Vikan

Eksemplar

Vikan - 27.11.1975, Side 60

Vikan - 27.11.1975, Side 60
 w cr , ,Þegar tvær hersveitir eigast við, gera bogaskytturnar fyrstu atlöguna til þess að riða fylkingum andstæðinganna. Þegar bogaskytturnar eru búnar með allar sínar örvar, grípa þær til örva andstæðinganna. Valiant virðir fyrir sér bogastrenginn. ,,Bogi kemur að engum notum, ef örvarnar passa ekki við strenginn,” útskýrir hann fyrir Odo. Valiant útskýrir hugmynd sína fyrir aðalhernaðarsérfræðingnum. Síðan er farið að búa allt til bardaga. íbúar Þessalrigu eru nú farnir að líða fyrir hungur og þorsta vegna umsátursins. Svikarinn Dupuy stendur frammi fyrir Bella Grossi: ,,Herra ég hef sannfært Odo prins um, að hann eigi að gefast upp. Þeir munu fallast á hvað, sem þér dettur i hug, því að þeir eru illa undir bardaga búnir.” Odo er óttasleginn og á báðum áttum. ,,Hver voru síðustu orð föður þíns?” spyr Valiant. „Berjist,” svarar Odo. ,,Og hvað segir þú?” spyr Valiant enn. Loks verður maður úr Odo. ,,Við berjumst! ’ ’ öskrar hann. Bella Grossi fær svar við spurningu sinni um uppgjöf: ,,Aldrei hefur óvina- þjóð stigið fæti inn fyrir borgarmúra Þessalrigu. Og feitir sjóræningjar munu ekki gera það heldur.' ’ Næsta vika-ViIltar gæsir sendiboðar. 60 VIKAN 48. TBL. Bella og menn hans ganga að borgar- hliðunum og bíða þess, að Þessalrigu- menn gefist upp.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.