Vikan

Tölublað

Vikan - 27.11.1975, Blaðsíða 6

Vikan - 27.11.1975, Blaðsíða 6
PIPARHNOTUR. BÓNDAKÖKUR. 200 gr. smjör eða smjörlíki 2 1 /2 dl. sykur 1 egg 5 dl. hveiti 1 tsk. hjartasalt eða matarsódi 1 tsk. engifer 11/2 tsk. negull 2 tsk. kanill 2-3 tsk. kakó ca. 40 flysjaðar möndlur til skreyt- ingar. Hrærið saman smjör, sykur og egg. Blandið þurrefnunum saman Ekki snerta mínar kökur. Eg þarf að pota hnetum í þœr. við og hnoðið deigið. Látið bíða á köldum stað. Rúllið upp 1 lengjur ca. 2 sm. í þvermál og skerið síðan niður 1 ca. 1 1/2 sm þykka bita. Mótið kúlur og setjið á bökunarplötu. Þrýstið möndiunni niður 1 hverja kúlu. Bakið við 200° í ca. 8-10 mínútur C;i '5 stk 200 gr. smjör cða srnjörlíki 1 1 /2 di. sykur 1 /2 dl. sýróp 1 egg ca. 6 hveiti 1 tsk. matarsódi 100 gr. fíntsaxaðar möndlur (eða möndludropar). Þcytið smjör og sykur vel, hrærið cggið saman við. Blandið saman Itveiti, sóda og rifnum möndlum og Itrærið saman við. Mótið deigið í 2 rúllur ca. 3-4 sm. 1 þvermál og látið standa um stund á köldum stað. Skerið í 1/2 sm. þykkar sneiðar og setjið á smurða plötu. Bakið við 200° 1 ca. 7-10 mlnútur. Ca. 75 stk. Fínar krukkur bœfa fínum kökum, og þegar búið er að prýða krukkuna með rauðri slaufu, er þetta orðin ijómandi jólagjöf. „Smjörlíkió sem allir þekkja” SILFUR- SKEIFAN BORÐSMJÖRLÍKI 6 VIKAN 48. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.