Vikan

Ataaseq assigiiaat ilaat

Vikan - 27.11.1975, Qupperneq 29

Vikan - 27.11.1975, Qupperneq 29
Óhugnanleg smásaga eftir Mary Brander. — Kannski er eitthvað að eitl- unum... — Getur ekki verið, að ég sé... — Að þú sért með krabbamein? Allt er mögulegt. En því að vera að gera úlfalda úr mýflugu meðan við vitum ekki, hvort svo er? Ég tek smásýni og læt rannsaka það. Hringdu til mín á föstudaginn. Þá veit ég niðurstöðuna. A föstudag hafði bólan stækkað um helming. Júlíus reyndi fjórum sinnum að hringja til læknisins, en fékk ekkert svar nema frá sjálfvirka símsvaranum. Höndin stsekkaði stöðugt, uns hún var orðiri á stserð við venjulega karlmannshönd. Á henni voru hvorki neglur né liðir, heldur líktist hún gúmmíhanska, sem hefur verið blásinn upp. Viðkomu var hún mjúk og hál og eilítið þvöl. Svo óx handleggurinn — líkastur gúmmí- slöngu. Júlíus varð að breyta Hfsvenjum sínum til þess að halda hendinni leyndri. Það reyndist auðvelt fyrir hann að tclja Margréti trú um hann gseti ekki sofnað nema I stofunni, og upp frá þvl svaf hann þar. Á daginn klseddist hann víðum jökkum og á kvöldin var hann I víðum skyrtum, sem hann fór ckki úr fyrr en Mar- grét var háttuð. ... Samt fann hann til etnkenntlegrar gleði af að hafa þennan aukahand- legg. Og einn daginn vaknaði höndin til llfsins. Júlíus fór varlega með hönd sína eins og vseri hún ungbarn, og með því að einbeita öllum vilja sínum tókst honum að hreyfa fingurna á ©.© ©,© © QQQQffl Q.Q 0 @ GOmSÆT 10-12 manna ísterta, framleidd úr úrvals jurtaís. Isterturnar fró KJORlS skapa veizlugleði ó hvers manns borð. Ljúffengar og girnilegar standa þær ekki við stundinni lengur — og svo eru þær ótrúlega ódýrar. MOKKA ISTERTA með kransakökubotni og súkkulaðihjúp NOUGAT ISTERTA með súkkulaðihjúp. COKTAIL ISTERTA með ekta muldum coktailberjum. Júlíus var mestalla helgina I bað- herberginu og starði á þennan óhugnað, sem óx undir handleggn- um á honum. Nú voru totur farnar að myndast á bóluna - fimm talsins. Bólan vakti I senn skclfingu og aðdáun Júllusar. Júlíusi tókst ekki að ná I lsekn- inn fyrr en á mánudag. — Æjá, Július. Fyrirgefðu ég skyldi ekki muna eftir þér á föstudaginn. Ég var kallaður fyrir rétt scm vitni. Annars hef ég góðar fréttir að færa þér. Niðurstöður rannsóknarinnar voru ncikvæðar. Þú ert ekki með krabba- mcin. — En "þetta vex og vex. Ég vil láta fjarlægja það. — Eins og þú vilt, sagði læknir- |nn — Ég panta spítalapláss fyrir þig, þar sem þetta verður skorið af þér. Hringdu til mín eftir nokkra daga. Júllus hringdi ekki aftur. I viku- lokin hringdi Volney til hans. — Ég er búinn að fá pláss handa þér.Júlíus. Þú getur.... — Ég hef skipt um skoðun, grcip Júlíus fram I fyrir honum. — Hvað þá? — Ég ætla ekki að láta skera þetta. Sendu reikninginn, sagði Júlíus og lagði á, áður en lækninum gæfist ráðrúm til þess að segja fleira. Júlíus gekk inn I baðherbergið og lokaði dyrunum á cftir sér. Slðan klæddi hann sig úr skyrtunni og virti fyrir sér hnútinn I handar- krikanum. Hann leit út eins og hönd - lítil barnshönd. Aldrci skyldi hann láta Volney lækni og starfsbræður hans sjá þetta. Hann sá fyrir sér forslðufregnir blaðanna: Þriðja höndln vex á Júlíus Dunbar. Júlíus lagði ennið við kaldan speg- ilinn og grét eins og barn. 48. TBL. VIKAN 29
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.