Vikan

Eksemplar

Vikan - 27.11.1975, Side 25

Vikan - 27.11.1975, Side 25
á árunum frá 1909 til dauða- dags. Þessi 120 bréf og kort eru ekki eins ástríðuþrungin og bréf Franz Kafka til vinkonu sinnar Milena Jesenská og unnustunnar Felicc Bauer, heldur lýsa þau hvcrsdegi þessa feimna rithöf- undar, í þeim biður hann um ýmsa greiða, hann sendir kveðj- ur heim frá ferðalögum, og hann veitir og biður um ráðlegg- ingar. Þó eru þessi bréf hrein uppspretta þeim, sem vill kynn- ast þessum þekkta rithöfundi nánar. Franz Kafka, sem fseddist árið 1883, hefur mcð sögum sínum, sem gjarna eru með óhugnan- legu ívafi, haft ómxld áhrif á bókmenntir 20. aldar. Þó hafa aðeins tvö verk Kafka birst I íslenskri þýðingu - HamskÍDtin (Dic Verwandlung) og leikrits- gerð Málsóknarinnar (Der Pro- zess), scm Leikfélag Reykjavíkur sýndi fyrir nokkrum árum. í Hamskiptunum segir frá ungum manni, að nafni Georg Samsa, sem vaknareinn daginn við það, að hann hefur breyst I risastóra bjöllu, og við það eru honum meinuð öll samskipti við menn. Kafkafjölskyldan varkomin af fátækum tékkneskum gyðing- um. Faðir Franz kvæntist dóttur þýsks gyðings, sem átti brugg- hús, og tókst að brjótast áfram til frama sem kaupmaður með hvcrs konar skrautjnuni. Faðir Kafka gaf sig lítið að fjölskvldunni. Börnin f)ögur, Franz og svstur hans Elli, Valli og Ottla, voru fengin 1 hcndur barnfóstrum og þernum, og þeim ætlað að annast uppeldi þeirra. heimi verslunarinnar. I bréf- unum til Ottla er hverrar slíkrar tilraunar af annarri getið. Hann flytur að heiman, trúlofast, og hann hyggst fara til Berlínar. KjfkjfiöhkylJj)! flntti í .u’x- hieðj hítsið til hiFgri j tvyrui- inni iirið 1914. og þjr skriftði Kjfkj hók síhj Djs Sch/oss - Hö/lin. Fyrri heimsstyrjöldin kom þó 1 veg fyrir það. Systir Franz reyndi einnig að losna úr foreldrahúsum, og hann studdi hana i þcirri ráða- gerð að hef)a störf í landbúnaði í stað þcss að vera innanbúðar hjá föður þeirra. Faðirinn lét loks undan, og tuttugu og fimm ára að aldri fluttist Ottla til Zúrau, lítils þorps i Norðvestur- Mjög algcngt var á árunum fyrir fyrri heimsstyrjöldina, að svnir vel stæðra feðra kærðu sig ekki um að verja ævinni til auð- söfnunar. Kafka var engin und- antckning frá þessu og vildi ekki láta föður sinn ráðstafa lifi sinu. Að vísu lagði hann stund á laga- nám. en hann sóttist ekki eftir fcitu embætti, heldur réðist í þjónustu tryggingastofnunar vcgna vinnuslysa. Þar starfaði hann á árunum 1908 til 1922 og sótti mál á hendur atvinnu- rekendum, auk þess sem hann ráðlagði verkamönnum, sem slasast höfðu, hvcrnig þeir skyldu leita réttar síns. Hann skrifaði sögur sínar að loknum vinnudegi. Kafka var allt sitt líf að reyna ,.að komast burt úr Prag” - burt frá heimi föður sins og GLÆSILEGT ÚRVAL AF FLAUELS- KÁPUM OG JÖKKUM þernhard lax^al KJÖRGARÐI 48. TBL. VIKAN 25

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.