Vikan

Útgáva

Vikan - 27.11.1975, Síða 6

Vikan - 27.11.1975, Síða 6
PIPARHNOTUR. BÓNDAKÖKUR. 200 gr. smjör eða smjörlíki 2 1 /2 dl. sykur 1 egg 5 dl. hveiti 1 tsk. hjartasalt eða matarsódi 1 tsk. engifer 11/2 tsk. negull 2 tsk. kanill 2-3 tsk. kakó ca. 40 flysjaðar möndlur til skreyt- ingar. Hrærið saman smjör, sykur og egg. Blandið þurrefnunum saman Ekki snerta mínar kökur. Eg þarf að pota hnetum í þœr. við og hnoðið deigið. Látið bíða á köldum stað. Rúllið upp 1 lengjur ca. 2 sm. í þvermál og skerið síðan niður 1 ca. 1 1/2 sm þykka bita. Mótið kúlur og setjið á bökunarplötu. Þrýstið möndiunni niður 1 hverja kúlu. Bakið við 200° í ca. 8-10 mínútur C;i '5 stk 200 gr. smjör cða srnjörlíki 1 1 /2 di. sykur 1 /2 dl. sýróp 1 egg ca. 6 hveiti 1 tsk. matarsódi 100 gr. fíntsaxaðar möndlur (eða möndludropar). Þcytið smjör og sykur vel, hrærið cggið saman við. Blandið saman Itveiti, sóda og rifnum möndlum og Itrærið saman við. Mótið deigið í 2 rúllur ca. 3-4 sm. 1 þvermál og látið standa um stund á köldum stað. Skerið í 1/2 sm. þykkar sneiðar og setjið á smurða plötu. Bakið við 200° 1 ca. 7-10 mlnútur. Ca. 75 stk. Fínar krukkur bœfa fínum kökum, og þegar búið er að prýða krukkuna með rauðri slaufu, er þetta orðin ijómandi jólagjöf. „Smjörlíkió sem allir þekkja” SILFUR- SKEIFAN BORÐSMJÖRLÍKI 6 VIKAN 48. TBL.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.