Vikan

Issue

Vikan - 27.11.1975, Page 22

Vikan - 27.11.1975, Page 22
bersýnilega of þungt fyrir mig ekkert sérstaklega þungt ”___39 stig María SPURNINGA- KEPPNI VIKUNNAR Alls konar spurningálcikir hafa löngum vcrið vinsæljr við alls konar c.ckilæri. og -.tllir muna cflaust cftir marnvíslcfium spurningaþáttum, scm ríkistiivarpið hcfur fitjað upp á uiulanfarin ár. Oftast hafa þessir lcikir vcrið mcð því móti, að beinar spurningar hafa vcrið lagðar fyrir þátttakcndur, cn þcssi spurningalcik- ur Vikunn.tr cr mcð nokkuð öðru sniði. Við völdum átta cfnisþsetti að spyrja um og sömdum eina spurningu úr hverjum þætti. Scr til lciðsagnar við að finna svarið fcngu þáttakendur upplýsingar í fimm liðum. Ef þcir fundu svarið þcgar eftir upplýsingar fyrsta liðar, fcngu þcir tíu stig fyrir svarið, ef þcír þurftu að fá tvennar upplýs- ingar þá sjö stig, og þannig koll af kolli. Til skýringar cr cðlilcgast að taka dæmi. Efnisþátturinn cr bók- menntir og lausnin cr íslenskur rithöfundur. Upplýsingar í fyrsta lið cru: Fæddur í Reykjavík 23. apríl 1902. í öðrum lið: Gaf út fyrstu skáldsögu sína árið 1919. I þriðja lið: Stundaði nám í klaustri bcnediktsmunka I Luxcmburg 1922. í fjórða lið: Er höfundur skáld- sögunnar Sjálfstætt fólk. I fimmta lið: Er cini íslenski rithöfundurinn scm hlotið hcfur bókmcnntavcrðlaun Nóbcls. Lausnin cr að sjálfsögðu 1 lalldór Laxness. Við sömdum spurningarnar í rantmanum hcr í opnunni og lögðum svo leið okkar í nokkur hús 1 Rcykjavík, og fórum þess á leit við íbúa þcirra, að þcir tækju þátt í gamninu. Víðast hvar voru viðtökur hinar bcstu, cn nokkrir færðust undan því að taka þátt 1 lciknum, scm kannski er ekki óeðlilegt, en allir þáttakcndur sögðust hafa haft gaman af leiknum og ckkert hafa á móti því, að fróðleikur þeirra væri opinberaður á prenti. Fyrsta fórnarlamb okkar var Jónas Hrcinsson, sextán ára nemi í verslun- ardeild Ármúlaskóla. Hann sagði, að sér hefði ekki fundist spurning- arnar sérlega erfiðar, þar sem hann á annað borð hefði verið kunnugur efninu. Sömu sögu hafði Elín Rut Ólafsdóttir, fimmtán ara nemi 1 samafckóla, að segja. María Rósin- karsdóttir, húsmóðir og starfandi í heimilisþjðnustunni, sagði í gamni að árangur sinn sýndi, að spurning- arnar hefðu bersýnilega verið of erfiðar fyrir sig, en eigi að síður hcfði hún haft gaman af að taka þátt í lciknum. Erla Guðmunds- dóttir, húsmóðir, sagði spurningarn- ar hafa verið afskaplega léttar, enda náði hún 77 stigum af 80 mögu- legum út úr þeim. Árangur þeirra var annars sem hér segir. Efnisþáttur Jónas Elín María Erla íþróttir 0 0 0 10 Bókmenntir 1 10 1 10 Landafræði 10 7 10 10 Leiklist 3 1 10 10 Stjórnmál 10 0 10 10 Tónlist 5 1 5 1 1 7 1 Kvikmyndir 10 10 10 Saga 0 10 5 Stig samtals 39 | 43 1 1 53 1 Við þökkum þeim öllum kærlega fyrir þátttökuna og alúðlegar móttök- ur þrátt fyrir óvenjulegt erindi. Og svo geta lesendur spreytt sig sjálfir á spurningunum. Lausnirnar má lcsa á hvolfi hér neðst á síðunni. uosvjy uof— pSpg uvu/Supg pu^uj ppuíuiyiayi punpsQ unjag — nijugi ■pjigpsqoyvf mvtig jvwusofjg ■uoss/jgfSjj jvuunfg jsijfi9rj ujotjvuuviuctnvyi iQxx/vpuvj vqjnjs So utijjij pjuuawijgg uossjvuisj xnwjvfCjji/[ jtjjgj/j utusnvj 22 VIKAN 48. TBL.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.