Vikan

Tölublað

Vikan - 27.11.1975, Blaðsíða 22

Vikan - 27.11.1975, Blaðsíða 22
bersýnilega of þungt fyrir mig ekkert sérstaklega þungt ”___39 stig María SPURNINGA- KEPPNI VIKUNNAR Alls konar spurningálcikir hafa löngum vcrið vinsæljr við alls konar c.ckilæri. og -.tllir muna cflaust cftir marnvíslcfium spurningaþáttum, scm ríkistiivarpið hcfur fitjað upp á uiulanfarin ár. Oftast hafa þessir lcikir vcrið mcð því móti, að beinar spurningar hafa vcrið lagðar fyrir þátttakcndur, cn þcssi spurningalcik- ur Vikunn.tr cr mcð nokkuð öðru sniði. Við völdum átta cfnisþsetti að spyrja um og sömdum eina spurningu úr hverjum þætti. Scr til lciðsagnar við að finna svarið fcngu þáttakendur upplýsingar í fimm liðum. Ef þcir fundu svarið þcgar eftir upplýsingar fyrsta liðar, fcngu þcir tíu stig fyrir svarið, ef þcír þurftu að fá tvennar upplýs- ingar þá sjö stig, og þannig koll af kolli. Til skýringar cr cðlilcgast að taka dæmi. Efnisþátturinn cr bók- menntir og lausnin cr íslenskur rithöfundur. Upplýsingar í fyrsta lið cru: Fæddur í Reykjavík 23. apríl 1902. í öðrum lið: Gaf út fyrstu skáldsögu sína árið 1919. I þriðja lið: Stundaði nám í klaustri bcnediktsmunka I Luxcmburg 1922. í fjórða lið: Er höfundur skáld- sögunnar Sjálfstætt fólk. I fimmta lið: Er cini íslenski rithöfundurinn scm hlotið hcfur bókmcnntavcrðlaun Nóbcls. Lausnin cr að sjálfsögðu 1 lalldór Laxness. Við sömdum spurningarnar í rantmanum hcr í opnunni og lögðum svo leið okkar í nokkur hús 1 Rcykjavík, og fórum þess á leit við íbúa þcirra, að þcir tækju þátt í gamninu. Víðast hvar voru viðtökur hinar bcstu, cn nokkrir færðust undan því að taka þátt 1 lciknum, scm kannski er ekki óeðlilegt, en allir þáttakcndur sögðust hafa haft gaman af leiknum og ckkert hafa á móti því, að fróðleikur þeirra væri opinberaður á prenti. Fyrsta fórnarlamb okkar var Jónas Hrcinsson, sextán ára nemi í verslun- ardeild Ármúlaskóla. Hann sagði, að sér hefði ekki fundist spurning- arnar sérlega erfiðar, þar sem hann á annað borð hefði verið kunnugur efninu. Sömu sögu hafði Elín Rut Ólafsdóttir, fimmtán ara nemi 1 samafckóla, að segja. María Rósin- karsdóttir, húsmóðir og starfandi í heimilisþjðnustunni, sagði í gamni að árangur sinn sýndi, að spurning- arnar hefðu bersýnilega verið of erfiðar fyrir sig, en eigi að síður hcfði hún haft gaman af að taka þátt í lciknum. Erla Guðmunds- dóttir, húsmóðir, sagði spurningarn- ar hafa verið afskaplega léttar, enda náði hún 77 stigum af 80 mögu- legum út úr þeim. Árangur þeirra var annars sem hér segir. Efnisþáttur Jónas Elín María Erla íþróttir 0 0 0 10 Bókmenntir 1 10 1 10 Landafræði 10 7 10 10 Leiklist 3 1 10 10 Stjórnmál 10 0 10 10 Tónlist 5 1 5 1 1 7 1 Kvikmyndir 10 10 10 Saga 0 10 5 Stig samtals 39 | 43 1 1 53 1 Við þökkum þeim öllum kærlega fyrir þátttökuna og alúðlegar móttök- ur þrátt fyrir óvenjulegt erindi. Og svo geta lesendur spreytt sig sjálfir á spurningunum. Lausnirnar má lcsa á hvolfi hér neðst á síðunni. uosvjy uof— pSpg uvu/Supg pu^uj ppuíuiyiayi punpsQ unjag — nijugi ■pjigpsqoyvf mvtig jvwusofjg ■uoss/jgfSjj jvuunfg jsijfi9rj ujotjvuuviuctnvyi iQxx/vpuvj vqjnjs So utijjij pjuuawijgg uossjvuisj xnwjvfCjji/[ jtjjgj/j utusnvj 22 VIKAN 48. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.