Vikan

Tölublað

Vikan - 27.11.1975, Blaðsíða 8

Vikan - 27.11.1975, Blaðsíða 8
Þegar verið var að búa köku- blaðið tií prentunar, barst okkur í henclur spánný matreiðslubók á ísl- ensku. Ber hún nafnið Matreiðslu- bókin þín og er hin veglegasta. 1 hennt eru 535 uppskriftir af stórum og smáum réttum, og þó segir talan ekki allt, því sum rtúmerin fela t sér fleiri en einn rétt, jafnvel heiia hátíðarmatseðla. Litmynd er af hverjum rétti, og virðist bókin hand- hœg og þœgileg í notkun. lb Wessman matreiðslumaður þýddi uppskriftirnar, en Guðrún Stefáns- dóttir B.A. í íslensku las handrit, og er þarna að finna ýms nýyrði. Vikan fékk leyfi til að birta sýnis- horn úr bókinni, og fyrsta sýnis- hornið fellur vel inn í jólabaksturinn; BRODDGALTARKAKA 5 dl. (300 g) hveiti 2 dl. mjólk 15 g ger 3 egg 1 dl. matarolía ■ 1 dl. (75 g) strásykur 1 / 2 tsk. salt rifinn börkur og safi úr 1 1/2 sítrónu 100 g möndlur, flysjaðar. Hrærið gerið út í ögn af volgri mjólkinni. Vætið í helmingnum af hveitinu með gerinu og allri mjólk- inni og hnoðið vel. Stráið hinum helmingnum af hveitinu á deigið, og látið deigið lyfta sér þannig í um 15 mín. Hnoðið síðan 1 deigið olíu, eggjum, sítrónuberki, sítrónusafa, sykri og helmingnum af möndlunum. Látið deigið í vel smurt mót, og látið það lyfta sér í 1/2 klst., áður en það er bakað í um 40 mín. við 200° hita. Þegar kakan erfullbökuð, erafganginum af möndlunum stungið I hana til skrauts. 8 VIKAN 48.TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.