Vikan

Eksemplar

Vikan - 27.11.1975, Side 32

Vikan - 27.11.1975, Side 32
1793. Einmana sál. Ellis Selton ýtti við eldiviðarkubb- unum með stafnum sínum. Löng eldtunga vafði sig eins og glóandi snákur utan um kubbana og hvarf upp um myrkt opið á reykháfnum. Hún hallaði sér aftur á bak í stólnum og stundi. Þctta kvöld hataði hún allan hciminn, cn mest þó sjálfa sig. Þannig var það ávallt, þegar ok ein- manalcikans varð hvað þungbærast. Oti fyrir lcku snarpar vindhviður um hávaxin trcn í garðinum og húsið og ámátlcgt ýlfur barst niður um rcykháfinn. Þcssari cinmana piparkcrlingu, scm var sú eina eftir- lifandi af Scltonættinni, fannst stormurinn mana fram aldagamlar raddir ættarinnar. Nú var ckki lcngur ncinn til þcss að crfa þctta stóra ættaróðal, cngir stoltir, lífs- glaðir ungir mcnn mcð háværar radd- ir, þrcklcga vaxnir, scm myndu axla þá hyrði. Aðcins Ellis cin var cftir. Ilún var þrjátíu og álta ára gömul hækluð kona, scm aldrci hafði hcyrt ástarorð hvtslað t cyra scr. Ekki þó svo að skilja, að hún hcfði át’t í crfiðlcikum mcð að krækja scr í GERIÐ GÓÐ KAUP! EITTHmÐ FYRIRALLA HÚSGAGNAÚRVAL Á 2 HÆÐUM Húsgagnaverslun Reykjavíkur hf. BRAUTARHOLTI 2 SÍMI 11940 81 í a z $ <0 Framhaldssagan, sem nú hefur göngu sína í Vikunni, á áreiöanlega eftir aö hljóta góðar viö- tökur lesenda, því höf- undur hennar, Juliette Benzoni, er enginn ann- ar en höfundur bókanna sívinsælu um Catherine, sem Hilmir hf. gaf út á sínum tíma. Juliette Benzoni er fædd og uppalin í París, og þar hlaut hún mennt- un sína við College d'Hulet og síðar við Institut Catholique, þar sem hún tók B.A. próf í heimspeki, embættis- próf í lögum og lagði síðar stund á bókmennt- ir. Hún starfaði að blaðamennsku, einkum fyrir blöðin Confidences og Journal du Di- manche. En mesta frægð hefur hún hlotið fyrir skáldsögur sínar. Sagan af Marianne d'Asselnat er afar við- burðarrík og spennandi, enda gerist hún á tím- um Napóleons keisara. Marianne er dóttir enskrar hefðarkonu og fransks aðalmanns, sem bæði eru hálshöggvin árið 1783 vegna holl- ustu sinnar við Marie Antoinette. Þá er Mari- anne aðeins fárra mán- aða og virðist ofurseld hinum hræðilegustu ör- lögum ein og yfirgefin í París, sem logar í óeirðum. En góður vin- ur foreldra hennar hefur uppi á henni og flýr með hana til Englands. Þar elst Marianne upp við gott atlæti móður- systur sinnar, og sagan hefst þegar Marianne stendur fyrir framan altarið við hlið manns- ins, sem hún hyggst helga líf sitt. En margt fer öðruvísi en ætlað er.... mmmmmmmmmmmmammmmmmmmmmm 32 VIKAN 48. TBL.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.