Vikan

Tölublað

Vikan - 27.11.1975, Blaðsíða 27

Vikan - 27.11.1975, Blaðsíða 27
Fyrir tuttugu og þremur úr- um fluttist Kayes Van Bode- graven frá Derbilt í Hollandi ásamt Sonju konu sinni, ættnóri frá Amersfort, til Ástralíu, Bæði faðir og afi Van Boedgravens voru prentarar, og hann lagði einnig stund á prentiðn. Pegar þau hjónin fluttust til Ástralíu, opnaði hann litla prentsmiðju bak við húsið beirra í Heathmont, sem er útborg Melbourne. Fn fyrir rúmu ári lokaði hann prent- smiðjunni og hefur síðan ein- göngu gefið sig að framleiðslu handunnins pappírs, sem hann hefur stundað í nokkur ár í frí- stundum. Van Bodegraven segir svo frá: „Sem ungur maður lærði ég að handvinna pappír úr tré. Ég fór að rifja þetta upp, en breytti um hráefni, því að í stað viðar nota ég notaðan pappír." Framleiðsluaðferðin er í höf- uðatriðum þessi: Pappírinn er rifinn niður í smásnifsi, sem etu ekki stærri en 7 fersentimetrar. Snifsin 'pru síðan sett í stórt vatnshelt ílát og bleytt í þeim með vatni. Síðan er hrært í öllu saman, uns pappírinn og vatnið Sonja Van Bodegraven hengir pappírsarkirnar til þerris, þegar þær hafa vcrid pressaðar í ein- faldri pressu í uni það hil fimtn mínútur. eru kornin í graut. Pappírsgraut- urinn er síðan mótaður í þar til gerðum ramma úr tré, en í hon- um er þéttriðinn botn úr kopar- vír, eða öðrum efnum — með öðrum orðum er ramminn fínt sigti. Rammanum er dýft í papp- írsgrautinn, síðan er hann hrist- ur og við bað fer mestur hluti vökvans úr honum gegnum net ið. Pappírinn, sem eftir verður, er verðandi pappírsörk. Van Boedgraven segir, að við hristinginn nái pappírsagnirnar að festast hver við aðra. Blaut papp- írsörkin er síðan pressuð í pressu úr efni, sem tekur í sig mikinn raka — eins og til dæmis filti. Pressunin tekur um það bil fimm mínútur. Eftir pressunina er papp- írsörkin hengd upp til þerris. Til þess að framleiða pappír fjölbreyttan að lit og útliti má setja næstum hvaða efni úr jurta- ríkinu sem er í löginn. Van Bo- dengraven notar til dæmis telauf í miklurn rnæli til þess að fá fal- Iega brúnan pappír. Nota má hvernig pappír sem er til fram- leiðslunnar, en gæði pappírsins fara að sjálfsögðu eftir hráefninu — og nú hefur Van Bodegraven komist að því, að mjög gott er að hafa töluvert af notuðum tölvustrimlum í leginum. Pá er einnig hægt að fá mis- munandi áferð með því að móta Kayes Van fíodegraven mótar pappírinn í þar til gerðum ramrna. pappírinn með ýmsu móti, áður en hann er pressaður. I lessian- strigi er eitt eftirlætismunstur Vati Bodegravenhjónanna. Van Boedgravenhjónin hafa ekki legið á leyndarmáli sínu um paþpírsframleiðsluna eins og orm- ar á gulli, heldúr hafa þau gert allt til þess að kenna sem flest-' um aðferðina. Til dæmis hafa þau stuðlað að því, að áströlsk- um skólabörnum sé gefinn kost- ur á því að búa til sinn eigin pappír með Van Bodegravenað- ferðinni, og þeitn berast iðulega þakkarbréf frá börnum, og bréf- in eru að sjálfsögðu skrifuð á pappír, sem börnin hafa sjálf bú- ið til. Helstu kostir: Auðvitad vill konan yðar laga gott kaffi fyrirhafnarlítið. Gefið henni því Remington kaffilagara. Samstæða með könnu og trekt. Hægt að stilla rennsli heita vatnsins (þér getið notað eigin kaffikönnu) — Hitavatns- geymir tekur 1.3 lítra og er með skiptingu fyrir 1—10 bolla — Sjálfvirkur hitastillir varnar ofhitun — Hitaplatan heldur kaffi hæfilega heitu allan daginn — Fallega hannað heimilistæki — Árs ábyrgð SPEfrRY=Y=RE/\AINGTON Laugavegi I78 simi 38000 — merki sem tryggir gæðin. 48. TBL. VIKAN 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.