Vikan

Tölublað

Vikan - 27.11.1975, Blaðsíða 48

Vikan - 27.11.1975, Blaðsíða 48
KANNT tHÍAD H HAPPIB7 1: Hverjum myndir þú segja frá fúlg- a) öllum, sem þú hittir? b) aðeins fáeinum nánum vinum? c) engum ncma bankastjóranum ? 2. Hvernig myndir þú fagna ríki- dæminu? a) bjóða nokkrum vinum þínum til veizlu? b) halda stórveislu og bjóða öllum, sem þú þckkir? c) forðast alit, sem kostar peninga.? 3. Hvað myndir þú kaupa fyrst af öllu? stereogræjur, litasjónvarp og þar fram eftir götunum? a) bara eitthvað - til dæmis máln- ingu á eldhúsið, sem þig er búið að vanta lengi? b) gjöf handa manninum þínum/ konunni þinni, kærastanum/kærust- unni? c) kaupa þér ný föt, nýjan bíl, 4. Hvernig myndir þú verja megninu af fjármununum ? a) gera allt, sem þig hefur alltaf langað til, en aldrei haft efni á? b) fjárfesta eftir því, sem þú hefur best vit á? c) Jeita ráða sérfræðings? 5. Hve mikið gæfir þú af stóra þú gætir? 8. Með ríkidæminu myndir þú kynn- ast fjölda fólks, sem fil þessa hefur talið þig lægra I mannfcL-s'Sstiganum enþaðsjálft. Myndirþú a) halda vináttu þinni við alla vín- ina óbreyttri b) halda vináttunni við tvo eða þrjá kærustu vinina, en vingast einn- ig við ,.yfirstéttina”? c) sllta öllu sambandi við fyrri vini þlna? 9. Gamall vinur þinn biður þig að hefja rekstur fyrirtækis með sér. Hann vill að þú leggir fram fjár- magnið. Myndirþú... KRYDDID eldhúsið með karrylitrr vél frá 7 gerðir af eldavél- um í hvítum, karry, gulum, grænum og brúnum lit. Vegna sérstakra samninga getum við boðið þessar vélar á mjög hagstæðu verði. 3 hellna vélar frá kr. 58.920,- 4hellna vélar frá kr. 75 265,- Eigum einnjg gufu- gleypa, uppþvotta- vélar og kæliskápa í sömu litum. Greiðsluskilmálar. EINAR FARESTVEIT & Co. HF. Bergstaðastræti 10A sími 16995 Allt í einu dettur þu í lukkupottinn og þu verður nkur - MJÖG RÍKUR. Það er stor- kostlegt á sinn hátt, en heldur þú, að þu sért maður til að rreeta slíkum atburði? Þu veist, að margur verður af aururn api, eins og daanin sanna. í þessari sjálfekönnun kemstu að því, hvort þú þyldir stóra vinning- inní happdrættinu. vinningnum? a) gæfir þú börnum þlnum, forcldr- um, systkinum og nánum vinum ríkulegan skerf? b) gæfirðu aðeins þeim, sem þér eru allra kærastir? c) gæfirðu engum neitt og sætir einn aðöllu saman? 6. Myndirþú... a) kaupa þér nýtt og nýtískulegt lúxushús? b) gera við gömlu Ibúðina eða húsið þitt? c) engu breyta á heimilinu? 7. Þegar það fréttist, að þú ert orð- inn auðugur, berast þér óteljandi bréf, þar sem verið er að biðja þig um að gefa þessum og hinum og styrkja alls konar llknarfélög. Myndir þú... a) flevgja bréfunum I ruslakörtuna, án þess að opna þau? b) lesa öll bréfin vandlega og hjálpa þeim, sem þér þætti bágast eiga? •:) reyna að hjálpa eins mörgum og a) lána honum peningana skilyrðis- laust? b) lána honum peningana gegn því að fá helming ágóðans I þinn hlut? c) leita ráða sérfræðings, áður en þú létir svo mikið sem eina krónu aQiendi? 10. Nú áttu fullt af peningum. Myndir þú... a) ferðast um allan heiminn og berast mikið á? b) ferðast til þeirra landa og staða, sem þig hefur alltaf langað að koma til? c) ferðast aðeins í viðskiptaerindum? 11. Með auðæfunum kemst þú I yfirmannsstöðu I þýðingarmiklu fyrirtæki. Gamall vinur þinn biður þig um að útvega sér starf I fyrir- tækinu. Myndirþú... a) hjálpa honum um vinnu þcgar I stað? b) leggja inn gott orð fyrir hann en heldur ekki meir? c) segja honum, að þér sé ekki gefið Áteiknuð vöggusett í miklu úrvali. * Áteiknuð punthandklæði, Amma, segðu mér sögU' og Spunakonan. 48 VIKAN 48. TBL. Sendum litmyndalista í pósti ef óskað er. Skrifið eða hringið. - svo eruð þið auðvitað velkomnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.