Vikan

Issue

Vikan - 27.11.1975, Page 8

Vikan - 27.11.1975, Page 8
Þegar verið var að búa köku- blaðið tií prentunar, barst okkur í henclur spánný matreiðslubók á ísl- ensku. Ber hún nafnið Matreiðslu- bókin þín og er hin veglegasta. 1 hennt eru 535 uppskriftir af stórum og smáum réttum, og þó segir talan ekki allt, því sum rtúmerin fela t sér fleiri en einn rétt, jafnvel heiia hátíðarmatseðla. Litmynd er af hverjum rétti, og virðist bókin hand- hœg og þœgileg í notkun. lb Wessman matreiðslumaður þýddi uppskriftirnar, en Guðrún Stefáns- dóttir B.A. í íslensku las handrit, og er þarna að finna ýms nýyrði. Vikan fékk leyfi til að birta sýnis- horn úr bókinni, og fyrsta sýnis- hornið fellur vel inn í jólabaksturinn; BRODDGALTARKAKA 5 dl. (300 g) hveiti 2 dl. mjólk 15 g ger 3 egg 1 dl. matarolía ■ 1 dl. (75 g) strásykur 1 / 2 tsk. salt rifinn börkur og safi úr 1 1/2 sítrónu 100 g möndlur, flysjaðar. Hrærið gerið út í ögn af volgri mjólkinni. Vætið í helmingnum af hveitinu með gerinu og allri mjólk- inni og hnoðið vel. Stráið hinum helmingnum af hveitinu á deigið, og látið deigið lyfta sér þannig í um 15 mín. Hnoðið síðan 1 deigið olíu, eggjum, sítrónuberki, sítrónusafa, sykri og helmingnum af möndlunum. Látið deigið í vel smurt mót, og látið það lyfta sér í 1/2 klst., áður en það er bakað í um 40 mín. við 200° hita. Þegar kakan erfullbökuð, erafganginum af möndlunum stungið I hana til skrauts. 8 VIKAN 48.TBL.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.