Vikan

Tölublað

Vikan - 27.11.1975, Blaðsíða 11

Vikan - 27.11.1975, Blaðsíða 11
I NÆSTU VIKU JÓLABLAÐ VIKUNNAR Næsta tölublað Vikunnar er okk- ar árlega jólablað, stórt og vandað að venju, 96 síðna blað mcð fjöl- breyttu efni. Hulda Á. Stefánsdóttir fyrrver- andi skólastjóri Kvennaskólans á Blönduós.i skrifar greinina ,,Björt voru bernskujólin,” þar sem hún lýsir undirbúningi jólanna á bernskuheimili sínu á skólasetrinu og stórbýlinu að Möðruvöllum í Hörgárdal upp úr aldamótunum. Minningar Axels Tborsteinsonar rit- höfundar eru frá svipuðum timum, en hann átti sín bernskuár í Reykjvík, nánar tiltekið við Austur- völl, og grein hans nefnist ,,Þá var Austurvöllur miðdepill alls.” Tvö viðtöl eru í blaðinu, annað við Sigríði Hagalín, eina af okkar mikilhæfustu leikkonum, en hitt við vöðvahnykilinn Skúla Öskars- son íslandsmcthafa í kraftlyftingum Þá svara nokkrir kunnir karlar og konur spurningu Vikunnar: Eru jólin trúarhátíð? Margt fleira gott efni er í blað- inu, og má þar nefna hina ágætu sögu Jóns Trausta ,,Spilið þið kind- ur” og greinina ,,Látum jólin vera hátíð barnanna”, sem byggð er á bók barnasálfræðingsins kunna Áse Gruda Skard. Þá er litið inn í kirkjurnar í höfuðborginni. Auk þess er jólaföndur, hátíðarmatseðl- ar, jólagetraun, prjónauppskrift, efni fyrir börn, jólakrossgáta, jóla- kvæði og fleira. Vikan 48. tbl. 37. árg. 27. nóv. 1975 Verð kr. 250 GREINAR: 24 Óttinn í verkum skáldsins Kafka 27 Handunninn pappír. 44 Joscphine Baker kvödd. 61 Gcorge Segal. VIÐTÖL: 14 Tvær fóstrur. rithöfundur og kennari svara spurningunni: Ertu ánægð með barnaefni sjón- varpsins. 22 Spurningaleikur Vikunnar. SÖGUR: 20 Rýtingurinn. Framhaldssaga eftir Harold Robbins. Sögulok. 28 Hnútur undir hendinni. Óhugn- anleg smásaga eftir Marv Brandner. 32 Marianne. Ný framhaldssaga eftirJuliette Benzoni. ÝMISLEGT: 2 Jólabakstur nálgast. Kökubakst- ur á sjö síðum. 1 2 Póstur. 16 Jólagetraun. Þriðji hluti. 38 Stjörnuspá. 48 Kannt þú að meðhöndla happ- ið? Sjálfskönnun. 30 Babbl. Þáttur í umsjá Smára Valgcirssonar. 32 Pappírs-Pési. 23. hluti fram- haldssögu fyrir börn eftir Her- dísi Egilsdóttur. 34 Má bjóða þér að smakka? ■VIKAN Útgefandi Hilmir h.f. Ritstjóri: Kristín Halldórsdóttir, Blaðamenn: Trausti Ólafsson, Hrafnhildur Schram, Guðmundur Karlsson. Útlitsteiknari: Þorbergur Kristinsson. Ljósmyndari: Jim Smart. Auglýsingastjori: Ingvar Sveinsson. Ritstjórn, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing í Síðumúla 12. Símar 33320-35323. Pósthólf 533. Vcrð í lausasölu kr. 250. Áskriftarverð kr. 2.800 fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega, kr. 5.250 fyrir 26 tölublöð hálfsárslega eða kr. 9.800 1 ársáskrift. Áskriftarverð greiðist fyrirfram. Gjalddagar: nóvcmber, febrúar, maí,ágúst. 48. TBL. VIKAN 1 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.