Vikan

Tölublað

Vikan - 27.11.1975, Blaðsíða 34

Vikan - 27.11.1975, Blaðsíða 34
brúnum hennar skutu gneistum af reiði. ..Prestur? Og með barn? Þetta hlýtur að vera einhver á flótta undan armí réttvísinnar og með sönnunar- gagnið mcðferðis! Og það fransmað- ur I þokkabót! Þú heldur þó ekki að cg taki á móti þess háttar manni?” Ellis Selton var mótmælendatrúar og hafði ekkert dálæti á kaþólikkum, leit raunar á presta þeirra af djúpri fyrirlitningu eða tortryggni. Rödd hcnnar, sem var venjulega stillileg, varð nú hvell og jaðraði við öskur. Hún var að því komin að láta Parry rcka hinn óboðna gest burt, en þjónninn hafði látið dyrnar á bóka- herberginu standa upp á hálfa gátt, og nú birtist lítill. svartklæddur náungi, og hann var með eitthvað í fanginu. ..Þessu munuð þér hins vegar taka við,” sagði hann þýðri röddu. ..Maður hafnar ekki því, scm guð hcfur scnt. Komumaður var horaður og allt að því hrörlcgur. Skitugir skcggbrodd- ar þöktu vanga hans og gcrðu það að vcrkum, að annars lýtalaust and- lit hans varð næstum torkcnnilegt. Auk þcss var citthvað kátbroslegt við uppbrctt ncf hans, cn augljós bágindi mannsins ollu því, að þctta var frckar hryggilegt en hitt. Allt um það þá forðuðu leiftrandi grá augu þcssa ókunna manns honum frá því að vcra Ijótur. Þessi augu voru í scnn íhugul og cinlæg og und- irstrikuðu vissa töfra í gáfulegu and- liti hans. Þrátt fyrir reiði sína vcitti lafði Sclton því athygli, að hann var mcð fíngcrðar hcndur, scm var óbrigðult mcrki um gott uppcldi Þctta næ-gði þó ckki til þcss að bæla niður rciði hcnnar. Mikið og vandað vöruúrval. Handskorinn kristall Mótaður kristall Litaður kristall Glervörur í miklu úrvali Onix vörur mjög fallegar Styttur í fjölbreyttu úrvali Keramik frá Glit - og margt annað sem er þess virði að líta á. Vörur fyrir alla - Verð fyrir alla TEKli> KBISTALE Laugavegi 15, sími 14320. 34 VIKAN 48. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.