Vikan

Tölublað

Vikan - 27.11.1975, Blaðsíða 17

Vikan - 27.11.1975, Blaðsíða 17
Jólagetraun Vikunnar er árviss viðburður, sem eng- inn vill láta niður falla. Þrautin í ár er eins konar púsluspil, sem birtist í átta myndum, tvær myndir í hverju blaði. Allar myndirnar sýna einhver skemmtileg atvik úr jólaundirbúningnum, og með hverri þeirra birtist stykki úr einhverri af hinum sjö myndunum. Myndirnar eru merktar með tölustöfum, en púslustykkin með bókstöfum. Þegar allar myndirnar átta hafa birst, klippið þið út myndirnar og stykkin, og þá ætti að vera auðvelt að sjá, hvaða stykki passa við hverja mynd. Svo skrifið þið á getraunaseðilinn, hvaða myndir heyra saman, með því að nefna fyrst tölustaf mynd- arinnar og síðan bókstaf púslustykkisins. Þetta er auðveldur og skemmtilegur leikur, sem allir geta tekið þátt í. Góða skemmtun! ATHUGIÐ: Getraunin er í fjórum þlöðum. Þegar öll þlöðin fjögur eru komin — ekki fyrr — sendið þið lausnirnar til VIKUNNAR, PÓSTHÓLF 533, REYKJAVÍK og merkið umslagið ,,JÓLAGET- RAUN". Athugið, að lausnir eru aðeins teknar til greina, að þær séu skrifaðar á getrauna- seðlana í blaðinu sjálfu. Haldið því blöðunum saman, uns getrauninni lýkur. __ Sjáðu mamma, jafnvel jóla- sveinninn er farinn að mótmæla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.