hveiti 1 tsk. lyftiduft 1 / 2 tsk. vanillusykur 150 gr. þurrkaðir ávextir, svo sem gráfíkjur, dö.ðlur, sultuð ber, apri- kósur, sveskjur, ein tegund eða fleiri saman. Hrærið sykru og smjör ljóst og létt, bætið eggjunum í, einu í senn, og stðan mjólkinni. Blandið saman þurrefnunum og hrærið sarrian við og að siðustu ávextirnir. Ekki verður kakan lakari, fái ávextirnir að liggja í konjaki um tima áður en þeir eru settir I kökuna. Dragið aðeins úr mjólinni, ef mikil væta er i ávöxt- unum. Bakið í smurðu brauð- mylsnustráðu formi við 175° í ca. 1 klst. 48. TBL. VIKAN 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.