Vikan

Tölublað

Vikan - 27.11.1975, Blaðsíða 36

Vikan - 27.11.1975, Blaðsíða 36
Chazay, og cg cr ábóti.” Engrar ögrunar varð vart í rödd hans. ,,Ef svo cr, fyrirgcfið mér þá fram- komu mína. Ég gat mcð engu móti vitað þctta. En,” sagði hún snöggt, ,,þcr sögðuð, að barnið væri frænka min. ” ,,Marianna cr dóttir systur yðar Annc Sclton og markgreifans Pierrc d Assclnat ciginmanns hennar. Og ástæðan fyrir því að cg leita á náðir yðar er sú, að hún á engan að lcngur, sem gctur alið önn fyrir hcnni, ncma yður frú min og mig.” ■ Ellis hörfaði aftur á bak án þess að hafa augun af prestinum, þangað til fálmandi hönd hcnnar nam við bríkina á stólnum og hún lét sig síga hægt ofan í hann. ,,Hvað hefur komið fyrir? Hvar er systir mín... og mágur? Or því að þér hafið fært mér þetta barn, hljóta þau-” Hún treysti sér ekki til þcss að Ijúka við setninguna, en ábótinn hcvrði það á sársaukanum í brostinni rödd hcnnar, að hún hafði gctið sér rétt til. Grá augu hans urðu tárvot. cr hann virti fyrir sér þcssa gömlu piparkerlingu, og hann fyllt- ist djúpri meðaumkun. Hún var í scnn hjákátlcg og tíguleg, þar sem hún sat þarna í gráum kjól, en ankannaleg hvtt húfa mcð grænum horðum, scm huldi eldrautt hár hcnnar lítið citt kórónaði þessa mynd. Osjálfrátt dró hún bæklaða fótinn inn undir stólinn. Hún hafði dottið af hestbaki úti á vciðilend- unum fyrir fimm árum, og það hafði valdið þcssari ólæknandi löm- un. En glögg mannþekking ábót- ans nægði honum til þcss að færa honum hcim sanninn um, að hún dyldi sársaukafullan einmanaleika sinn mcð stoltinu cinu saman. Honum þótti rniður að þurfa að auka á sorgir þcssarar konu. ,,Það hryggir mig að vcra boðberi þcssara óhcillatíðinda,” sagði hann hlíðlcga. ..Þér hljótið að vita, að fyrir réttum mánuði var drottningin Maric-Antoincttc lcidd undir fall- öxina, og þá var þegar búið að úthclla hlóðí mannsins hcnnar. Þctta gcrðist þrátt fyrir ítrckaðar tilraunir fylgismanna hennar undir forustu harónsins af Batz til þcss að hrifsa hana úr krumlu dauðans. Þcim mistókst það og urðu að gjalda hollustunnar við málstað drottningar mcð lífi sínu. Markgrcifinn af Assclnat varcinn þcirra.” ,,En systir mín?” ,.Hún kaus að fylgja manni sínum í dauðann. og þau voru bæði hand- tckin. Hún leit svo á, að líf án Picrrc væri henni cinskis virði. Þér þckkið sjálf þau ástarbönd. er knýttu þau saman. Þau fóru að fall- öxinni mcð sama hugarfari og þau höfðu gengið upp að altarinu í kirkjunni við Vcrsali, lciddust hönd í hönd mcð bros á vör.” Hann hætti í miðjum klíðum, er hann heyrði ekkasog. Tár runnu niður kinnar Ellisar. og hún gcrði ekkcrt til þcss að lcyna því. Grát- ur hcnnar var svo eðlilegur. að það var cngu líkara cn að hann hcfði átt sér langan aðdraganda. Kannski voru upptök hans frá þeim dcgi, er ung og clskulcg systir hcnnar Annc hafði orðið ástfangin af manni sínum. hinum franska diplómat. og yfirgetið sitt eigið föðurland og allt, scm hcnni var kærast. meira að segja kastað trú sinni til þcss að fylgja Picrrc d Asselnat. Annc hefði 36 VIKAN 48. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.