Vikan

Tölublað

Vikan - 27.11.1975, Blaðsíða 60

Vikan - 27.11.1975, Blaðsíða 60
 w cr , ,Þegar tvær hersveitir eigast við, gera bogaskytturnar fyrstu atlöguna til þess að riða fylkingum andstæðinganna. Þegar bogaskytturnar eru búnar með allar sínar örvar, grípa þær til örva andstæðinganna. Valiant virðir fyrir sér bogastrenginn. ,,Bogi kemur að engum notum, ef örvarnar passa ekki við strenginn,” útskýrir hann fyrir Odo. Valiant útskýrir hugmynd sína fyrir aðalhernaðarsérfræðingnum. Síðan er farið að búa allt til bardaga. íbúar Þessalrigu eru nú farnir að líða fyrir hungur og þorsta vegna umsátursins. Svikarinn Dupuy stendur frammi fyrir Bella Grossi: ,,Herra ég hef sannfært Odo prins um, að hann eigi að gefast upp. Þeir munu fallast á hvað, sem þér dettur i hug, því að þeir eru illa undir bardaga búnir.” Odo er óttasleginn og á báðum áttum. ,,Hver voru síðustu orð föður þíns?” spyr Valiant. „Berjist,” svarar Odo. ,,Og hvað segir þú?” spyr Valiant enn. Loks verður maður úr Odo. ,,Við berjumst! ’ ’ öskrar hann. Bella Grossi fær svar við spurningu sinni um uppgjöf: ,,Aldrei hefur óvina- þjóð stigið fæti inn fyrir borgarmúra Þessalrigu. Og feitir sjóræningjar munu ekki gera það heldur.' ’ Næsta vika-ViIltar gæsir sendiboðar. 60 VIKAN 48. TBL. Bella og menn hans ganga að borgar- hliðunum og bíða þess, að Þessalrigu- menn gefist upp.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.