Vikan - 27.11.1975, Blaðsíða 31
BETTY HEITT
í HAMSI
I sjónvarpsviðtali á dögunum fór
Bctty, eiginkona Fords bandaríkja-
forseta, ekkert leynt með það, að þau
hjónin hefðu enn gaman af að ssenga
saman. Forsetafrúin dró heldur enga
dul á þá skoðun sína, að sér þætti í
fyllsta máta eðlilegt, að ungt^ fólk
svxfi saman, áður en það giftist.
Slíkt gxti komið í veg fyrir mörg
misheppnuð hjónabönd, sagði for-
setafrúin, og bxtti því við, að vxri
hún ung núna, hefði hún trúlega
reykt hass. Tíðarandinn vxri breyttur
og viðhorf ungs fólks vxru allt önnur
nú en meðan hún og Ford voru á
sokkabandsárunum. Á þessari mynd
af þcim hjónum virðist fara ágxt-
lega á með þeim, en við skulum
vona, að Betty hafi ekki verið svo
ágeng við forsctann, að hann hafi
alvcg gleymt skjölunum, sem hann
heldur á. Kannski eru þetta ríkis-
leyndarmál, og ekki vxri það nú
bcint fallegt til afspurnar, að forseta-
frúin hefði ruglað forsetann svo í rím-
inu að hann hefði fyrir girndar sakir
gleymt ábyrgðinni, sem starfi hans
l'ylgir.
48. TBL. VIKAN 31