Vikan

Tölublað

Vikan - 27.11.1975, Blaðsíða 49

Vikan - 27.11.1975, Blaðsíða 49
1EDHONDLA um klíkuskap og ráðleggja honum að sækja um á venjulegan hátt? 12. Úr þvl að þú átt nú einu sinni nóg af peningum, hvað af eftir- töldu myndi þig langa til að gera, og þú mátt velja þér eins marga liði og þú vilt. a) kaupa Rolls-Royce? b) kaupa þér margar fullar kistur af nýjum fötum ? c) kaupa ógrynnin öll af antík- húsgögnum? d) ganga í nokkra klúbba? e) borða úti eins oft og þú gætír komið því við? 13. Þér er boðið gamalt og verð- mætt málverk eftir heimsþekktan meistara til kaups. Þú átt meira en nóg af peningum til að kaupa það. Myndir þú... a) kaupa það í von um, að það myndi enn hækka í verði? b) kaupa það vegna ánægjunnar af að eiga það? c) hafna boðinu, því þér fellur ekki við gömul málverk yfirleitt? 14. Börnin þín eru að verða upp- komin, þegar hnossið fellur þér í skaut. Myndirþn... a) gefa hverju þeirra nóg fé til þess að sjá sig um 1 heiminum, áður en það stofnar heimili? b) gefa hverju þeirra nóga peninga til að lifa af mestan hluta ævinnar? c) ráðleggja þeim að brjótast áfram í lífinu, án þinnar hjálpar? 15. Þú kaupir þér penna. Þú kemst fljótt að raun um, að hann er ónýtur. Mundu, að þú átt nóg af peningum. Myndir þú... a) fleygja honum? b) skila honum og heimta peningana aftur? c) senda einkaritara þinn með hann I búðina ásamt skriflegri kvörtun frá þér? 16. Þú ert meðlimur 1 klúbbi, sem á einkabílastæði í miðborginni. Einn daginn er nýr stæðavörður á vakt. Hann þekkir þig ekki og ætlar að banna þér að leggja bílnum þínum ástæðinu. Myndirþú... a) gera óskapa veður út af þessu? b) reyna að sýna fyllstu þolinmæði og útskýra fyrir nýja verðinum, að þú eigir rétt á að leggja þarna? c) yppta öxlum og leita að stæði annars staðar? 17. Þú ert mjög ríkur. Hvað af eftirtöldu starfsfólki myndir þú ráða? Þú mátt velja eins marga og þú vilt, a) einkaritara? b) verslunar- og fjármálaráðunaut? c) bílstjóra? d) þjónustustúlku? e) einkahárgreiðslumann? 18. Hverjar af eftirtöldum íþrótta- greinum og tómstundaiðkunum mvndir þú Ieggja stund á? Veldu eins margar og þig lystir. a) skíði og siglingar. b) málverka - og fornmunasöfnun. c) mynt - og frímerkjasöfnun. d) veisluhöld e) veðmál. Stigatafla: 1. a 5, b 3, c 1. 2. a 3, b 5, c 1. 3. a 1, b 3, c 5. 4. a 5, b 3, c 1. 5. a 5, b 3, c 1. 6. a 5, b 3, c 1. 7. a 1, b 3,c 5. 8. a 5, b 3, c 1. 9. a 5, b 3, c 1. 10. a 5,b 3,c 1. 11. a 5, b 3, c 1. 12. eitt stig fyrir hvert atriði. 13. a 1, b 3,c 5. 14. a 3, b 5, c 1. 15. a 5, b 1, c 3. 16. a 1, b 3, c 5. 17. Eitt stig fvrir hvert atriði. 18. Eitt stig fyrir hvert atriði. NIÐURSTÖÐUR: Leggðu saman stigin þín. Hafirðu fengið 43 stig og þaðan af fœrri er áreiðanlegt, að þú veist, hvernig á að passa upp á peninga. Ef þú kannt það ekki nú þegar. mun há fjárhæð I einu kenna þér það. Og auðvitað myndir þú breytast við að fá stóra vinninginn í happdrættinu. Þegar þú ert einu sinni orðinn auð- ugur, gcrirðu allt til þess að verða enn ríkari. Þú myndir fara skynsamlega með stóra vinninginn, fjárfesta í arðvænlegum fyrirtækjum, og skildir mikið eftir þig af jarðnesku góssi, þcgar þú færir til sælli heima. En þú hefðir heldur ekki neitt sérstak- lega gaman af auðæfunum. Hafirðu fengið 44 til 67 stig ertu þess konar manneskja, sem hefði kannski þolað að fæðast auðug. Þú veist, hvert hið raunverulega gildi peninganna er. Þú þyldir einmg ágætlega að fá stóra vinninginn. Þú myndir hvorki sóa honum öllum í einu, né heldur sitja á honum eins og ormur á gulli, heldur myndir þú nota auðævin til að gera líf þitt og meðbræðra þinna betra og unaðs- legra. Hafirðu fengið 68 - 90 stig er tölu- verð hætta á því, að þér haldist ekki ýkja lengi á fjármununum, en þú myndir líka njóta þeirra út 1 æsar, meðan þeir entust. þó nokkuð fyrir peningana! ATHUGIÐ BARA VERÐIN SHODR COE AAA foo 685.000. Verð til öryrkja CA KR. 505000- Shodh nKMn nnn iwl 740*000.- Verd til öryrkja CA KR. 551.000- SHDDH oo- nnn c^ffoif 825.000.- Verö til öryrkja CA KR. 622000- Sérstakt hausttilboð! BILARNIR ERU AFGREIDDIR Á FULLNEGLDUM BARUM SNJÓDEKKJUM. V 'l^V TÉKKNESKA BIFREIÐA UMBOÐIÐ A /SLAND/ H/E AUDBREKKU 44-46 KÓPAVOGI SfMI 42600 5 * HATTA OG HANNYRÐAVERZLUNIN Jenný smwtiiurtt 11. - Slml t«7<l - M • 48. TBL. VIKAN 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.