Vikan

Tölublað

Vikan - 27.11.1975, Blaðsíða 32

Vikan - 27.11.1975, Blaðsíða 32
1793. Einmana sál. Ellis Selton ýtti við eldiviðarkubb- unum með stafnum sínum. Löng eldtunga vafði sig eins og glóandi snákur utan um kubbana og hvarf upp um myrkt opið á reykháfnum. Hún hallaði sér aftur á bak í stólnum og stundi. Þctta kvöld hataði hún allan hciminn, cn mest þó sjálfa sig. Þannig var það ávallt, þegar ok ein- manalcikans varð hvað þungbærast. Oti fyrir lcku snarpar vindhviður um hávaxin trcn í garðinum og húsið og ámátlcgt ýlfur barst niður um rcykháfinn. Þcssari cinmana piparkcrlingu, scm var sú eina eftir- lifandi af Scltonættinni, fannst stormurinn mana fram aldagamlar raddir ættarinnar. Nú var ckki lcngur ncinn til þcss að crfa þctta stóra ættaróðal, cngir stoltir, lífs- glaðir ungir mcnn mcð háværar radd- ir, þrcklcga vaxnir, scm myndu axla þá hyrði. Aðcins Ellis cin var cftir. Ilún var þrjátíu og álta ára gömul hækluð kona, scm aldrci hafði hcyrt ástarorð hvtslað t cyra scr. Ekki þó svo að skilja, að hún hcfði át’t í crfiðlcikum mcð að krækja scr í GERIÐ GÓÐ KAUP! EITTHmÐ FYRIRALLA HÚSGAGNAÚRVAL Á 2 HÆÐUM Húsgagnaverslun Reykjavíkur hf. BRAUTARHOLTI 2 SÍMI 11940 81 í a z $ <0 Framhaldssagan, sem nú hefur göngu sína í Vikunni, á áreiöanlega eftir aö hljóta góðar viö- tökur lesenda, því höf- undur hennar, Juliette Benzoni, er enginn ann- ar en höfundur bókanna sívinsælu um Catherine, sem Hilmir hf. gaf út á sínum tíma. Juliette Benzoni er fædd og uppalin í París, og þar hlaut hún mennt- un sína við College d'Hulet og síðar við Institut Catholique, þar sem hún tók B.A. próf í heimspeki, embættis- próf í lögum og lagði síðar stund á bókmennt- ir. Hún starfaði að blaðamennsku, einkum fyrir blöðin Confidences og Journal du Di- manche. En mesta frægð hefur hún hlotið fyrir skáldsögur sínar. Sagan af Marianne d'Asselnat er afar við- burðarrík og spennandi, enda gerist hún á tím- um Napóleons keisara. Marianne er dóttir enskrar hefðarkonu og fransks aðalmanns, sem bæði eru hálshöggvin árið 1783 vegna holl- ustu sinnar við Marie Antoinette. Þá er Mari- anne aðeins fárra mán- aða og virðist ofurseld hinum hræðilegustu ör- lögum ein og yfirgefin í París, sem logar í óeirðum. En góður vin- ur foreldra hennar hefur uppi á henni og flýr með hana til Englands. Þar elst Marianne upp við gott atlæti móður- systur sinnar, og sagan hefst þegar Marianne stendur fyrir framan altarið við hlið manns- ins, sem hún hyggst helga líf sitt. En margt fer öðruvísi en ætlað er.... mmmmmmmmmmmmammmmmmmmmmm 32 VIKAN 48. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.